Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.07.1973, Blaðsíða 9
moik JÚL.1 3073 9 Hraunmassinn, sem myndazt hefur í Vestmannaeyjum í þá 5 mánuöi, sem gosið hefur staöið þar, er ekkert smá- ræði. Þar er komið rúmlega 2ja ferkíló metra stórt land, þar sem áöur var sjó r, á a!lt að 70 m dýpi, en alls er hraun- breiðan 2,7 ferkm. Og þessi hraunmassi verður í marga áratugi að kólna, að því er fram kemur í eftirfarandi viðtali við Þorbjörn Sigurgeirsson, próf. En hann hefur manna mestfylgzt með gos inu, rannsóknum á því og baráttunni við að gera það sem skaðlausast. Han n er raunar höfundur aðalvopnsins, sem beitt var gegn glóandi hrauninu, — vatnskælingarinnar. Þær tiiraunir og á rangur þeirra hafa, auk þess sem þær björguðu verömætum, valdið tímamót- um í baráttunni við eldgos almennt og víða vakið athygli. — Jú, þetta er arðS© allrnikið gos, siamsinnti Þorbjörn í upphafi samtals- ins. Það byrjeði sem stórgos, en sáðan heíúr dregið úr þvl smám saman. Retrmialið var upphaffega um 100 kúb- ikmetrair á sekúndu, en síðustu vik- una í maií var það komið niður í 4 kúbikmetra á sekúndu, sem er tœplega meðaJrennsfli Elliðaánna, og rann þá beáBYt i sjóinn eða bættist ofan á hraun breiðuna fyrir austan og sunnan gig- inn. SSðan hefur diregið úr hrauin- rennslinu. Siðasta tdimabilið, sem mædt befur verið í lofmyndum er frá 29. maá tíl 9. júnd. Á því tímabili mæfldáist eng'n viðbót við hraunið. Mælinákværnmn næg ir til að útidoka að rennsld hafi verið meira en % kúbikmetri á sekúndu. Br emgdn ástæða til að ætila að hraun hafi runnið úr gignum og alflt beindir til að gos'nu sé Jökið. — Þótt gosdð hafi verið stöðugt og óslSt ið, hefur þó mátt merkja i því nokkra afanga og oft hafa mánaðarafmæilin m'mnt á sdg með nokkrum hætti. Þegar gosið hafði hJaðið upp gigkeilu í um það bil eiinn mánuð tók vesturhliutd gigs- isns að skríða í átt tii bæjarims, en stöðvaðSst þó -v<m bráðar. Þá fór einn- ig Flakkariinn af stað, en hanin var brot úr austurhluta gigkeilunnar. Á tveggja mánaða afmædinu tok hraun- skriða að renma á bæinn og kaffærði hús á 20 hektara svæði. Á páskunurn, þegar gosið hafði staðið í þrjá mánuði, breyttí hraunrennslið mjög um svip. Áður hafði það runnið sem þykk kaka til norðurs út úr gígkjaftimum, en nú Jokaðist gigkjafturinn og þummfljótandi hraun tók að streyma undir nýja gig- barminn, en sveigði svo til austurs. Þetfa ástand hefur halddzt síðan og á fjögurra mánaða afmæJinu brá svo við að ekki dró til nýrra tíðinda. Yfir- leitt virðist aukið hraunrennsli vera samfara þáttaskilum þessum, en staf- ar þó að einhverju leyti frá hrauni, sem safnazt hefur fyrir í gígnum og braunrásiininá og tekur svo að renna íram. Þammig var það um páskana, þeg- ar útrennslið úr gígnum hafði stiflazt. Fyrst kom veruleg gusa af þunnfljót- andi hrauni um leið og lækkaði í gign- oim, en sdðam virðist hraunirennslið •haía mdmmkað jafrít og þétt. — Rúrníang hraunsins, sem runnið hefur úr gígnum er orðið 2,7 ferkiió- metæar og meginhluti þess, þar sem áð- ur var sjór. Um hálfur ferkílómetri þess Kggur á lamdi. í sjónum hefur hraunið runnið aWt út á 70 metra dýpi og myndað þar stórbrotið landslag og á landd nær það upp í 100 m yfir sjáv armáli vdð gígirín. Yfir bænum er nýja hraurílagið viðast hvar 20—40 m á þykkt. Svo það er orðið djúpt ofan á sum húsim. # HALU OG KÆMNG Hvað hefur valðíð þvi að svo mikill hluti af öllum þessum hraunmassa fór til sjávar, en ekki t.d. yfir byggðima? — Fyrst og fremst landslagið, segir Þorbiörm. t»vi hallar til austurs og þeg ar kornið er út í sjó er líka haffi á botninum. Þegar hraunið rann norður af ströndinni í sjónum, þá þrýstist það til hUðar á land í átt til bæjarins. Þá var byrjað að dæla vatni á hraunbrúnina. Og í ljós kom, að hægt vtar a.m.k. að tefja fyrir og stöðva fraínskrið á stöku stað og undan- hlaup. Slökkviliðið byrjaði á þessari dælingu, en með þessu lakmarkaða vatni, sem fyrir "hendi var, var aðeins hægt að dæJa þar sem hraunið sótti á hverju sinnli. Br hraunsitraumur- inn nálgaðist hafnarmynnið, tók Lóðs- inn einnig að sprauta á það frá sjó og auk þess var hægt að auka dælukraft- inn með dæJum, sem fengnar voru að láni á Keflavikurflugveffi. í marzbyri un kom svo dæluskipið Sandey og var þá ráðizt í að ieggja viðar stálpápur upp á hraunbrúnina írá sOíipinu iangt inn á hraunið, þar sem vatndð breidd- ist yfir stórt svæði. Þetta stöðvaði end anlega hraunfiákann við hafnargarð- inn, um það bil sem hann lagoist að hon um. >að var nýr og merkur áíangi. Þarna var hrauntunga á mjög hættu- legum stað og ég tel að dælimgin hafi orðið til þess að hún fór ekki lengra. Segja má að dæflirígin á vesturbrúnina, sem sótti til bæjarins, hafi verið unn- in fyrir gíg, þar sem annað hraun átti eft'r að renna meðfram henni, en hún veitti dýrmæta reynsiu um hvað gera mætti. — Fyrri hiutia marzmánaðar var okk- ur orðið ljóst, að aðalhættan fyrir bæ- inn stafaði af nýjum hraunstraumi, sem sótti á við vesturjaðar hraunsins. Sá hraunstraumur bar á undan sér skriðu úr lausum efnum. 1 upphafi fór hún mjög hægt áfram og stöðvaðist í hálf- an mánuð á varnargarði, sem ýtt haíði verið upp í nánd við Vilpu. Var unnið að því að hækka garðinn með þeim ýtukosti, sem var til. En skriðan hafði að lokum betur og fór yfiir garðinn, sem þá var orðinn 15 m hár. Effinr það hertá hraunið á sér og skreið yfir bæinn á fáum dögum. Við höfðum ekki getað komið vatni á þenn an hraunstraum vegna þess hve hár hann var og langt frá höfninni. Hraun skriðan fór yfir bæinn, rúmlega hálfa leið taj' sjávar í fyrstu lofu og stöðvað- ist þar í tvo daga. Frambrúnin á hrauninu var tiltölulega haUatitill fyrst, en varð smám saman brattari þegar bráðið hraun rann fram ofan á skriðunni. Meðan á þvi gekk, tókst að koma vatni upp á skriðuna, sem var um 20 m há, bæði austan og vestan frá. En aðstæður voru erfiðar og ekki vannst rimi tiO að koma lögninni þvert yfir skriðuna. Þegar hún var orðin það brött að hraunið rann fram af henni, tók framhlaupið aftur kipp. Hvað var það, sem stöðvaði þennan miikla hraunstraum yfir bæinn? Þor- björn heldur áfram útskýringunum: — Það kom i ljós. að hraunið að austan, sem ksplt hafðd verið í eirím sólarhring með dælingunni frá Sandeynni, stóð kyrrt. En hraunstraurourinn kom fram úr miðri skriðunni að framan. Nú rann bráðið, þunnfljótandi hraun hratt fram í áttina að höfninni. Hraðinn var á köfl um nokkriir metrar á minútu. Meðan svo stóð, varð Wtíum vörnum við kom- ið. Við gerðum mjög 'ákveðna tifliraim til að verja rafstöðina, en það tókst ekki. Það var ekki fyrr en farið vair að draga m'jög úr framrennisai hrauns- ins, að áraingur náðist. Þá hafðd hraun- ið lagzt að Fiskiðjunni og ísfélagshús- inu og runnið á Hraðfrystistöð'na og kveikt í henni. Strax og dró úr fram- skriðinu, var allt gert, eem hægt var, til að spraufa á frambrúnina, sem rann að höfnininá. Eítir að hún fyrst staldr- aði við, þá tökst að stöðva hana alveg, þrátrt fyrir mikinn þrýst- ing aftan frá. Ég heid að óhætt sé að fullyrða, að án kælingarinnar heíði hraunið runnið út i höfnritna. • KYKR EN EKKI STORKNA»l)R — Um þetta teyti kom háð nýja öfl- uga dælukerfi i gagnað, og var þá ekki aðeins kæid brúnin, heldur líka tekið að kæda inn á hraunið, fyrst við norð- urkantinn og lögn lögð frá dæflunum á Básaskersbryggju upp á hraundð við Sólhlið. Þar var töluverður straumur á hrauninu. Og ef svo heíði haldið áfram lengi, þá heíðd verið ómögulegt að haida hraun'nu i skeíj- um. En sá straumur hægði sem betur fer á sér fljótt eftir að farið var að dæia. Vonlitið heíði verið að leggja þarna málmrör, en 20 senfimetra við plaströr frá Reykjaiundd þoldu hreyf- imgu hraunsins. Dreifing vatnsins á yf- irborðii hraunsins kom af siálfu sér. Það barst með hraunstiraumnum nokk- ur hundruð metra áður en aJlt var gufað upp. Rœtt v/ð Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor — Næsti áfangi var að koma vatni upp á hraunbrúnina við VUpu, segiæ I>orbjöm. Þar hafði skapazt veruJeg brún þvert á hraumstraumáirm, sem var ka^ld tU að myn<Ja vegg, er gæti stað- ið á móti rennsffinu. Sú kæfling mun hafa átt sinn þártt í þvi að eliki fór að renna hnaun vestast og við hliðina á hinu hnaiuninu. Þá var tekið till við að dæda á haraunið nálægt gígnum, þar sem Kirkjubæiarbæiirnir voru áður. Þar rann fram mjög heitt hraun og erfitt að koma lögn þar út á, því hraunið bar hana með sér. En eftir að dælt hafði verið um tveggja vikna skedð, stóð hraunið þar einnig kyrrt. Hafði þá umturnazt og yfirborðið orðið úíið. — AMar þessar aðgerðir miðuðu að þvi að verja bæinn og innri höfnina með því að kæla hraunið þar, svo og alla rásina upp að gíg. En gamla Jiraun ið, sem lá mifllli hafnargarðsins og Yzta- kJetts, var engan veginn stirðnað og af því virtist geta stafað nokkuir hætta, þannig að innsiglingin gæti lokazt. M.a. var gamli FJakkarinn á nokkurri ferð. Til að fJýta fyrir kælingu þessa hluta hraunsins voru dælur fluttar af Naust hamarsbryggju út á Skans og tekið að dæJa á hraunbreiðuna ofan við gamJa Flakkarann. Er enn dælt af Skansin- um og að undanförwu hefur verjð dæit nokkuð á hraunJíantinn næst bænum. En annars eir verið að stöðva dæling- una og jafnóðum eru dæJurnar yfirfann- ar. Hefur verið kælt svæðið vestan váð lánu frá vestanverðum gígnum norður yfir hraunbredðuna í stefnu utan Yzta- kletts. Er nú svo komið að aUiur sá hiraunirnassfi, sem er vestan við þá linu, er kyrr, þó ekki sé hawn aJflur storknaður. • HRAUNFRAMLEI»SI>AN HÆTT Stafar þá ekki hætta af hraunrennsll irtu lengur? I>eirri spurningu okkar svarar Þorbjörn: — Eg heJd að ékM stafi hætta af því hrauni, sem komið er upp úr gígnuim. Hraunið stendur nú kyrrt og ekki ástæða til að ætla að það fari af stiað aftur. En aðstæður voru þannig að djúpt gU var i vesturjaðri hraunsins uppi við gíginn. Og þegair hraunið tók að renna þunnfljótandi í austur um paskana, var erfitt að sja. að það gærti eklíi allt eins farið tiH vesturs, í átt til bæjarins. Þá var að vísu búið að kæla vesturjaðarinn, sem reikna mátti með að stæði á móti, enda fór skriðdð í aiustur og hefur síðan runn ið efrtir göngum næsrt gígnum án þess að vera sýniJegt á yfirborðinu. Nokkr um sinmim hefur komið hraungusa út í gilið i vestiurjaðri hraunsins, en hefur stöðvazrt sjálfkrafa og verið kæld með sprautiun. — Nú er gifurlegur hirti i öilumn þess- um hraunmassa. Hvað tekur langaii tima að kæaa hann ? — t*ar sem hraunmassinn er 100 m á þykkt og þaJtinn gj'alli og ösku, mjög einangrandi efríumn, tekur harm áreið- anJega áratugi að kólna, en hraunið hættir að renna við um 900 stiga hirta. Það verða fjöJdamörg ár eða áratugir áður en hraundð hættiir að vera gfló- andi að irman. Askan liggur ofan á þvi og einangrar það mjög vel og mað- ur verður ekki mdlkið var við hitanm. Ef reisa ætti mannvirki á hrauniiniu, er vissara að biða eftir að það sé orð- ið kalf, svo ekki sdgi undan og skekik- isrt. Þá gærti komið til mála að kæfla með vatnd par sem áforrnað er að byggja. Þanni'g Josnar maður við einangrunina i öskuami, þvi vatnið rennur niður i gegnum hana og um allar sprungur Framlialil á bls. 26.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.