Morgunblaðið - 08.07.1973, Síða 9
o,t n 3 JÚL.1 3573
9
Hraunmassinn, sem myndazt hefur í Vestmannaeyjum í þá 5 mánuöi, sem go siö hefur staöið þar, er ekkert smá-
ræöi. Þar er komið rúmlega 2ja ferkílómetra stórt land, þar sem áöur var sjór, á allt að 70 m dýpi, en alls er hraun-
breiöan 2,7 ferkm. Og þessi hraunmassi veröur í marga áratugi aö kólna, aö því er fram kemur í eftirfarandi viðtali
við Þorbjörn Sigurgeirsson, próf. En hann hefur manna mest fylgzt með gos inu, rannsóknum á því og baráttunni
viö aö gera þaö sem skaðlausast. Han n er raunar höfundur aöalvopnsins, sem beitt var gegn glóandi hrauninu, —
vatnskælingarinnar. Þær tilraunir og á rangur þeirra hafa, auk þess sem þær björguðu verömætum, valdiö tímamót-
um í baráttunni viö eldgos almennt og víöa vakiö athygli.
— Jú, þetta er orð5@ allmikið gos,
samsiinntj Þorbjöm í upphafi samtals-
iinis. Það byrjeði sem stóa-gos, en sáðan
hefur dregið úr þvi smám saman.
Rennsiíið var upþhafiega um 100 kúb-
iftsmetraæ á sekúsndu, en síðustu vik-
una i maií var það komið niður í 4
kúbikmetna á sekúndu, sem er tæplega
meoaiireninsili Elliðaánna, og rann þá
beömt í sjöiinin eða bættist ofan á hraun
breiðuna fyrir austan og sunnan gíg-
inn. SSðan hefur dregið úr hrauin-
rennslinu. Síðasta timabilið. sem mseilt
hefur verið í lofmynduim er frá 29. maí
til 9. júra. Á þvi timabili maeftdiist eng'm
viðbót við hraumið. Mælimákvsemnin næg
ir til að útiloka að lenmrili hafi verið
meira en % kúbikmetri á sekúndu. Er
engin ástæða tii að æfila að hraun hafi
runnið úr gígnum og aiit bendir til að
gosinu sé lokið.
— Þótt gosið hafi verið stöðugt og óslit
ið, hefur þó mátt merkja í þvi nokkra
áfanga og oft hafa mánaðarafmæftim
mimmt á siig með nokkrum hætti. Þegar
gosið hafði hiaðið upp gígkeilu í um
það biS eimn mánuð tók vesturhliuti gigs-
ims að skríða í átt til bæjarims, em
stöðvaðdist þó vom bráðar. Þ>á fór einn-
ig Flakkarimn af stað, em hanm var
brot úr austurhluta gigkeilumnar. Á
tveggja mámaða afmæiimu tók hraun-
skriða að remna á bæinn og kaffærði
hús á 20 hektara svæði. Á páskunum,
þegar gosið hafði staðið í þrjá mámuði,
breytti hraunrennslið mjög um svip.
Áður hafði það runnið sem þyk'k kaka
til norðurs út úr gígkjaftinum, en nú
lokaðist gígkjafturinn og þummfljótandi
hraun tók að streyma undir nýja gig-
barminn, en sveigði svo til austurs.
Þetfa ástand hefur haldizt síðan og á
fjögurra mánaða afmælinu brá svo við
að ekki dró til nýrra t.íðinda. Yfir-
leitt virðist aukið hraunrennsli vera
samfara þáttaskilum þessum, en staf-
ar þó að einhverju leyti frá hrauni,
sem safnazt hefur fyrir í gígnurn og
hraunrásinni og tekuir svo að renna
fram. Þannig var það um páskana, þeg-
ar útrennsiið úr gignum hafði stiflazt.
Fyrst kom veruleg guisa af þunnfljót-
andi hrauni um leið og lækkaði í gígn-
uim, en snðan virðist hraunrennslið
■haf'a minníkað jafnt og þétt.
— Rúonfang hraunsins, sem runnið
hefur úir gígnum er orðrð 2,7 ferkiló-
metrar og meginhluti þess, þar sem áð-
ur var sjór. Um hálfur ferkilómetri
þess lóggur á iandi. 1 sjónum hefur
hraunið runnið alftt út á 70 metra dýpi
og myndað þar stóirbrotið landslag og
á lant® nær það upp í 100 m yfir sjáv
armáli við giginn. Yfir bænum er nýja
hraunlagið viðast hvar 20—40 m á
þykkt. Svo það er orðið djúpt ofan á
sum húsiin.
• HALLI OG KÆL.ING
Hvað hefur valdíð þvi að svo mikill
hluti af öllum þessum hraunmassa fór
til sjávar, en ekki t.d. yfir byggðima?
— Fyrst og fremst landslagið, segir
Þorbjöm. Því hallar tál austurs og þeg
ar komið er út í sjó er líka haMi á
botninum. Þegar hraunið rann norður
af strðndinni í sjónum, þá
þrýstist það til hliðar á land í átt tift
bæjarins. Þá var byrjað að dæla vatni
á hraunbrúnina. Og í ljós kom,
að hægt var a.m.k. að tefja fyrir og
stöðva framskrið á stöku stað og undan-
hlaup. Slökkviliðið byrjaði á þessari
dælvngu, en með þessu takmarkaða
vatni, sem fyrir 'hentfi var, var aðeins
hægt að dæiia þar sem hraunið sótti á
hverju sinnli. Br hnaunstraumur-
inn nálgaðist hafnarmynnið, tók Lóðs-
inn einnig að sprauta á það frá sjó og
auk þesis var hægt að auka dælukraft-
inn með dæium, sem íengnar voru að
láni á KeflavíkuirflugveftQi. 1 marzbyrj
un kom svo dæftuskipið Sandey og var
þá ráðizt í að leggja viðar stálpipur
upp á hraunbrúnina frá steipinu langf
inn á hraunið, þar sem vatnið breidd-
ist yfir stóot svæði. Þetta stöðvaði emd
anlega hraimflákann við hafnargarð-
inn, um það bil sem hann iagðist að hon
um. Það var nýr og merkux áfangi.
Þai-na var hrauntunga á mjög hættu-
legum stað og ég tel að dælingin hafi
orðið til þess að hún fór ekki lengra.
Segja má að dæflángin á vesturbrúnina,
sem sótti til bæjarins, hafi verið unn-
in fyrir gig, þar sem annað hraun átti
eft'r að renna meðfram henni, en hún
veitti dýrmæta reynslu um hvað gera
mætti.
— Fyrri hiutia marzmánaðar var okk-
ur orðið ljóst, að aðalhættan fyrir bæ-
inn stafaði af nýjum hraunstraumi, sem
sótti á við vesfurjaðer hraunsins. Sá
hraunstraumur bar á undan sér skriðu
úr lausum efnum. 1 upphafi fór hún
mjög hægt áfram og stciðvaðist í hálf-
an mánuð á vamargarði, sem
ýtt hafði verið upp í nánd við Vilpu.
Var unnið að þvi að hækka garðinn
með þeim ýtukosti, sem var til. En
skriðan hafði að lokum betur og fór
yfir garðinn, sem þá var orðinn 15 m
hár. Eftir það hertá hraunið á sér og
skreið yfir bæinn á fáum dögum. Við
höfðum ekki getað komið vatni á þenn
an hraunstraum vegna þess hve hár
hann var og langt frá höfninni. Hraun
skriðan fór yíir bæinn, rúmlega hálfa
leið tál sjávar í fyrstu 3otu og stöðvað-
ist þar i tvo daga. Frambrúnin
á hrauninu var tiltölulega haliaiitiil
fyrst, en varð smám saman brattari
þegar Ixráðið hraun rann fram ofan á
skriðunini. Meðan á þvi gekk, tókst að
koma vatni upp á skriðuna, sem var
um 20 m há, bæði austian og vestan frá.
En aðstæður voru erfiðar og ekld
vannst timi táQ að koma lögninni þvert
yftr skriðuna. Þegar hún var orðin það
brött að hraunið rann fram af henni,
tók framhlaupið aftur Jdpp.
Hvað va,r það, sem stöðvaði þennan
miikla hraunstraum yfir bæinn? Þor-
bjöm heldur áfram útskýrmgunum: —-
Það kom í ljós. að liraunið að austan,
sem kælt hafði verið í einn sólarhring
með dælingunni fi-á Sandeynni, stóð
kyrrt. En hraunstraumurinn kom fram
úr miðri skriðunni að framan. Nú rann
bráðið, þunnfljótandi hraun hratt fram
i áttdna að höfninni. Hraðinn var á köfl
um nokkrir metrar á minútu. Meðan
svo stöð, varð iitlum vömum við kom-
ið. Við gerðum mjög 'ákveðna tiflraun
t'fl að verja rafstöðina, en það tók.st
ekki. Það var ekki fyrr en farið var
að draga mjög úr framrenmisai hrauns-
ins, að áraingur náðist. Þá hafði hraun-
ið laigzt að Fiskiðjunni og IsfélagsJhús-
inu og mnnið á Hraðfrystistöð'na og
kveikt í henni. Strax og dró úr fram-
skriðinu, var allt gert, sem hægt v«r,
til að sprauta á fnambrúnina, sem rann
að höfmimni. Eftir að hún fyrst staldr-
aði við, þá tókst að stöðva
hana aftveg, þirátrt fyrir mikinn þrýst-
ing af’tian frá. Ég heftd að óhætt sé að
fullyrða, að án kælingarinnar heiíði
hraunið runinið út i höfnama.
• KYRK EN EKKI
STORKNAÐUB
— Um þetta Jeyti kom háð nýja öfl-
uga dælukerfi í gagnið, og var þá ekki
aðeims kæid brúnin, heldur lika tekið
að kæila inn á hraunið, fyrst við norð-
urkantinn og iögn lögð frá dælunum á
Básaskersbryggju upp á hraunið við
Sólhlið. Þar var töluverður straumur
á hrauninu. Og ef svo hefði
haldið áfram lengi, þá hefðft verið
ómögulegí að halda hraunnu i síkefj-
um. Bn sá straumur hægði sem betur
fer á sér fljótrt eftir að farið var að
dæla. Vonlitið hefði verið að leggja
þama málmrör, en 20 sentimetra við
plaströr frá Reykjalundi þoldu hreyf-
ingu hraunsins. Dreifing vatnsins á yf-
irborðli hraunsins kom af sjálfu sér.
Það harst með hraunstraumnum nokk-
ur hundruð metra áður en allt var
gufað upp.
Rœtt við Þorbjörn
Sigurgeirsson
prófessor
— Naasti áfangi var að koma vatni
upp á hraunbrúnina við Vilpu, segir
Þorbjöm. Þar hafði Skapazt veruleg
brún þvert á hraumstraumánr), sem var
kíi’ld til að mynda veigg, er gseti stað-
ið á móti rennsffinu. Sú kæfling mun
hafa ártt sinn þártt í þvi að ekki fór að
mnna hnaun vestast og við hliðina á
hinu hrauninu. Þá var tekið tifl við að
dæfla á hraunið náiægt gígnum, þar sem
Kirkjubæjarbæimir voru áður. Þar
rann fram mjög heirtt hraun og erfití
að koma lögn þar út á, því hraunið
bar hana með sér. En eftir að dælt
hafði varið um tveggja vikna skeið,
stóð hraunið þar einnig kyrrt. Hafði
þá umturnazt og yfirborðið orðið úfið.
— AHar þessar aðgerðir miðuðu að
því að verja bæinn og innri höfnima
með þvi að kæla hraundð þar, svo og
alla rásina upp að gíig. En gamla hraun
ið, sem lá millfli hafnargarðsins og Yzta-
kiletts, var engan veginn stirðnað og af
því virtist geta stafað nokkur hætta,
þanniig að innsiglingin gætd lokazt. M.a.
var gamfli Fflakkiarinn á nokkurri íerð.
Til að fflýta fyrir kælingu þessa hluta
hrau.nsins vora dælur fluttar af Naust
hamarsbryggju út á Skans og tekið að
dæfla á hraunbreiðuna ofan við gamfla
Flakkarann. Er enn dæflt aí Skansin-
um og að undanfömu hefur verið dælt
nokkuð á hraunkantinn næst bænum.
En annars er verið að stöðva dæling-
una og jafnóðum eru dæflumar yfirfam-
ar. Hefur verið kælt svæðið vestan við
flánu frá vestanverðum gignum norður
yfir hraunbreiðuna í stefnu utan Yzta-
kletts. Er nú svo korniið að aMur
sá hraummassc, sem er vestan við þá
limu, er kyrr, þó efldd sé harnn aflflur
storknaður.
• HKAHNFKAMLEIÐSLAN HÆTT
Stafar þá ekki hætrta af hraurarenmsfl
inu lengur? Þeirri spumingu okkar
svarar Þorbjöm: — Ég held að efldd
srtafi hærtta af þvi hnaumi, sem komið
er upp úr gígnum. Hraunið srtendur nú
kyrrt og ekk: ástæða til að ætla að það
fairi aí stað aftur. En aðstæður voru
þannig að djúpt gil var í vesturjaðri
hraunsins upp: við gíginn. Og þegar
hraunið tók að renna þunnfljótandi i
austur um páskana, var erfirtt að sjá
að það gæti ekki allt eins farið til
vesturs, í ártt til bæjarins. Þá var að
visu búið að kæla vesturjaðarinn, sem
reikna mártrti með að stæði á móti, enda
fór sflíriðdð í ausrtur og hefur síðan runn
ið efrtir göngum næst gignum án þess
að vera sýniiegt á yfirborðinu. Nofldcr
um sinmirn hefur komið hraungusa út í
gilið í vesrturjaðri hraunisins, en hefur
stöðvazrt sjálfkrafa og verið kæld með
sprautiun.
— Nú er gifurlegur h'td í öllum þess-
um hraunmassa. Hvað tekur langan
tíma að kæfla hann?
— Þar sem hrau nmass in n er 100 m
á þykkt og þakinn gj'alli og ösku, mjög
eimangramdi efnum, tekur hann áredð-
anlega áratugi að kólna, en hraunið
hættir að remma við um 900 stiga hirta.
Það verða fjöfldamörg ár eða áratugiæ
áður en hraundð hættir að vera gió-
andi að innan. Askan liggur ofaij á
þvi og einangrar það mjög vel og mað-
ur verður ekki mdflcið var við hitaran.
Ef reisa ætti manmvirki á hraunmu,
er vissara að biða eftir að það sé orð-
ið kalt, svo ekki sági undan og skekk-
ist. Þá gæti komið tdfl mála að kæfla
með vartná þar sem áfarmað er að byggja.
Þanní'g losmar maður við einangrumima
í öskunni, þvi vatnið rennur niður I
gegnum hana og um alflar sprungur
FramliaUl á bls. 26.