Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 30

Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLÍ 1973 Byggjum næsta bát heima Eigendur Skipaviðgerða h.f. í Vestmannaeyj'um vom snarir að koma sér fyrir á meginlandinu eftir gos og halda áfram fyrri iðju, að byggja skip. Þeir ætla sér þó að fara heim áftur eiins fljótt og auðið er og reikna með, að það verði i haust. Skipaviðgerðir voru búnar að byggja kjöl og stefni á nýj an bát i Eyjum skömmu áður en gosið hófst, 18 tonna bát, sem þeir eru að byggja fyrir fyrirtgekið Drangsnes við Steingrímsfjörð. Skömmu eftir gos voru all- ar véiar Skipaviðgerða og efni flutt til meginlandsiins og kjölur og stefni nýja báts ins var tekið niður. Síðan fengu þeör inmi í bragga i Kópavogi að Vesturvör 28 í rúmgóðu húsnæði og þar voru vélar settar upp, kjölur og stefni reiist á ný og haldið áfram eiins og til stóð. Við hittum þá féiaga dag- inn, sem þeiir luku við að bandireisa skipið, ein þá var veizila, tertur og kaffi, gos og brauð. Þeir vinna 12 við smiði skipsins og lákaði vel að geta haldið hópinm þann tíma, sem þeir þurfa að dveljast á meg- itnlaindimu. Þeir féiagar í Skipaviðgerð úm kváðust mjög bjartsýnir á stöðuna í Eyjum og töldu ailar likur á, að þeir gætu farið heim aftur fyrr en seinma. Aliir ætla heám. Fieiri verkefni liggja fyrir Nokkrir félaganna úr Skipavi ðgerðum h.f. Hér er klæðningu Iokið. hjá þeim, en þeir vonast til að geta byggt næsta bát heima í Eyjum og hetfj- ast handa um það fyrir ára- mót. Þeir hafa húsnæðið í Kópavogi leigt til áramóta, en eigandi þess er Heknir Lárussom. Það var hressilegur tónn í þeim skipasmiðum og nú eru þeir búnir að klæða böndin og báturinn stækkar óðum í höndum þeirra. Þá gátu þeir þess að þeir hetfðu ákveðið að gem við trUluna hjá Manga-Krumm þegax þeir koma heim. „Það verður okk- ar fyrsta verk,“ sögðu þeir, en trillan hjá Manga skemmd iist nokkuð þar sem hún stendur uppd við Fiskiðjuna. Þeir Skipaviðgerðamenn kváðust til i allt er varðaði smáðar á fiskiskipum og sögðu, að ef menn vantaðd góða báta skyldu þeir bara hringja i sima 43312, óskum yrði simnt. Það var mangt spjaMað yf- ir kaffiboIJum og fínasfca með læti í braggcunum hjá Skipa viðgerðum, en ailbaf komiu Eyjarnar inn í hjalið eftur og aftur. Römm er sú taug sem rekka dreigur, föðurtúna tii. -áj.. - Stórátak - án þess að hika Framhald af bls. 17. ur í klöpp frá Birkihlíð og niður á Sólhlið til þess að reyna að fá útstreymi fyrir hitagufuna sem kemur úr jörðinni undan hraundnu, sem storknar og kólnar hægt og sigandi. Þá var Helgafells braut grafin upp strax og hreinsun hófst til þess að losa einnig þar um fyrir hita uppstreymið. Á þessu svæði hefur útgufunin leitað í átt að bænum, en dýpið þarna niður á gömlu klöpp- ina er frá metra og niður í nokkra metra. Þá er einnig tmnið að þvi að hreinsa í kringum dýrustu byggingam er i bærnum, t.d. sjúkrahús- ið og skólann." „Hvað með ferðaþjónust- una?“ „Allur ágóði af ferðaþjón- ustunni, sem bærinn stend- ur að, rennur í hýja sjúkra- húsið. 1 ferðamálanefnd eru Andri Hrólfsson, Elías Bald vinsson og Arnar Sigur- mundsson. Keypt hefur ver- ið rúta til þessa starfs og einnig var gengið i að láta út búa nokkuð af minjagripum, sem seldir em í farþegamið- stöðinn í hótelinu. Allur ágóðinn mun renna til tækja kaupa. Þetta starf hef- ur gengið vel, en veður gera að sjálfsögðu strik 1 reikn- inginn." „Hvernig miðar sáningu?" „Sáningu miðar vel. Það er verið að sá í ailt landið og hángað eru komin um 120 tonn af áburði og fræi, en milli 10 og 15 manns vinna við sáninguna. Miklu er búið að sá og árang ur er þegar farinn að sjást. Annars býst ég við, að það þurfi að sá í allt svæðið aft- ur i sumar." „Hvemig gengur með að koma atvinnufyrirtækj unum í gang?“ „Gúanóið er í gangi og eng in vandkvæði á starfi þess, þá er Lifrasamlagið farið að táka á móti hráefni og ver- ið er að setja vélamar aft- t*r upp í Vinnslustöðinni og Eyjabergi. Ég held, að það taki ekki langan tíma að koma þessum fyrirtækjum í gang aftur og vonir standa tiil, að rafmagnið verði kom- ið á eftir 4—5 vikur. Við höf um héma núna 550 kw stöð, en í júliiok er von á 670 kw stöð hingað og þá ætti einnig að vera lokið bráða- birgðaviðgerð á rafstrenign um. Þá er ekkert því til fyrir- stöðu, að saltfiskverkunar- stöðvamar geti hafizt handa og nú fer að verða timabært að koma af stað mörgum af þjónustufyrirtækjunum aft ur. Fiskimjölsverksmiðja Einars Sigurðssonar hef- ur sótt um leyfi tid að flytja tækin aftur út í Eyjar og sama er að segja um Isféiag Vestmannaeyja, en ekki veitt ég hvað hægt verður að gera með Fiiskiðjuna á næistu mán uðum, því kanna þarf betur hvemig hægt er að gera við hana og ísfélagiS. Vélar Fisk iðjunnar bíða hins vegar til- búnar til flutnings aftur út 1 Eyjar þegar húsdð er klárt." „Hefur nokkuð verið ræfct um að fá sundlaug í stað þeirrar sem fór undir hraun ið?“ „Já, það hefur verið ákveð ið að byrja á því að fá hing- að litla sundlaug úr gervi- efnum, en teikningar af sund höll eru tilbúnar og svo kem ur einnig mjög tiil álita að flytja slík mannvirki tilbú- in inn ffá Norðurlöndum og eru þau mál í athugun." „Hvað með félagsaðstöðu?" „Henni verður komið af stað eins fljótt og unnt er og þegar hefur verið gert nokk uð í þvi efni, þvi búið er að opna félagsheimilið og hefur Gunnar Sigurmundsson ver ið ráðinn forstöðumaður þess. Reynt verður að auka tækja kost til tómstundaiðkana, þeg ar er búið að panta kvik- myndasýningartæki og útbún- að, borðtennisborð era kom- in upp og bob, ásamt töfl- um og spiílum og einnig verð ur komið upp hljómlistar- tækjum og fleiru.“ „Hvað líður skipu'lagningu nýs bæjarhverfis?" „Eitt af þvi, sem er mest aðkaliandi nú við breyttar aðstæður, er nýja skipulag- ið, en það bæjarhverfi nær vestur á Hamar eða svo gott sem. Þá sýnist mér að að nýju þurfi að skipuleggja hafnarstæðið og höfnina og taka til greina staðsetningu fyrirtækja og not aí höfn- inni. Þá vantar lika snarlega skipudag á nýju holræsakerfi og er þegar byrjað að teikna það. Þá má ekki sízt nefna þörf á að skiipuleggja Skjótt og vinna jaínskjótt opnu svæðtn í bænum, Stakkagerð is túnið t.d. og hraunjaðar- inn bæjarmegin, sem að sjálfsögðu þarf að gera fal- legan og eru ýmsir möguledk ar til þess. Minnzt hefur ver ið á að fá skrúðgarðaarki- tekta tdl þess að vinma að þessum verkefnum." „Hvað verður um framhald á hraunkædingunni?" „Unnið er að því að yfir- fara dæduútbúnaðinn ail- an og draga á úr dæliinigu á næstu þremur vikum og síð- an hætta henmi, en tæk in verða til taks ef á þarf að halda og veiitukerfið verð ur ekki tekið ni'ður að sinni. Notkunin á þessum dælum hér er á við margra ára notk un við eðlilegar aðstæður, en þær eru gerðar fyrir elds- neytisdælingu, en ekki sjó- dædimgu. Þær hafa hins veg- ar reynzt mjög vel.“ „Hefur ekki verið tekinn upp þráðurinn í þvl efni að batta samgöngurnar við Eyj- ar?“ „Það er mál sem má ekki bíða lengur, og ég held, að það sé einn mikilvægasti lið- urinn, sem vinna þarf að, til þess að fólk v.lji búa hér. Við megum ekki láta staðar numið í því efni í framtíð- inni og taka nú þegar upp þráðinn þar sem frá var horf ið fyrir gos. Aldred fyrr hef ur veirið jafn mikill þörf á nýjn og góðu siki pi milli iands og Eyja og einmitt nú.“ „Hvað finnst þér um starfs andamn, sem hefur rikt hér eftir gos?“ „Mér finnst, að hér hafi yfirleitt ríkt mjög góður andi og það hefur verið ummið með mikilli starfsgleði. Menn hafa verið samtaka um að láta verkin ganga. Það er stefnt að því fast og ákveð- ið að hreimsa bæinn tid þess að gera hann íbúðarhæfan sem allra fyrst og þanmiig úr garði að fólk hafi hug á að setjast hér að aftur. Mér hefur fundizt að fólk verði bjartsýnna þegar það er búið að vera hér og að því fimmist þetta ekki edns hræðidegt og það hafði búizt við. Að vísu hefur sfcaðan nú líka mikið breytzt undan farmar vikur, en viðhorf fólks em idka misjöfn." „Hvað um stærri félagsieg mál?“ „Það þarf að gera stórátak án nokkurs hiks eða doða hvað varðar félagsmál, sund laug, íþróttahöil, ljúka við safnahúsið og bæta aðstöð- una til félagsstarfs á allan hátt." -á.j. Það var ekkert hik á þessu Eyjafölki að hefjast handa um að þrífa umhverfi sitt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.