Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 15

Morgunblaðið - 08.07.1973, Side 15
MORGUÍNBL,AÐIÐ, SUNNUDAGUR 8 JÚLl 1973 15 það er Bka miklu meiua fjör í Eyjum. Ég er 100% ákveð- imin í að fara heim aftur, og ef það er til eiitthvað meira etn 100% þá gildir það lika.“ Hallgrímur: „Ég fer sko heim aftur. Það etr ekkert fjöir í Reykjavík í likingu við okkair pláss. Það vantar svo mikið sem mér finnst vera heiima hjá okkar fölki. Ég ætía að reyna að komast heim í sumar og s-koða þetta, etn hvort sem ég kemst það núna eða ekki þá ætla ég hvergi annars staðar að búa etn í Vestmannaeyjum." „Nokkur lokaorð strákar?" „Lifí frjáisar Eyjar," í kór og syo stungu þe'ir sér í dýn- umar. Hljótum að kom- ast í annað hús Unnur Liija Eliasdóttir, Landagötu 12 sagði sitt fólk hafa búið i Austurköti í Sand vikurhreppi við Seifoss síðan gosið hófst. „Við erum 7 systkinin og húsið ágætt," sagði hún, „nóg pláss og mér hefur likað á- gætlega uppi á meginlandinu. Þó ekki nógu vel til að vilja vera hér áfram. Manni le ð- rst svo oft hér og mér finnst ég ekki vera eins frjáls. Ég er ákveðin í að fara heim aftur eins fljótt ög hægt er þó að húsið okkar sé horfið. Við hljótum að komast í ann- að hús. Annars hefði ég viljað vinna í sumar, en ég held bara að ég fái enga viinu" Ég er ákveðin Eljn.- Eiriksdóttir, Grænu- hiíð 23. sagði að öll henmar fjölskylda hefði verið í Reykja vík ,í „yetur. „Við vorum nú ekki j góðu húsi," sagði hún, „einpi, stofu og, eidhúsi, en húsisamf " „Hvemig hefur þér likað?" „i^g veií eiginlega ekki hvemnig mér hefur líkað, það Eg er hrædd Maria Magnúsdóttir, Kirkju bæjarbraut 2 sagðist hafa ver ið á Akranesi í sumar hjá móðúrsystur sinni. „Mitt fólk hefur verið í Keflavik," sagði hún, „þrennt saman í eld'húsi, stofu og litlu herberg.. Ann- ars hefur mér bara líkað vel á Akranesi þó að það sé mik- tl'l munur á að vera heima og þar. Fjöllin eru svo langt frá á Akranesi, mér líkar svo miklu betur I Vestmannaeyj- um. Þar líöur manni alltaf vel. Mig langar mikið heim, en ég er hrædd um áð pabbi og' mamma vilji ekki fara. Ég veit þó ekki, en ef þau viija það ekki þá flvzt ég kannski heim seimna þegar ég verð svoíitið eldri." Já, sko! Mjöll Kiiitjánsdóttir, Faxa- stig 11 sagði að hennar fjöl- kylda, 7 manns, hefði verið i j'l'fusborgum í vetur. „Mér hefur likað vel hér," sagði hún, „en ég vil fara iieim aftur. Það er svolitið skrýtið að vera hér og mér ’úkar m klu betur heima." „Ætlarðu heim aftur?" „Já." „Ákveðin?" „Heim, já sko." heim skal ég er svo mikil umferð hér og eiginlega ekkert hægt að fara, nema eyða í það öll'um tiimamum sem maður hefur. Ég er nú uppi i Breiðhoiti. Við ætíum heim aftur. Ann- ars veiit ég ekki alveg um mömmu og pabba, en ég er ákveðim. Heim s'kal ég, en í sumar vona ég að ég fái vinnu." Þeir eldri þurfa 1 "|"1 áT\\ Nokkrir eru að AA_I\.CX Vr A Ási í Hveragerði ÞAÐ er alkunna að í kjölfar eldgossins í Vest niannaeyjum hefur orðið að leysa upp marga Vestmannaeyjafjölskylduna og dreifa heimilisfólkinu á tvo eða fleiri staði til að koma ölluni fyrir. Þetta er kannski átakanleg asti þáttur hins félagslega vandamáls, er skap- aðist við Heimaeyjargosið. Þó að allir eyj askeggjar, sem mátt hafa reyna, cigi vafa- laust örðugt með að sætta sig við þessa óvæ ntu breytingu á f jölskylduástæðum, hlýtur hún engu að síður að hafa komið harðast niður á börnum og öltíruðum. Það var viðhorfum hinna síðarnefndu, sem við vildum kynnast, er við lögðum leið okkar til Hveragerðis á dögunum. Þar í velhirtu umhverfi og visílegu húsnæði elliheim- ilisins að Ási (neðri myndin) hafa nokkrir aldraðir Vestmannaeying.ir fengið inni — um stundarsakir að minnsta kosti. Hvers við urðum vísari um hagi þessa fólks fer hér á eftir: HÁLF EINMANA Guðni Ólafsson (mvnd) er 74 ára að alöri, gnannvaxinn og kvikur í hreyfingum; ber aldur- inn svo vel að hann virð'st 15 árum yngri. Hahn hafði verið póstur í Vestmannaeyjum i 8 ár, þegar hann varð að flýja Heima- ey vegna eldgossins. „Ég var að visu í Vestmannaeyjum i. tvo daga eftir gosið, en fluttist þá á höfuðborgarsvæðið til dóttur minnar og var þar á aðra viku. Síðan lá teéðin til sikyldmenna norður á Akureyri, þar sem ég var í þrjár vikuir, en síðan hef ég verið hér i Hveragerði mik- ið tiil," segir Guðni. Honum Likar vel vistin í Hveragerði nema hvað hann saknar malbiksins í Eyjum. „Héma má ekk'. gera vætu — þá er varla hundi út sigandi," segir hann. „Þess vegna er mér stundum skapi næst að skíra þorpið upp og kalla það Drullugeirði. Hins vegar er allt mjög snyrtilegt héma í kringum heimilið hjá honum GLsla (Sig- urbjömssyni í Ási) svo að það eru bara göturnar sem mér lik- ar ekki við." Dagamir eru hver öðrum Hk- ir og ekki mi'kið hægt að hafa fyrir stafni. „Það er helzt að ég sæki blöðin og póstinn fyrir þá héma á heimilinu, og svp fer ég mikið í gönguferðir hér í grenndinni. Að öðru leyti held ur maður sdg mest heima fyrir. Þess vegrna er því ekki að leyna að mér leiðist hérna. Þó að maður þurfi ekki að kvairta yfir viðurgjömingi hér og ved sé farið með mann í alla staði, þá er maöur nú einu sinni fjarri sirnu fólki." „Jú, jú, mikil ósköp — ég sakna eyjanna," heldur Guðrui áfram. Þar segir hann að sér hafi alltaf liðið vel. Guðni er þó aðfluttuir — fæddist und- ir A-EyjafjölHum en settist að í Eyjúm 25 ára að aidri eftir að hafa verið þar áður á fjórum vertíðum. „En ég sný ekki aft- ur þó að gosið hætti — því mdð- ur þá get ég það ekki. Konain míin er heilsulítdil, þjáist af skjaldkirtilsjúkdómi. Hún er nú hjá dóttur okkar i Reykja- vik, býr þar í dáHtilli kompu. Nú er ég hins vegar búinn að sækja um húsnæði hjá Rauða krossinum, en veit ekki hvað verður úr því. Auðvitað lang- ar okkur hjónunum að vera sam an, en maður verður vist að taka þvi hvemig komið er. Samt er það nú svo að' ég er hálfeim- mana." VEEBUM Vö S/KTTA OKKUR VI» ORÐINN HLUT í öðru húsi á-heimilissvæðinu að Ási búa hjónin Einar Jóns- son og Lilja Guðmundsdóttir. Hann er borinm og barnfæddur Vestmannaeyingur en hún f'lutt ist þangað á ungl'ngsárum af meginlandinu. Þau eru bæði ör- yrkjar. „Þannig að þótt við vldum gæt um við ekki stofnað okkair eig- ið he'mili, o-g verðum þess vegna að sætta ok'kur við orð- inn h'lut," segir Li'lja. Þau eiiga uppkominn giftan son og annan 14 ára, sem býr sem stendur hjá tengdaforeldrum eidri son- arirts í Hvéragerði, þannig að hann er ,1 nánd við foreldra sína. ,,Og nú ætlum við að reyna að -fá skólavist fyrir hanin á HÚðardalsskóla," seg'r Liija, ..en auði itað er þetta erfiðast fvrir hann — hanm er svolitið einmana “ E; a g Liljá kom.u að beim- iii'v' -r si skömm'U eftír'gos- ið, og gu þá séríbúð í eiitu hú.ainva ásamt aldráðri konu. I>ar inn hafa þau fengið að flyi.ia : !uta af búslóðinni. „Það er alls ekki hægt að hafa það betra en héma og leggst þar aMt á eitt; Eiinstak- lega þægálegt og samvjnnufúst starfslið, fæði og þjónusta eins og bezt verður á kosið," seglr Lilja. Einar tekur í sama streng. — „Ég get ekki hugsað mér hvernig við getum haft það

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.