Morgunblaðið - 08.07.1973, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. JÚLl Í973
23
Efsta myndin: Friðrik Jesson ásamt konu sinni í Náttúrugripa
safninu. Þau hjón hafa verið í Eyjum lengst af eftir gos og
hafa unað vel, en finnst þó vanta fóik og líf í bælnn. — Mynd-
in hér fyrlr ofan: Súla að lenda í Hellisey. Til hægri yfir Heima-
ey sést á reyk frá eldgosinu. — Myndin til hægri: Aldrei hef-
ur annað elns verp't af kollum í Eyjum og í vor: ein verpti til
dæmis fimm metra frá gossprungunni fyrir austan Helga-
fell. Þar iigrgur hún á í volgrunni. — Á eindálka myndinni,
sem var tekin í mara, fær einn af íbúum fiskasafnsins —
— steinbítur — sér morgunverð.
Fuglalíf kemur
vel út úr gosinu
í vetuir, þegair svartfugl-
iinn var að setjast upp og
lundinn að taka he'ma var
mjög forvi'taiiegt að fylgjiast
með fuglalifiinu, og þegar það
var ljóst, að svartfuglinn tók
heimia í bjöirgunuim næst gos-
stöðvunum og lundi'mn hireiims
aði vi'kur og ösku frá holun-
um, vöknuðu vonir um, að
fuglaMfið myndi ekki raskiast
mikið þrátt fyrir gosið. í vet
ur fór ég m.a. í Bjamarey
til þess að kanna aðstæðuirn
ar, en Bjarnarey var eiina út
eyjan sem fékk talsvert magn
af ösku á siig. Norðajnvind-
arnir hafa feykt henni burtu
og eyjain tjaldar sem fyrr
grænum bekkjum og bring-
um og grasið er að leggjast
yfir vikurimn og troða hann
undiir sig. Lundiinn hefur graf
ið siig niður í gegnum allt að
eims fets þykt viikurlag og
hitt á hoiuna sína frá fyrri
árum. Þar siem vikursibafliar
eru þykkari á hluta lunda-
byggðiarimnar í Hei-miakletti
hefur prófasturinn flutt
byg-gðina til um set. Sama er
að segja u-m lundann sem bjó
á Urðunum, hainm 'hefur fl'Utt
s-ig í Sæfjal'l.
Á allri suðureynni, l'ðlega
helmingi Heimaeyjar, er all't
fug'ialí'f með blómlegasta
móti og auðsjáamlega hefur
fuglum fjölgað þ-ar, t.d. mó-
fugiunum.
Ein-n góðviðrismorgun-
imn fyrir skömm-u, þe-gar sól-
;in sike'in á Eyjarnar og logn-
særimn glitraði út í ómælið,
gekk ég um tú-n, hraun og
byggðina fyiri't of-an hra-u-n
til að kantna fugilaillífið.
Hrosisa-ga'Ukur, stelkur,
spói, tj-aldur, sól'skr'íkja, stein
depiilil, lóa og aðriir bagvan-ir
fU'glar þarn-a s-ungu ljóðin sín
og þutu yfiir hva-nngræn tún
eins og áður fyrr.
Enginn hefur fylgz-t ein-s
vel með fuglalífinu í vetur
og Friðrik Jesson forstöðu-
maður Náttúrugripasafnsins
og ég rabbaði v:ð hann.
„Fug'lalífið kemst vel frá
þes-su,“ sagði Friðrik, ,,og ég
hef aldrei séð meira af lunda
við Eyj-arnar en nú. Stund-
um er Stakkabótin alveg ful'l
-af lunda og breiðan alveg út
fyrir Staikkana.
Hiinis veigar er gre'mi'lega
miinma um mófugl-ana á norð-
ureynmi, en allir ve-njuleigu
mófug'l-amir h-afa verpt á suð
ureynmi. Oft hef ég -séð fugla
vinma að hreiðurgerð. Amn-
ars er spurning hvort það er
nægilega miteið magn af skoir
kviteindum og sliku æti, en
það á nú við um norðureyna,
það er miklu meira fjör í
þessu suður á eyju.
Annars hef ég veitt því at
hygli, að svartfuglinin verp-
ir ekk-i á syllum sem gjall
lig-gur á, en það er á mjög
litl'um hluta bjargbyggð-
arinnar, helzt í Klettsnefinu.
Lu-ndiinn hefur verið mjög
duglegur að grafa og hreinsa
út og víða hefur haibn graf-
ið fet niður í gegnum vikur
og ösku og eiimhig hefur h-ann
grafið nýjar holur, á Neðri-
Kleifum, í Lambaskorunum í
Sajfjalili og eiinn hef-ur graf-
ið holu nálægt byggð við gras
völlinn við Hástein.
Við höfnin-a í vetur, þeg-
ar m-est gekk á va-r forvitni
legt að fylgjast með veiði-
bjöllunni. Þ«rátt fyrir gjall-
regn fl-utti hún silg ekkert,
h-risti sig bara o-g kipraði, en
á tímabilli sást varla veiði-
bjalla við höfni-na, þ.e. þann
tíma sem engiir bátar kom-u
þar.
Veiðibjöllum fer þó fjölg-
andi aiftur og hefur gef-
ið vel í s.l. hálfan mánuð.
Slfurmávur, ri'ta, veiðibjalla
og ei-nst-ak'a s-kúmur eru nú
sem óðast að setjast að aftur
við höfnina, aðallega síð-
an farið var að veiðk spær-
lin-ginin. Ég bíð spenntur eft
ir skarfinum, þvi þá sér m-að
ur hvort einhver fiskur er í
höfninni. Þarinn dó all
ur í vetur, en hann er óðum
að liifma við og han-n sprett-
ur hraðar en gras eins og
rauin bar vitai í Su-rtsey, svo
það kemur allt af sjálfu
sér.“
„Hverni-g hefur gengið með
safnið hér að und-anförnu?“
„Það hefur gengið ljóm
andi vel. Slökkvis-töðvar-
strákam'-r hafa komið með
m-arga fiiska í það að undan-
förnu, en þegar Rafstöðin fór
undir hra-un í vetur lifði að-
eins ei-nn þorskur og ein-n
steinbítur af. Einnig höfum
við fengið nýjar tegund'r af
sæfíflum og blágómu, en ég
vil taka það fram, að hjá
slökkviliðinu hef ég fentg-
ið mjög góða og mikla aðstoð
allra og hún verður ekki nóg-
s-amlega þökkuð.“
„Hvað finnst þér um fugla
Mfið næst gosstöðvunum?“
„í>-að er greiniieigt, að lund
'inn, sem átti heima í Urðun-
um situr mi'kið í nýja h-raun-
inu og þar hefur hann ver-
ið í holum og gjótu-m. Svo hef
u-r eiinnig einn setzt upp við
gígi-nn sjáifan. Það er líka
ánægjulegt hve svalan og
skrofain hafa verið dugleg-
a-r að grafa út bæði í Klett-
inum, El'liðaey og Bjarnarey
eftir því sem heimamenn þar
segja.
Aðalbreytingin hefur þó
orðið á æðarvarpi-nu, því það
hefur stóraukizt á Héima
ey. Suður á eyju er hreiður
við hreiðuir, rólegheit'n bjóða
náttúrle-ga upp á þetfca. Nú
imni í Hl'íðarbrekkum eru
t.d. mai'íuerla og sólskrikja
með hreiður, lundimn og fýll
i-nn eru heldur ofar, en e-kki
hef ég séð tjald draga maðk
i-nm í botni þó að maðkurinn
sé greini-lega hinn sprækasti
þar.
Nú, svo þræiaði máv-a-
sköimm-i-n í sig h-afra-fræin-u
þar sem sáð var, en þ-að geng
ur j-afn gott niður af honum
aftur og gerir sitt gagn. Ugla
var hér á sveimi einn dag-
inn og bæjar- og landsval-
an komu i vor. en bæjarsval
an er atltaf i Skans-aklétt-
unum. Þá em dúfur með
hreiður alveg i miðbænum að
vanda." -á.i.