Morgunblaðið - 08.09.1973, Page 8
8
MORGlTNm.AmO — LATTGARDAGUR 8: SEPTEMBER 197*
Chevrolet Blazer
VINSÆLDIR lúxusjepparvna
svomiefndu hafa farið vaxandi
upp á síðkastið, eins og sjá
má á talsverðuim fjölda
Chevrolet Biazer, Ranigje
Rover og raiunar öilu lengtur
Ford Bronco. Þessir bílar
saimieina helztu kosti bfta með
drifi á fjórum hjóliuim og
venjulegra fóliksbOa og henta
þar með íslenzkuim aðistœðuim
vel.
Chevroliet Biiazer virkar
mjög stór, ekki sízt inman frá,
minnir á hópferðabíl, er setið
er afíur í homuim. Biazer-
inn er svo breiður, að fjórir
metm kiomast í aftursætið, en
háir menm sitja þar með höf-
uðið alveg við loftið, vegna
þesis hve gólfið er hátt.
Frammi í eru tveir stólar, en
rúm er fyrir þann þriðja á
milili þeirra ef vi:M.
Að aka bílnuim er eiiginlega
alveg í öfugu hlutfalli við það,
sem búast mætti við vegna
stærðarinnar, en þar kemiur
til vökvaaðstoð á öli)um mögu-
legum hlutum, eins og al-
gengt er meðal bandariskra
bília. Vökvabremsur og stýri.
Bremsurnar eru dislcar og
þarf hemillinn svo lítið ástig
að menn sem vanir eru bein-
skiptum bílum mega stórvara
sig er þeir stanza því venju-
iegt ástig velidur aigerri nauð-
hem’.iun og læsir öll'um hjól-
um. Þetta verður kannski til
þess a.ð menn noti vinstri
fótinn til að breimsa, sem er
í sjálfu sér eiklkert athuga-
vert við, ef menn venjia sig
ekki á að hvíla fótinn á
hemlinum.
Vélarnar í Blazer hér
hafa verið 307V8 og 350V8, en
verða í 1974 árgerðinni ein-
göngu 350V8, með ýmist
tveggja eða fjögurra hólfa
blöndungi. Hestaflatalan er
155 (SAE). Hámarkshraðinn
er náliægt 160 km/k'sit, að
sögn söjuimianns. Þj’öppunar-
hlutfal'lið er aðeins 8,5:1,
þannig að Blazer-iinn giengur
vel á okikar bensíni.
Chevrol'et 31azer vegur
1850 kg óhlaðinn og eru þá
26 sm undir lœgsta punikt.
Burðarþolið er 750 kg.
Innifaiið í verði er mis-
munadrifstes'-ng í miKikassa.
Aulk þess eru litaðar rúður,
sjáífskipting, vökvabremsur
og stýri. 350V8 vél með
tveggja hólfa blöndumgi og
verðið þannig er 770 þúsund
krónur. Ódýrastur kostar
Blazer um 660 þúsund kr., en
dýrastur hér um 870 þúsund.
Að aka sjáífskiptum bil í
þúfium og torfæruim er hreint
óviðjafnanlegt og mjög at-
hyglisvert er hversu imjú'k-
lega bíMinn fer yfir ójöfniur.
Umboðið hefur Saimib. íisl.
saimivinnufélagia, Ármúla 3.
Bergur Slgurbjörnsson:
Á að slíta stjórnmála
sambandi við Breta?
N0 eru uppi hávæmr raddir um
það, að við eigum að slíta stjóm-
málasambandi við Breta, vegna
margra og þó einkum síðustu at-
burða í londhelgisdeilunni.
Þessar raddir, og kröfur þar
að lútandii eru í senn mannlegar
og skiljanlegar í „hita bardag-
ans“ þegar þær koma frá almenn
ingi, sem ekki verður talinn bera
löglega ábyrgð á þeim verknaði,
ef framkvæmdur yrði.
Annað verður uppi á teningn-
um, þegar ábyrg stjórnvöld eiga
hlut að máli. Ábyrg stjórnvöld
hafia ekki heimild til að láta
„hita bardagans" eða „Vígamóð"
stjórna gerðum sínum. Geri ríkis
stjórn það mun hún fyrr en
seinna falla á þeim verkum sín-
um. En umfram allt má rikis-
stjóm ekki láta stjórnast af þeim
„heilræðum", sem þeir aðilar
hvisla í eyra hennar, sem um-
fram allt annað vilja koma henni
frá völdum. Því hefur verið marg
lýst yfir, að við ættum ekki í
deilu við brezku þjóðina i heild
í landheigisdeilunni heldur litla
kliíku togaráauðvalds í Bretlandi,
sem njóti stuðnings brezkra
stjórnvalda, nú síðast bæði í
sjónvarps- og útvarpsþætti af rit
stjóra Þjóðviljans.
Vitað er að þetta er rétt. Við
eigum, sem betur fer marga
stuðningsmenn og samherja í
Bretlandi í landhelgisdeilunni,
bæði meðal almennimgs og í þing
liði allra stjórnmálaflokka. Við
kunnum ekki að meta réttiiega,
hversu mikilvægur þessd stuðn-
ingur er okkur í stríðimu við tog
arakl'íkuna né hversu óþægilegur
hann er brezkum stjómvöldum.
En eitt er víst, við megum ekkert
gera, sem spillir aðstöðu þessara
viina okkar og samherja innan
Bretlands.
Ef gripið væri til hefndarað-
gerða af okkar hálfu vegna fram
komu brezku togaraklíkunnar og
brezkra stjórnvalda í landhelgis-
deilunni, ættu þær hefndarað-
gerðir eða refsiaðgerðir, ef menn
vilja heldur nota það orð, að
bitoa á þeim, sem við teljum
okkur eiiga sökótt við, en ekki á
þeim, sem ekkert hafa á okkar
hlut gert, enn síður á vinum
okkar og samherjum í Bretlandi,
og þó sízt af öllu á okkur sjálf-
um.
Slit stjórnmálasambands við
Breta og stöðvun verzlunarvið-
skipta við þá, bitnar EKKI á tog-
araklíkunni brezku, né stjórn-
völdum þar í landi, og alls ekki
fyrst og fremst, heldur á aðilum,
sem við eigum ekkert sökótt við,
en þó e. t. v. aðallega á okkur
sjálfum.
Verðum við ekki að reyna að
vera menn til að viðurkenna
það, hvað sem öllum deilum líð-
ur, að viðskipti okkar Við Breta
hafa alltaf verið okkur meira í
hag en þeim. Fyrst af því, að þá
rnunar sáralltið um þessi við-
skipti (undantekning stríðsáriin),
en i annan stað vegna þess, að
Bretar hafa í aldir keypt af okk-
ur fiskafurðir, sem við þurftum
nauðsynlega að selja, og selt okk
ur vörur, sem við gátum ekki án
verið. Bretar safna saman vör-
um með hagstæðum stórkaupum
af öilum heimshornum og enduir-
selja okkur á hagstæðara verði,
en við ættum annars kost á. Þeir
framleiða t. d. lyf og selja okkur,
lyf, sem geta ráðið sköpum um
láí og dauða, og hvort þau eru
tiltæk á réttu andartaki eða ekki,
lyf, sem dýrara og torveldara
yrði að fá annars staðar, hvað
þá þegar skyndilega þyrfti á að
halda til að bjarga mannslífi.
Hundruð islenzkra ungmenna
hafa sótt og sækja andlegt vega
nesti sitt til lífsgöngunnar til
Bretlands og gætu ekki komizt
að annars staðar. Svona mætti
lengi tíunda til að sanna að sam-
bandssli't og viðskiptaslit við
Breta ætti að flokka undir sjá-lfs-
flengingu okkar, en ekki refsiað
gerðir gegn þeirri „litlu, ljótu
klíku“ í Bretlandi, sem við eiig-
um sannarlega í höggi við.
HVA» A I>Á A» GKRA?
En ef við eigum ekki og meg-
um ekki slíta stjórnmálasam-
bandi við Breta og ekki hætta
eðlilegum viðskiptum gamalla
vina- og menningarþjóða, hvað
á þá að gera, mundi víst marg-
ur spyrja?
Það má og á að herða allar að-
gerðir gegn brotlegum skipum
Breta. Neita þeim um alla fyrir-
greiðslu, nema þá að taka við
sjúkum mönnum og særðum,
enda séu þeir menn fluttir í land
með þyrlum. Setja mætti sem
skilyrðj að slík þyrla kæmi sann-
anlega frá óvopnuðu skipi (spát-
alaskipi) og gera Bretum deil-
una kostniaðarsamari á þann hátt
(við kyrrsetjum ekki freigátu,
sem kemur með sjúkan mann
éða herskip þó að bankamálaráð
herra hóti því).
Það má og átti frá upphafi að
netta njósnaþotum Breta um allt
samband og aila fyrirgreiðslu
nema í neyðartilvikum.
Það má og átti þegar að vera
búið að kalla sendiherra okkar
hjá NATO heim, því þar á hann
ekkert erindi, og sú aðgerð skað
ar okkur ekki, heldur brezk
stjórnvöld, sem friðspilla á því
„kærleikshe:mili“.
Afstaða NATO til okkar í þess
ari deilu er áþekk afstöðu Banda
ríkjanna tH Tékka, þegar Austur
blokkin réðst með hernaðarof-
beldi inm í Tékkóslóvakiu sællar
minninigar.
Loks á ekkert að spara til að
au'ka landhelgiisgæzluna og held
ur ekki að horfa í aurana við
að hafa erlendia fréttamenn stöð-
ugt á þeim miðum, þar sem á-
sókn Breta er mest í það og það
skiptið. Margt fleira mætti víst
til telja, sem gera mætti, án þess
að það bitnaði fyrst og fremst
á okkur sjálfum.
EN ÞA» MÁ ALLS EKKI
Allir eru sammála um ágæti
okkar rómuðu skipstjórnar-
manna á varðskipunum. En
þrátt fyrir ágæti þeirra sem
sl'íkra og frækilega framgöngru í
landhelgisdeilunni má alls ekki
undir neinum kringumstæðum
afhenda þe'm hluta af embætti
utanrikis- eða forsætisráðherra
og allra sízt tTRSLITAVALD um
það, hvort slíta skal stjórnmála-
sambandið við Breta eða ekki.
En af nýrri samþykkt þingflokks
Framsóknarflokksins á Hallorms
stað verður ekki annað skilið, en
að þetta ætli forsætisráðherra
sér einmitt að -gera, (utanríkis-
ráðherra var erlendis þegar sam
þykktin var gerð).
Ef það á að verða komið, sem
fyllir maalLnn í deillu okkar við
Breta, hvort einhver ágætur skip
stjórnarmaður á varðskipi mi-ss
ir svo stjórn á skapi sínu, t. d.
eftir hörmulegar slysfarir á skipi
hans, að hann leggur siig e. t. v.
ekki eins fram og skyldá til að
forðast næstu „skutsveiflu" frei-
gátunnar, þá hygg ég að yrði
lengi deilt um án sannana, hver
hefði valdið þeim árek9tri og
hver ekki.
Mér er einnig miikið till efs,
að nokkur þjóð mundi telja okk
ur hæfa í þeirri stjómlist, sem
utanríkismál eru á hættustund,
ef þetta ætti að verða mælikvaíð
inn á jafin mikilvæg og langþró-
uð stjómmálatengsl, eins og satn
band og samskipti okkar við
Breta eru gegnum aldir.
Má ég svo að lokum biðja for-
sætisráðherra að láta ekki ó-
mennsk skrif einhverra „Stak-
steina" höfunda Mbl. hafa áhrtf
á gerðir sínar í þessu máli. Þau
skrif eru ekki honum tiil vain-
sæmdar, heldur Morgunblaðinu
og Sjálfstæðisflokknum.
Bergur Slgurbjömsson.
P. S.: Eg hef beðið Mbl. að
birta þessa grein, þar sem eirim
af ritstjórum Timans færðist
mjög eindregið undan að birba
hana. — B. S.
PLATA MEÐ
LÚÐRASVEIT
HAFNAR-
FJARÐAR
KOMIN er á markaðinn h!jóm>-
plata, sem Lúðrasveit Hafinar-
fjarðar gefur út. Á plötunni eru
fimm létt og fjöruig Iög og I eiirtu
þeirra leikur Lárus Sveinsson
einleik á trompet.
Upptaka plötunnar er vel heppn
uð, en stjórnandi lúðrasveitar-
innar er Hains Ptoder.