Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 5 Orð í eyra Endalaust. . . . — Allt fram streymir enda- laust, einsog kéllíngin sagði, og er þá ekki komið að jólaföstu, áðuren maður veit af. Meirað- seigja er farið að vekja athygli okkar á jólabókonum og öðrum dýrðarvarníngi til hátiðanna aldrei þessu vant. — Og hvur skyldi sosum hafa trúað þvi i sláturtiðinni, að tjallinn yrði farinn að toga löglega innan fimmtíumílnanna mörgum vik- um fyrir jól — og Olavía enn við völd? Jabbnvel Pappadópú- los er fallinn, enda sjálfsagt í dópinu, einssog nabbnið bendir til. Og Ankér Jörgensen, skégg- prúður og næs, hrapaður til grunna. En Ólafur blivur her- oppe. Það er nebblega ekki allt sem sýnist, einsog menníngar- vittin sagði f spaklegri umræðu um áhrif hagvaxtar og staðal- þenslu á síbreytilega vanþróun bókmenntagaggnrýni i tenslum við fjölmiðla, sem að að að láng- tímaáætlanir i dag, mundi ég seigja, eru í vafatilvikum afar vandmeðfarnar.. . Og eru þá ekki þjónar komnir í verkfall með pomp og pragt. Meiraðseigja hátimbrað hof ís- lenzkrar bændamenníngar, Mímisbar, stendur autt og snautt og þurrt. Það er helzt, að óðalsbændur blakti og eiga iþaðminnsta vatnslögg til að bleyta i fram- reiðslumönnon- um eða hvað þeir nú kalla sig, ef þeir gerast of þurrir á mann- inn eða heitir í hamsi. Áhinnbóginn rámar Jakob óljóst í gamalt spakmæli, sem hafUer eftir Nóbelsskáldinu um feitan þjón og barðan þræl. Sýnist Jakobi greinilegt, að það væri greiðasemi við þjóna, íöllufalli þá sem vel er í skinn komið, ef óðalsbændur strýktu þá enn um sinn, þvi barður þræll ku mikill maður. Hitt er aungvusíður augljóst, þó lýgilegt sé, að þjóðfélagið virðist fúngera nokkurnveiginn eðlilega, þó þjónar hreyfi sig hvergi til verka. Er það meira en flestar aðrar stéttir geta stát- að af, merkilegt nokk. íbúðlr vlð Esplgerði Höfum til solu’við Espigerði 4ra herb. íbúðir og 5 — 8 herb. íbúðir. íbúðirnar seljast að mestu fullfrágengnar, málaðar og með harðviðarhurðum. Öll sameign afhendist fullfrágengin, meðteppum á göngum og stigum. Ganaar hljóðeinangraðir. Fullkomið velaþvottahús. Utanhúss frá- ganaur ,vandaður. Malbikuð og fullfrágengin bifreiða- stæoi. íbúðir þessar eru á mjög góðum stað, og í sérflokki. INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓl SÍMI 12180. ÍBÚÐA' SALAN Slyrkiarfélag Fðslbræðra Vegna fjölda áskorana þeirra styrktarfélaga, sem ekki hafa getað hagnýtt sér áður heimsend aðgöngukort, verður haldin enn ein kvöldskemmtun fyrir þá n.k föstudacj 30. nóvember. Eins og aður er heimilt að taka með sér gest/gesti. Fóstbræður. JÁ -ÞETTA ER BÖKIN sem alllr vllia elgnast Guðjón Armann Eyjólfsson VESTMANNAEYJAR byggð og eldgos VESTMANNAEYJAR - BYGGÐ OG ELDGOS — EINSTÖK BÓK UM EINSTAKAN ATBURÐ, ER KOMIN í BÓKA- VERZLANIR. ÞESSI BÓK ER FEIKN VEL UNNIN OG í HENNI ERU FIRN AF FRÓÐLEIK. HÚN ER FREMST í FLOKKI GÓÐRA BÓKA, PRÝDD FJÖLDA LITMYNDA. Efnisyfirlit Inngangur — Sól ég sá setta Jarðsaga Vestmannaeyja íbúaskrá — íbúar við horfnar dreyrstöfum Fyrsta gosnóttin götur Saga Vestmannaeyja — Ágrip Veðrið og gosið Eftirmáli Á Skanzinum — Leiðin Flótti undan eldgosi Heimildaskrá Ömefni — Austur með Urðum Fyrsta gosvikan i Eyjum Kort: Jarðirnar Frost og funi f febrúar Miða- og örnefnakort Vilborgarstaðir Erfiður einmánuður Omefna og byggðakort Kirkjubær — kirkjustaður og Gosið og vertiðin (norðurhluti) 1 923 prestsetur Eldgosinu lýkur — Hreinsun Ömefna- og byggðakort Uppgirðing og uppbygging (suðurhluti) eftir 1 927 Niðurgirðingin Áhrif af eldgosinu Jarðfræðikort — þverskurður Önnur býli Fyrirburðir af Heimaey og fleiri eyjum Minnisverð hús Hjálparstarf Austurbærinn um áramót Hornar götur Viðlagasjóður 1972 — 1973 ÍSAFOLDARBÓK ER GÓÐ BÓK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.