Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 11
Nýir ræðismenn Hinn 31. okt. sl. var Aðalsteini Eggertssyni veitt viðurkenning af hálfu utanrfkisráðuneytisins til þess að vera kjörræðismaður með aðalræðismannsstigi fyrir ísrael í Reykjavík. Iiinn 31. julí sl. var Kristni Friðþjófssyni veitt viðurkenning til að vera kjörræðismaður með vararæðismannsstigi fyrir Sam- bandslýðveldið Þýzkaland á Vatnseyri með Barðastrandar- gýslu sem umdæmi. Sama dag var Robert Edward van Erven Dorens skipaður til þess að vera kjör- ræðismaður íslands með vara- ræðismannsstigi í Amsterdam. Ileimilisfang skrifstofu hans er 107 De Ruyterkade, Amsterdam. Body stockings Buxnacorselett Póstsendum. t L_)|\/mp>ís_ Laugavegi 26. Sími 15186. Yfir hafið með HAFSKIP Skip vor munu lesta á næstunni sem hér segir: HAMBORG. Laxá 3 des. xx Selá 12. des. xx ANTWERPEN. Láxá 5. des. xx Selá 10. des. xx KAUPMANNAHJFN. Rangá 5. des. xx Langá 18 des. xx GAUTABORG. Langá 5. des. Langá 19. des. FREDRIKSTAD. Rangá 3. des. xx Langá 20. des. GDYNIA. Rangá 26. des. xx ÞRÁNDHEIMUR. Vestri 5. des. Öll skipin afferma fyrst í Reykjavík. xx skipið affermir á Akur- eyri og Húsavík. Háð breytingum án fyrir- vara. HlfSKIP H.f. HAfNARHÚSINU REYKJAVIK SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 11 48,13,1415, 32,40, ,wött flúnpípun f mörgum stœrðum Og lÍtUm. HEIU3SÖL.UBIRGDIR PHELIPS ® heimilistæki sf Sætún 8 sími 24000 Leigubílstjórar VERIÐ Á UNDAN verÓhækkunum Innkaupasamband bifreiðastjóra hefur verið að gera athugun á nýjum Datsun dieselbílum frá Danmörku á hagstæðu verði. Þeir sem hafa áhuga hafi samband sem fyrst. Einkaumboó Heildverzlun Ingvars Helgasonar Nánari upplýsingar i dag og næstu daga kl. 13.30—15.30 hjá Stefáni Ó. Magnússyni, Skipholti 9, sfmi 25922.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.