Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 21
Félagslíf I.O.O.F. 11 = 15511298V2 ET. 11 = Fl. I.O.O.F. 5 = 15511298V2 = 9 Sp. Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl. 20,30: Almenn samkoma. Allir velkomnir. Basar K.F.U.K. Verður haldinn laugardaginn 1 . desember kl 4 að Amtmannsstíg 2 b Tekið verður á móti munum á basarinn í dag og á morgun (föstu- dag). Kökur eru einnig vel þegnar. Stjórnin Heimatrú boðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6 A i kvöld kl 20.30 Allir velkomn- ir. Hafnarfjörður Hafnfirðingar, sem hafa fengið senda miða í happdrætti Sjálf- stæðisflokksins, vinsamlegast geri skil sem allra fyrst Tekið á mótí greiðslu á skrifstofu Árna Grétars Finnssonar, Strandgötu 25. Kvenfélag óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir velunnarar safnaðarins. Basarinn er 1 desem- ber kl. 2 í Kirkjubæ Fallegir, nytsamir og skemmtilegir munir ásamt heimabökuðum kökum eru þakksamlega þegnir. Tekið á móti gjöfum föstudag 4—8 og laugar- dag 10—12 í Kirkjubæ SÁLARRANNSÓKNAR- FÉU\G SUÐURNESJA heldur fund í framsóknarhúsinu í Keflavik í kvöld kl 20,30 Gestur frá Reykjavík mætir Kaffiveiting- ar. Stjórnin. °6ull til gjafa Ljórr ogG urumar þér finnið sérstæða grtpí jr gulli ogsilfrí hjaJonannesi Leifssyni, Laugavegi 30 Til dæmís þessa tvo hringi og fleiri slika. semeru sérstaklega eftirspurðir og mjög i tizku.Hefðbundið islenzkt silfur og modelskartgripi i urvali alit tílvaldar tækifærísgjafir Jóhannes Leifsson Gullsmiöur; Laugavegi 30 Sími. 19 2 09 MORGUNBLAÐSHÚSINU MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 21 FÉLA GSSTARF Sjálfstœðisflokksins Helmdallur Munið málfundarnámskeiðið i kvöld kl. 20,30 í Miðbæ við Háaleitis- braut (norð-austurenda). Allir velkomnir. Stjórnin. BASAR Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur sinn árlega jóla- basar í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 1. desember kl. 3 e.h. A boðstólum verða ágætar kökur og góðir munir. Komið og gerið góð kaup Nefndin. SjálfstæðlskvennafélaglÖ vörn, Akureyrl heldur aðalfund, fimmtudaginn 29. nóvember kl 20 30 i litla-sal Sjálfstæðishússins Fundarefm: Venjuleg aðalfundarstörf Jón B. Sólnes, forseti bæjarstjórnar ræðir bæjarmálin. Félagskonur mætið velog stundvíslega. Stjórnin. Stofnfundur félags ungra sjálfstæðlsmanna f GarÖa- og Bessasfatfahreppl verður haldinn fimmtudaginn 29. nóv. kl. 20 30, I Skátaheimilinu. Vífilfelli. Dagskrá: 1. Setning 2. Stofnun. 3. Lög fyrir félagið samþykkt. 4 Stjórnarkjör. 5. Ávörp ÓlafurG. Einarsson, alþingismaður Friðrik Sóphusson, form S.U.S. Benedikt Sveinsson, form. Sjálfstæðisfélags Garða- og Bessastaða- hrepps Allt ungt Sjálfstæðisfólk I Garða- og Bessastaðahreppi er hvatt til að fjölmenna á stofnfundinn. Undirbúningsnefndin LOKAÐ Vegna jarðarfarar Baldurs Leví Benediktssonar, rafvirkja- meistara, verða verzlanir okkar lokaðar, kl. 1—4 í dag 29. nóv. KJOTBORG H/F Búðargerði 10. AUSTURBORG Búðargerði 1 o. ísstöðin D.I.. Garðl er til sölu. Upplýsingar í síma 92-71 20. jfef' Ævlntýrahelmur Ijff húsmædra Kryddhusið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag. Verið velkomin. Matardeildin Aðalstræti 9. Stórkosllega fallegur fatnaður á hörnln &atlabúÖin Kirkjuhvoli. Simi 26103. Wolsvy tilkynnir: Kjólamir eru komnir aftur. Skoðið ódýru hnésokkana frá Wolsey í leiðinni. Verólistinn, Laugalæk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.