Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 25 fclk f fréttum Sigurvegarinn, Marjorie Wail- ace, frá Bandarfkjunum. Fulltrúi fslands, Nfna Breið- fjörð, hefur væntanlega vakið nokkra athygli brezkra blaða- lesenda, er þessi mynd af henni var birt flennistör. Nfna var f hárgreiðslu kl. 8.30 á morgni, er mynd in var tekin. Fegurðarsamkeppnin „Ungfrú Heimur” í DAG verður einungis fjallað um eitt efni: Fegurðarsam- keppnina „Ungfrú Heimur", eða „Miss World", sem var haldin í Lundúnum sl. föstu- dagskvöld. Bretar hafa sýnt keppni þessari mikinn áhuga gegnum ári og hefur t.d. áhorf- endafjöldi að sjónvarpsút- sendingunni frá keppninni jafnan verið hin hæsti eða næstum því hæsti á hverju ári. I fyrra horfðu um 23‘/í milljón manna á keppnina í sjónvarpi og einungis uppáhaldsgrínistar Breta, þeir Morecambe og Wise, náðu slíkum áhorfenda- fjölda það árið — með jóladag- skrá sinni. Urslitaleikur ensku bikarkeppninnar, sem jafnan hefur gripið Breta heljartökum i maíbyrjun, náði „aðeins“ 19‘A milljón áhorfenda að sjónvarps- tækjunum nú síðast. — En í ár verður fegurðarsamkeppnin að láta sér nægja annað sætið, hvað áhorfendaskara snertir, því að talið er, að 25H milljón Breta hafi horft á hjónavígslu önnu og Marks á dögunum. En snúum okkur þá að úrslit- um fegurðarsamkeppninnar og ýmsum upplýsingum um hana: 0 Sigurvegari varð Marjorie Wallace, fulltrúi Bandaríkj- anna, 19 ára gömul frá borginni Indianapolis. Hún er fyrsti keppandinn frá Bandaríkjun- um, sem vinnur keppnina. Lík- amsmál hennar (þau mikilvæg- ustu, að mati dómaranna eru 89 — 61 — 89. Fyrir keppnina var hún talin næstlíklegust til að bera sigur úr býtum, en með- al þeirra, sem veðjuðu fé á að hún myndi sigra, var móðir hennar, sem mun hafa haft nokkur hundruð dollara í ágóða fyrir vikið. Sá ágóði er þó lítill miðað við mögulegar tekjur dótturinnar næsta árið, en þær gætu orðið 10 — 15 milljónir fsi. kr., fyrir utan verðlaunaféð, um 600 þús. isl. kr. Ekki það, að stúlkan þarfnist auranna mjög; hún er hálftrúlofuð milljóna- mæringnum Peter Revson, sem er erfingi að risafyrirtæki á sviði snyrtivara. — Ungfrúin á sér tvo framtíðardrauma. Að ^nda yfir Ermasund og að verða leikkona. 0 1 öðru sæti varð fulltrúi Fil- ippseyja, Evangeline Pascal, 18 ára gömul. Hún vakti helzt at- hygli fyrir utan fegurðina, fyrir að kunna karate — til að geta losað sig við leiðindagaura. í þriðja sæti varð fulitrúi Jamaica, Patricia Yuen, 21 árs gömul, fyrrverandi unglinga- meistari f tennis. i fjórða sæti lenti ungfrú israel, sem fyrir keppnina var talin sigurstranglegust, og í fimmta sæti ungfrú Suður- Afrfka. Fulltrúi islands var Nfna Breiðfjörð, 22 ára gömul. Hún komst ekki í úrslitakeppnina, sem sjö stúlkur tóku þátt f, en í veðmálum fyrir keppnina, sem þykja nokkuð góður mæli- kvarði á fegurð stúlknanna, var hún fyrir ofan miðju í hópnum, með tilliti tii sigurmöguleika. 54 stúlkur tóku þátt í keppn- inni. Einungis eitt land utan Bret- lands keypti beina sjónvarps- sendingu frá keppninni: Vene- zúela. Var keppninni sjónvarp- að um gervihnött yfir Atlants- hafið og fjölmenntu Venezúela- búar að sjónvarpstækjunum í von um að sjá fulltrúa sinn, Edictu Garcia, fara með sigur af hólmi. Sú von brást. 0 Eins og áður var Rúss- um og Kínverjum boðið að senda keppanda til keppninnar, en — eins og áður — afþökk- uðu þeir boðið. 85 löndum var boðið að senda þátttakanda, en 54 þáðu. 0 Meðal dómaranna um feg- urð dfsanna voru leikararnir Gregory Peck, David Hemm- ings Michael Crawford, Christo- pher Lee og hnefaleikarinn (!) Joe Bugner. Nokkrar af stúlkunum, sem kepptu um drottningartitilinn. Ungfrú tsland er sjötta frá vinstri f miðröð. I Utvarp Reykjavík ^ nMMTt'DACiLR 29. nóvcmbcr 7.00 MorgunUtvarp Vcðurfrcgnir kL 7.00. 8.15 ojj 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.20 Frcttir kL 7.30. 8.15 (og f orustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund harnanna kL 8.45: Ast- hildur Kgilson byrjar lcstur þýðingar sinnar á sögunni ..Bróðir minn í Afríku" cftir Gun Jacobson (1). Morgunlcikfimi kL 9.20. Tilkynningar kL 9.30. Þingfréitir kl. 9.45. Lcttlöga' milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stcfánsson ræðir við Jón Magnússon skólastjóra á Pal rcksfi rði. Morgunpopp kl. 10.40: Onid Satcs syngur. Hljómplötusafnið kl. 11.00. (cndurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Ttinlcikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 A frívaktinni Margrct Guðmundsdóttir kynnir <>ska- lög sjómanna. 14.30 Jafnrétti—misrétti X. þáttur. Umsjón: Þórunn Friðriksdóttir. Stcinunn Harðardóttir. Valgcrður Jónsdóttir og Guðrún H. Agnarsdóttir. 15.00 Miðdcgistónlcikar: Gömul tónlist Maria Tcrcsa Garatti og I Musici kammerhljómsveitin leika Sembal- kon sertf Cdúreftir Giordani. Elfricdc Kunscahk, Vinzcnz Hladky og Maria Hinterieiter flytja Eivertimento fyrir tvö mandólín og scmbal cflir Jo- hann Conrad Schlick. Sanssouci-flautusvcitin Icikur Konscrt fyrir fimm flautur cftir Joscph Bodin dc Boismortcr. Alfrcd Lcssing. Waltcr Thocnc og Hörst Hedler leika Svitu í h-moll eftir Johann Schenk. Kammerhljómsveitiní Stuttgart leikur Konsert nr. 3 í A-dúr eftir Pergolesi; Kari Múnchingerstj. 16.00 Frcttir. Tilkynningar. 16.15Vcður- frcgnir. 16.20 Popphomið 16.45 Barnatími: Eirfkur Stcfánsson stjórnar a. „Austan um hyldýpis haf**: Efni frá Noregi Síglaðir söngvarar. — fyrri hluti leikrits með söngvum eftir Thorbjörn Elgncr. Lcikarar og söngvarar ur Þj<>ð- Icikhúsinu fiytja ásamt hljóðfæralcik- urum. Lcikstjóri: Wcmcnz Jónsson. Hljómsvcitarstjóri: Carl Billich. b. Kafii úrsögunni ..Sigrúnu í Sunnu- hvoli“eftir Björnstjeme Björnsson. 17.30 Framburðarkcnnsla í ensku 17.40 TÓnlcikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Vcðurfrcgnir. 18.55 Tilkvnningar. 19.00 Vcðurspá Daglegt mál Hdgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall Umsj<>narmaður: Sigurður A. Magnússon. 19.30 tskfmunni Myndlistarþáttur í umsjá Gylfa Gísla- sonar 19.50 Gcstir f útvarpssal Andrci Korsakoff fiðlulcikari og Jolanta Miroshnikov a lcika a. Sónötu fyrir fiðlu og pianó cflir Bcct hovcn. b. Duo fyrir pian<> og fiðlu cftir Schulært. 20.30 Leikrit: „Pappírsfugli nn“ eftir Jorge Diaz Þýðandi: Ólafur Haukur Simonarson. Lcikstjóri: Þorstcinn Gunnarsson. Pcr- sónurog lcikcndur: Afi ................. Valur Gislason Amma Guðbjörg Þorbjarnardóttir Kæliskápur........... Pctur Einarsson Ljósakróna ....... Hclga Stcphcnscn Standúr Karl Guðmundsson Pabbi ............ Róbcrt Amfinnsson Mamma.......... Hcrdis Þorvaldsdóttir Sögumaður............ Hclgi Skúlason Aðrir lcikcndur: Einar Svcinn Þórðar- son. Sigrún Edda Björnsdóttir. Asmundur Asmundsson. Hrafnhildur Guðmundsdóttir. 21.10 tsland — Svfþjóð: Landslcikur f handknattlcik Jón Asgcirsson lýsir síðari hálflcik i Laugardalshöll. 21.45 Athvarf f himingeimnum Jóhann lljálmarsson skáld lcs Ur nýrri ljóðabók sinni. 22.00 Frcttir. 22.15 Vcðurfrcgnir Kvöldsagan: Mínningar Guðrúnar Borgf jörð Jón Aðilslcikari lcs (9). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónbstarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar píanólcikara. 23.20 Fréttirístuttu máli. Dagskrárlok. A skjánum FÖSTli).U;i R 30. nó\cmbcr 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.35 Tónar frá eynni g rænu Norskur þátturum írska alþýðutónlist. Sungnar cru ballöður og þjóðkvæði ýmiss konar og lcikið á írsk alþýðu- hljóðfæri. Einnig cru sýndir írskir dansar og loks cr rætt við rithöfundinn Mihail MacLiammoir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.15 I^andshoni Frcttaskýringaþáttur um innlcnd mál cfni. Umsjónarmaður Svala Thoriatius. * 22.50 Mannav eiðar Bresk framhaldsmynd. 18. háttur. Skriftamál Pvðandi Kristmann Kiðsson Kfni 17. þáttar: Jimmy rr í filum í íliúð Addaidf. Þar handtaka (iuslapu.inunn hann. án |x*ss þti að kumast að raun um hvrr hann vr Hann or fluttur til starfai vcrksmiðju. svlli framlriðir hvrKöttn fyrir þvska fluuht nnn Hann komst hrátt á snuðir um. að þar crvvrið að vinila að tilraun- um nnð injiií: hvrnaðarlvKa mikilvæs;a hluti. i*n til þvssað kumast á lirutt mvð Þvssar uþþl.vsinttar vvrður hann að svíkja þrjá fvlajta sína í hvndur (Ivsta- þu. 22.40 UaKskrárluk Jóhann Hjálinarsson 1 kvöld kl. 21.45 les Jóhann Hjálmarsson úr ljóðabók sinni Athvarf f himingeimnuni, en bókin er nýkomin út hjá Al- menna Bókafélaginu. Þetta er sjöunda ljóðabók Jó- hanns, en auk þess hafa komið út tvær bækur með ljöða- þýðingum hans, auk bókar um íslenzka nútimaljóðlist. Jóhann er fæddur árið 1939 og kom fyrsta bókin frá hans hendi út árið 1965. Xil gamans birtum \ið hér eitt ljóðanna úr bókinni: Skáldið I bernsku minni var skáldið sá, sem talar við öldur og haf og finnur sjdndeildarhringinn í brjósti sinu. Égsat á ströndinni og ljóðið kom orðlaust til mín: Sjávarniður gagntók líf mitt. UM þessar mundir stendur bókaútgáfa með miklum blóma, og má heita, að varla líði svo dagur, að ekki komi út bók eða bækur. Á liðnum árum hefur útvarpið gert mikið af því að kynna nýjar bækur. Er vafa- laust, að þessi kynningarstarf- semi á sinn þátt í að hlúa að bókmenntalífinu i landinu, auk þess sem hún er bein þjónusta við hlustendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.