Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÖVEMBER 1973 9 Álfheimar 2ja herb. rúmgóð jarðhæð með svölum Hringbraut 3ja herb. ibúð á 1. hæð, nýmáluð, laus strax. Herbergi í risi fylgir Skólavörðustígur Falleg og rúmgóð 3ja herb. íbúð á 3ju hæð í ca 16 ára gömlu húsi. Svalir. 2falt gler. Teppi. Álfh eimar 3ja herb. ábúð á 4. hæð, endaibúð. Óvenju falleg íbúð með miklu útsýni. Sólvallagata 3ja herb. rishæð, um 80 ferm. i steinhúsi 2falt gler. Laus 1. des. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð, um 115 ferm. íbúðin er 1 stofa eldhús með borð- krók, 3 svefnherbergi og baðherbergi með lögn fyr- irþvottavél. Svalir. Teppi. Mávahlíð 5 herb. hæð um 157 ferm. ásamt 5 herb. ris- hæð í sama húsi. Hæðinni fylgja bilskúrsréttindi. Ris- ið er með góðum kvistum og svölum. Báðar íbúðirn- ar eru lausar strax. Rauðalækur 5 herb. íbúð á 3ju hæð, um 147 ferm. Sér hiti. íbúðin er 2 samliggjandi stofur með suðursvölum, eldhús með borðkrók, skáli, 3 svefnherbergi og baðherbergi. Hofteigur 4ra herb. íbúð á miðhæð i þríbýlishúsi. íbúðin er um 118 ferm. 2 samliggjandi stofur sem má loka á milli. 2 svefnherbergi, skáli, ný- tízku eldhús og baðher- bergi. 2falt gler. Teppi. Sér inngangur. Samþykkt bílskúrsteikning. Hjarðarhagi 5 herb, óvenju falleg ibúð á 4. hæð. íbúðin hefur verið endurnýjuð að miklu leyti á mjög smekklegan hátt, svalir. Teppi. 2falt gler. Gott útsýni. Vagn C. Jónsson Haukur Jónsson hæstBréttaiiógmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 simar 21410 — 14400. Utan skrifstofutima 32147. Hafnarfjörður Norðurbær Til sölu 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. Tilbúnar undirtréverk. Til sölu íbúð i smíðum í tvíbýlísh úsi. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austuraötu 4, Hafnarfirði, sími 5031 8. 26600 Eskihlíð 3ja herbergja 106 fm. ibúð á 3. hæð í blokk. Herbergi í risi fylgir. íbúð i mjög góðu ástandi, — Verð: 3.850 þús. Framnesvegur 4ra herbergja ca. 90 fm. íbúð á 1. hæð í blokk. Góð íbúð. — Verð: 3.6 milj. Útborgun: 2.4 milj. Hraunbær 2ja herbergja 62 fm íbúð á 1. hæð í blokk. Suður svalir. Frágengin lóð og bílastæði. — Verð: 2.6 milj. Laugarnesvegur 3ja herbergja ca. 85 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Herbergi í kjallara fylgir. — Verð: 3.3.'milj. Út- borgun má skiptast á næsta ár. Njálsgata 3ja herbergja ca. 80 fm risíbúð í steinhúsi. Suður svalir. — Verð: 2.1 milj. Útborgun: 1.500 þús. Skipasund 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í 6 íbúða húsi. íbúð í mjög snyrtilegu ástandi. —- Verð: 3.0 milj Útborg- un: 2.0 milj. ★ í smíSum Rjúpufell Raðhús á einni hæð um 130 fm. Húsið selst fok- helt eða tilbúið undir tré- verk. Vesturberg Einbýlishús — gerðishús, samtals um 184 fm. Húsið selst fokhelt. — Verð: ca. 3.1 milj. 800 þús. kr. húsn.m.stjórnar- lán fylgir. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Til sölu m.a.: Fokhelt einbýlishús við Melvang í Hafnarfirði. 3ja herb. nýleg íbúð við Maríubakka. HÖfum kaupenda að 2ja—3ja herb. íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Höfum kaupenda að raðhúsi á Háaleitissvæði eða í Foss- vogi. MltðlORI Lækjargötu 2, Nýjabíói, símar 21682, heimasími 30534. ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI? Akranes — racfhús Höfum til sölu nokkur rað- hús í smíðum á Akranesi. Húsin eru á einni hæð. Bílskúr fylgir hverju húsi. Húsin verða seld fokheld. Afhent í byrjun næsta árs. SÍMim [R 24300 Til sölu og sýnis Nýlegt etnDýllshús um 160 fm við Aratún. í húsinu eru stofur, 4svefn- herb., eldhús, baðherb., þvottaherb., geymsla og salerni. BNskúrsréttindi. Laust innan mánaðar. Útb. helzt 4 millj. en má skipta. Við Selvogsgrunn nýtízku 5 herb. séríbúð. Tvö einbýlishús með bílskúrum í Kó pa vogska upsta ð. Annað laust strax. Einbýlishús ásamt bílskúr í Austur- borginni. Við Hvammsgerði rúmgóð 3ja herb. port- byggð rishæð með svöl- um. Sérinngangur og sér- hitaveita. N ýle nd u vö ru verzl u n og söluturn í fullum gangi í Austur- borginni. Verzlunarhúsnæði í Austur- og Vesturborg- inni o.m.fl. I\lýja fasteignasalan Simi 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546 Sjö herbergja Til sölu 7 herb. ibúð neðanarlega við Hraunbæ á 1. hæð (ekki jarðhæð). íbúðin er stór stofa, borð- stofa, eldhús, 5 svefn- herbergi,. baðherbergi og gestasnyrting. Endaíbúð með gluggum í þrjár áttir. Tvennar svalir. Harðviðar- innréttingar. Ný teppi á stofum. Sér geymsla á jarðhæð og eignarhlut- deild í þvottahúsi með ný- tízku vélum. Teppalagt stigahús. Lóð frágengin. Bílastæði malbikuð með tenglum fyrir mótórhita. Laus strax. Við Fellsmúla 5 herb. falleg og vönduð íbúð á 2. hæð. Einbýlishús Einbýlishús í Hafnarfirði, 5 herbergja með bílskúr. Fokhelt. Helgi Ólafsson sölustjóri Kvöldsími 21 í 55. SÍMI 16767 Við Espigerði 2ja herbergja endaíbúð á jarð- hæð, tilbúin undir tréverk og málningu fallegt útsýni Á Austurbrún Einstaklingsibúð i háhýsi Við Bergstaðastræti rúmgóð 3ja herbergja nýstand- sett ibúð Við Brávallagötu góð 4ra herbergja ibúð Við Skipholt 5 herbergja íbúð ásamt risi inn- réttuðu að nokkru. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SÍMI 26277 HEIMASÍMAR; Glsli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 tinar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4, sfml 16767, Kvöldsími 32799. Sérhæð m. bílskúr 140 ferm 6 herb. vönduð sérhæð í Kópavogi m. bíl- skúr. Teppi. Vandaðar innréttingar. Útb. 4 millj. 5 herbergja hæð við Blönduhlið. 2 bíl- skúrar fylgja. Útb. 3,5 millj. íbúðin er í góðu ásigkomulagi. Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Ný eldhúsinnrétting. Bað flísalagt. Teppi. Útb. 1,5 millj. sem má skipta. Við Tjarnargötu 3ja herb. risíbúð nýstand- sett. Teppi. Veggfóður. Útb. 1 500 þús. I Heimunum 2ja herb 70 ferm. ibúð. Teppi. Suðursvalir. Gott geymslu og skáparými. Útb. 1,7 — 1,8 millj. Við Álfhólsveg 2ja herb. snotur ibúð á jarðhæð i þríbýlishúsi. íbúðin er samþykkt og losnarfljótlega. Höfum kaupanda að 2ja herb. íbúð við Hraunbæ, Háaleitisbraut. Þyrfti ekki að losna fyrr en eftir ár. Skoðum og metum íbúðirnar samdæg- urs. UHIÐLHN VONARSTRÍTI 12. símar 11928 og 24534 ISöfustjóri: Sverrir Kristinsson I heimasimi: 24534, TIL SÖLU Maríubakki 3ja herbergja íbúð á hæð i sambýlishúsi við Mariubakka. Sér þvotta- hús á hæðinni. Nýleg íbúð i ágætu standi. Álfhólsvegur 4ra herbergja nýleg íbúðá jarðhæð við Álfhólsveg. Er í ágætu standi. Mikið út- sýni. Fallegar innréttingar. Rauðilækur 5 herbergja ibúð á hæð í húsi við Rauðalæk. Stærð um 137 ferm. Sér inn- gangur. Sér hiti. Bílskúr. Tvöfalt verksmiðjugler. Vönduð ibúð. Útborgun um 3,5 milljónir, sem má skipta. Laugarnesvegur 3ja — 4ra herbergja ibúð á hæð í sambýlishúsi. Laus strax. Suður svalir. Vélaþvottahús. Hraunbær 3ja herbergja ibúð á 1 hæð í sambýlishúsi. Laus 1 2. desember n.k. Árni Stefánsson hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, Reykjavík. Símar 14314 og 14525 Sölumaður Kristján Finnsson. Kvöldsimar 2681 7 og 34231 EIGNA8ALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8. 2ja herbergja ibúð i nýja Stóragerðis- hverfinu. íbúðin selst til- búin undir tréverk og málningu. 3ja herbergja íbúð i háhýsi við Sól- heima. íbúðin er öll i góðu standi. Tvennarsvalir. 3ja herbergja jarðhæð við Háaleitis- braut. íbúðin er um 90 fm. Öll mjög vönduð. Sér- hiti. 4ra herbergja íbúð i 9 ára fjölbýlishúsi i vesturborginni. íbúðin er 110 fm. Vandaðar harð- viðar og harðplastinnrétt- ingar. Sérhiti. 4ra herbergja efri hæð í Garðahreppi. Hæðin er um 115—120 fm. Sérinngangur. Út- borgun kr. 1 500 þús 5 herbergja íbúð í miðborginni. íbúðin er á 2 hæðum. Laus nú þegar. Verzlunarhúsnæði í miðborginni. Húsnæðið er um 200 fm. EIGNASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórqjon Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 37017 Símar 23636 og 14654 Til sölu 2ja herb. ibúð við Hraun- bæ. Skipti á stærri íbúð æskileg. 2ja herb. íbúð við Lindar- götu. 3ja herb ibúð við Safa- mýri. Mjög góð ibúð 3ja herb. íbúð ásamt herb. í risi við Hverfisgötu. 3ja herb. íbúð við Sól- vallagötu. 3ja herb. ibúð við Njáls- götu. 4ra herb. ibúð ásamt herb. i risi við Kleppsveg. 4ra til 5 herb. ibúð við Áifheima, endaíbúð. 5 til 6 herb. ibúð við Æsufell. 5 herb. íbúð við Njáls- götu. Glæsileg 4—5 herb. íbúð við Hjarðarhaga. Raðhús i Kópavogi Austurbæ. Allt í fyrsta flokks ásigkomulagi. Raðhús i Breiðholti, selst tb. undir tréverk Verzlunarhúsnæði i Vestur- og Austurborg- inni. Veitingapláss i þéttbýlis- kjarna til sölu. Gott fyrir 2 samhenta menn sem vilja hefja sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Sala og samningar Tjamarstig 2 Kvöldsfml sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.