Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 6
MORGUJVBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973
DMCBÓK
Átthagafélag Strandamanna
heldur spila- og skemmtikvöld í
Domus Medica laugardaginn 1.
desember kl. 20.30.
Bazar og mæðrafundur
unglingadeildar KFUK í Hafnar-
firái verður í kvöld kl. 8 í húsi
félaganna að Hverfisgötu 15.
Ingunn Gísladóttir kristniboði
talar, en auk þess verður mynda-
sýning. Ágóði af sölu á bazarnum
rennur til kristniboðsins í Konsó.
Kvenfélag Asprestakalls heldur
jólafund í Norræna húsinu mið-
vikudaginn 5. desember og hefst
hann kl. 20.30. Þar verður sagt frá
jólahaldi í Finnlandi, en auk þess
verður einsöngur, tfzkusýning og
jólahugleiðing.
Heimsóknartími
sjúkrahúsa
Bamaspítali Hringsins: kl.
15—16, virka daga, kl. 15—17
laugard. og kl. 10—11.30 sunnud.
Borgarspítalinn:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnud. kl.
13.30— 14.30 og kl. 18.30—19.
Flókadeild Kleppsspítala:
Daglega kl. 15.30—17.
Fæðingardeildín: Daglega kl.
15—16ogkl. 19—19.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur:
Daglega kl. 15.30—16.30.
Ileilsuvemdarstöðin: kl. 15—16
og kl. 19—19.30 daglega.
Hvítabandið: kl. 19—19.30,
mánud.—föstud. laugard. og
sunnud. kl. 15—16 og 19—19.30.
Kleppsspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 18.30—19.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgidögum.
Landakotsspítali: Mán-
ud.—laugard. kl. 18.30—19.30.
Sunnud. kl. 15—16. Heimsóknar-
tími á barnadeild er kl. 15—16
daglega.
Landspítalinn: Daglega kl.
15—16 og 19—19.30.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mán-
ud.—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Vifilsstaðir: Daglega kl. 15—16
og kl. 19.30—20.
Það er liður I starfsemi Danslv-
islenzka félagsins að veita árlega
sérstaka viðurkenningu þeim
nýstúdenti, sem hæsta einkunn
hlýtur á stúdentsprófi í dönsku.
Að þessu sinni hlaut þessa viður-
kenningu félagsins Helga
Guðmundsdóttir, Móabarði 24 í
Hafnarfirði, en hún varð stúdent
f rá Mennlaskólanum við
Tjörnina. A mvndinni eru Helga
og formaöur Dansk-íslenzka
félagsins, Torben Friðriksson,
sem afhenti henni viður-
kenningarskjal frá félaginu ng
12.000 krónur í peningum.
(Ijósm. Kr. Ik’n.).
Kvöld-, nætur-og helgidagavarzla
apóteka í Reykjavík, vikuna, 23.
til 29. nóvember verður í Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapóteki.
Næturþjónusta er í Ingólfs-
apóteki.
Læknastofur eru lokaðar á
laugardögum og helgidögum, en
læknir er til viðtals í göngudeild
Landspítalans í síma 21230.
Almennar upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu í
Reykjavík eru gefnar 1 símsvara
18888.
Mænusóttarbóiusetning fyrir
fullorðna fer fram í Heilsu-
verndarstöðinni á mánudögum kl.
17.00—18.00.
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ —
bilanasími 41575 (símsvari).
KROSSGÁTA
Lárétt 1. gorta 6. skagi 8. á fæti
10. forskeyti 12. hesthálsinn 14,
húsaskjól 15. ósamstæðir 16. fyrir
utan 17. rugli
Lóðrétt: 2. ólíkir 3. tákninu 4.
heimsálfa 5. gufuhreinsun 7.
aftra 9. hamingja 11. þýði 13.
röska
Lausn á sfðustu krossgátu.
Lárétt: 1. halla 6. æja 8. æi 10. ný
11. plássið 12. il 13. ló 14. ana 16.
skrúfar.
Lóðrétt: 2. hæ 3. ljósinu 4. la 5.
hæpins 7. gyðjur 9. ill 10. Nfl 14.
verkfæri.
SÖFNIN
Borgarbókasafnið
Aðaisafnið er opið mánud. —
föstud. kl. 9-22, laugard. kl.
9—18, sunnud. kl. 14—18.
Bústaðaútibú er opið mánud.
— föstud.kl. 14—21.
Hofsvallaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 16. — 19.
Sólheimaútibú er opið mánud.
— föstud. kl. 14 — 21.
Laugard. kl. 14 — 17.
Landsbókasafnið er opið kl.
9—19 alla virka daga.
Bókasafnið f Norræna húsinú
er opið kl. 14—19, mánud. —
föstud., en kl. 14.00 — 17.00
laugard. og sunnud.
Árbæjarsafn er opið alla daga
nema mánudaga kl. 14—16.
Einungis Árbær, kirkjan og
skrúðhúsið eru til sýnis. (Leið
10 frá Illemmi)
Asgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið sunnud., þriðjud.
og fimmtud. kl. 13.30 — 16.00.
tslenzka dýrasafnið er opið kl.
13 —18 alla daga.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum kl. 13.30
— 16. Opið á öðrum tfmum
skólum og ferðafólki. Sími
16406.
Listasafn Islands er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.m
fimmtud. og laugard.
Náttúrugripasafnið, Hverfis-
götu 115, er opið sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard.
kl. 13.30 — 16
Sædýrasafnið er opið alla daga
kl. 10—17.
Þjóðminjasafnið er opið kl.
13.30 — 16 sunnud., þriðjud.,
fimmtud., laugard.
í dag er fimmtudagurinn 29. nóvember, 333. dagur ársins 1973. Eftir
lifa 32 dagar.
Árdegisháflæði er kl. 08.53, síðdegisháflæðakl. 21.11.
Verið hughraustir og öruggir, óttizt eigi og hræðizt þá eigi, þvf að
Drottinn, Guð þinn, fer sjálfur með þér; hann mun ekki sleppa af þér
hendinni né yfirgcfa þig. (V. Mósebók, 31.6.).
Þann 15. ágúst sl. gfhenti Sigurbjörn Tryggvason fráGrófargili
Sjúkrahúsi Skagafirðinga gjöf til minningar um konu sína, Jóhönnu
Jónsdóttur. Myndin er tekin við það tækifæri, er Sigurbjörn afhenti
stjórn sjúkrahússins gjöfina, sem er svæfinga- og deyfingatæki, og
var það valið f samráði viðyfirlækni sjúkrahússins, Ólaf Sveinsson.
CENGISSKRÁNING
Nr. 316 - 28. november 1973.
SkraC frá Eining
Kl.13. 00
Kaup
Sala
14/9
28/ 1 1
27/ 1 1
28/ 1 1
27/ 1 1
28/ 1 1
27/11
23/11
28/ 1 1
15/2
14/9
197 3
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
ÐandarxVjadollar
Sterlingspund
Kanadadollar
Danskar krónur
Norskar krónur
Soenskar krónur
Finnsk mörk
Franskir írankar
Belg. frankar
Svissn. frankar
Gyllini
V. -Þyzk mörk
Lfrur
Austurr. Sch.
Escudos
Pesetar
Yen
Reikning6krónur-
Vöruskiptalönd
Reikningsdollar-
Vöruskiptalönd
83, 60
195,00
83, 50
1365, 75
1485, 30
1884,40
2209, 75
1852,15
211, 50
2614, 40
3027,20
3181,00
13, 84
431,80
336,90
145, 80
29, 87
99,86
83, 60
84, 00
196,20 *
84, 00
1373, 95 *
1494,70 *
1895, 70 *
2222,95 *
1863,25 D
212,80
2630.10 *
3045.30 *
3200.10 *
13, 92
434, 40
338,90
146,70
30. 05 *
100, 14
84, 00
* Breyting frá siðustu skránlngu.
1) Gildir aðeins fyrir greiðslur tengdar inn- og utflutn-
ingi á vörum.
ást er . . .
. . . að hlusta með
þögn og þolin-
mœði á
afsakanir hennar
| BRIPGE 1
Eftirfarandi spil er frá leiknum
milli Hollands og ísrael í Evrópu-
mótinu 1973, og nú sjáum við
hollenzku spilarana Kreyns og
Rebattu leika listir sínar sem
varnarspilarar.
Norður.
S. K-G
II. A-K-G-9-8-6
T. 10-9-7
L. D-3
Vestur. Austur.
S. D-10-3-2
H. 10-4-2
T. Á-6-3
L. 8-7-6
S. Á-9-7-5
H. D-3
T. D-8-2
L. A-K-G-5
Suður.
S. 8-5-4
II. 7-5
T. K-G-5-4
L. 10-9-4-2
Vestur var sagnhafi i' 2 spöðum
og hollenzku spilararnir sátu
N—S. Norður lét út hjarta ás,
síðan hjarta kóng og suður sýndi
að hann átti 2 hjörtu. Næst lét
norður (Kreyns) út tígul 10,
drepið með drottningu, suður
drap með kóngi og fékk þann
slag. Suður lét næst út tigul 4,
sagnhafi drap með ási, lét út
spaða drottningu, norður drap
með kóngi og drepið var i borði
með ási. Næst var laufa ás tekinn
og norður lét drottninguna. Nú
var spaði látinn út úr borði,
drepið heima með tíunni og
norður drap meðgosanum.
Norður lét nú út tígul 9 og sfðan
hjarta gosa og það varð til þess, að
suður fékk slag á spaða 8 og þar
með tapaðist spilið.
1 Aheit og bjafir
Dýraspítalinn:
Önefndur 1000,
Á PUTTANUM
Orkuskorturinn verður æ alvarlegri.
-'zfemuo ^...................................