Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 Okkur vantar nú þegar 2 stúlkur til starfa við plastiðnað. Upplýsingar í síma 37000 í dag og á morgun. Atvinna Ungur maður óskar eftir að komast að sem nemi í húsgagnasmíði, eða húsasmíði. Upplýsingar í síma 30493 f .h. Aukavinna óskast Karlmaður óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar. Margt kemur til greina. Sölumennska, skrifstofu- störf og fleira. Vinsamlegast sendið tilboð til Mbl. merkt: Aukavinna — 4702. VerksmiBjustörf Óskum að ráða nokkrar stúlkur til verksmiðjustarfa. Upplýsingar hjá Sigurði Sveinssyni, verkstjóra, Þverholti 22, (ekki í sfma). H/FÖlgerðin Egill Skallagrímsson. Byggingavöruverzlun óskar eftir að ráða menn til af- greiðslu- og lagerstarfa. Einnig koma til greina konur. Uppl. ekki í síma. ÍSLEIFUR JÓNSSON H/F Byggingavöruverzlun, Bolholti 4. AfgreiBslustarf akstur Viljum ráða nú þegar ungan reglu- saman mann til afgreiðslustarfa í verzlun okkar. Ennfremur ungan mann til aksturs og afgreiðslustarfa. Upplýsingar daglega (ekki í síma) kl. 11 — 13. Orka h.f. Laugavegi 178. Starf bókara Óskum að ráða traustan mann í starf bókara. Umsóknareyðublöð og uppl. fást í skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur til 1. des. Rafveita Hafnarf jarðar. Atvinna. Heildverzlun óskar að ráða konu til starfa nú þegar. Starfssvið: Banka og tollferðir, innheimta, létt skrif- stofustörf ofl. Bílpróf nauðsynlegt. Stundvísi og reglusemi áskilin, en reynslu ekki krafizt. Góð laun. Starfið er á köflum mjög rólegt og hentar vel þeim er stunda skólanám með vinnu. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. eigi síðar en 1. des. nk. merkt ,,at- vinna 5026.“ Opinber stofnun í miðborginni óskar eftir að ráða skrifstofustúlku. Vélritunar- og góð íslenzkukunnátta nauðsynleg. Laun samkvæmt launakerfi hins opin- bera. Vinnutfmi frá kl. 8.20 — 16.15. Starf hálfan daginn kemur til greina. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 3. des. merkt: „1271“. Stýrimann vanan stýrimann vantar strax á 200 rúmlesta togbát frá Vestfj-örðum. Upplýsingar í síma 72159. Reykjalundur Gangastúlkur óskast til starfa að Reykjalundi. Nánari upplýsingar gefur forstöðu- konan í síma 66200. kl. 2—4 í dag. Vélvirkjar — rennismiBir — aÖstoÖarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði og aðstoðarmenn. Mikil vinna. Vélaverkstæðið Véltak h.f. Dugguvogi 21, sími 86605, á kvöldin 31247 og 82710. Skrifstofustúlka. Orkustofnun óskar að ráða til sfn vana skrifstofustúlku. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun æskileg. Eiginhandarumsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf send- ist Orkustofnun Laugavegi 116 fyrir 3. des. Orkustofnun. —8RÆNIHJALLI— Til sölu fokhelt raðhús við GRÆNAHJALLA í Kópa- vogi, á hæð eru 4 svefnh., stofa, borðst., eldhús, kvöldherb., og bað á jarðhæð er innb. bílskúr, þvottaherb., geymsla, o.fl. Höfum einnig til sölu fokhelt EINBÝLISHÚS ! Hafnarfirði, 127 fm og 40 fm bílskúr. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 1 1. Simar 20424 og 14120. Heima 85798. SÉRHÆÐ - RflÐHUS------------------- Óskum eftir 5 — 6 herbergja (4 svefnherbergi) sérhæð og bílskúr ! skiptumfyrir nýtt, næstum fullbúið raðhús á einni hæð með innbyggðum bilskúr í Fossvogi FASTEIGN AÞ JÓNUST AN Sími: 2-66-00. Austurstr. 1 7. Jólakort f miklu úrvall Júlapappfr Jólaskraut Míkið úrval hverskyns gjafavara Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 - Reykjavfk

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.