Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 — Lítið eitt Framhald af bls. 16 að þessar tvær stéttir þurfa að vinna saman m.a. að lausn mál- anna. Norðmenn hafa í sumum borgum reynt að leysa skóla- vandamálin með því að hafa sér- staka kennara, sem kallast „sosial-Iærer“ og er hlutverk þeirra m.a. að taka að sér vanda- mál fjölskyldna. En tilraunir þessar hafa ekki gef- ið góða raun, þó að oft hafí verið um annars mjög góða kennara ræða. Ilver er ástæðan? Ilún er meðal annars sú, að kennarar hafa ekki menntun á þessu sviði. Menntun þeirra miðast fyrst og fremst við kennslu, á hvern hátt unnt er að miðla þekkingu og fróðleik til ungra og gamalla á sem bestan og hagkvæmastan hátt, með ’nokkurri þekkingu á sálarlegum og félagslegum þörf- um þessara einstaklinga. Ég er ekki í nokkrum vafa um, að f þessu máli verður að halda mjög vel á spöðunum, ef vel á að fara. Astand, aðstæður og vanda- mál fjölskyldna eru oft svo flókið mál, að o'lærður maður stend- ur agndofa andspænis þeim og getur brugðist til beggja vona bæði fyrir hann og fjölskylduna. Hitt ber að hafa í huga um leið og þetta er sagt, að enginn hefur öll ráð á hendi sinni og lærðir sem leikir geta staðið agndofa andspænis erfiðleikum — og leik- menn geta sýnt mikinn og djúpan skilning á vandamálum, sem sér- fræðingareiga f erfiðleikum með. í þessu sem öðru gildir það að vera opínskár, þekkja sjálfan sig og takmarkanir sínar, tala skýrt og greinilega, svo að enginn þurfi að misskilja það, sem sagt er og gert. Okkur hættir gjarna til þess að segja of lítið, en úr því er hægt aðbæta. Það er dýrt að ráða marga kenn- ara og félagsráðgjafa við skólana — en það er miklu dýrara í reynd að þurfa að byggja ,,of“ marga sérskóla. Eg læt hér staðar numið að sinni. Vissulega væri ástæða til þess að skrifa meira og nákvæmar um þessi mál. En grein þessari er ekki ætlað það hlutverk að leysa vandamálin, heldur aðeins ef vera mætti til þess að vekja fleiri til umhugsunar um þessi mál, svo að endanleg la.usn Jjeirra geti orð- ið sem flestum f hag og til lífs- hamingju. Árás á klúbb Bilbao, 27. nóv. AP. SEX grfmuklæddir menn vopnað- ir skambyssum og vélbyssum kveiktu í nótt í klúbbi siglinga- áhugamanna og ollu um 250—330 milljón ki'óna tjóni. Allir, sem voru inni, fengu að fara út. Grunur leikur á, að þarna hafi verið að verki skæruliðar úr neð- anjarðarsamtökunum ETA sem berjast fyrir sjálfstæði Baska. Fiskbúð tii sölu Ein bezta fiskbúð bæjarins til sölu frá næstu áramótum. Er í fullum gangi Upplýsingar í sima 7 1 236, á kvöldin. Húsbyggjendur TrésmTðameistari getur bætt við sig verkefnum nú þegar eða síðar. Sími 72480. Innflytjendur — Heildsalar R öskur sölumaður óskar eftir vörum, allskonartil sölu á Rvík svæð inu. Gott tækif æri fyrir þá er vilja koma vörum sínum á framfæri. Öllum tilboðum svarað. Tilboð og/eða nafn og simanúmer leggist inn á afgreiðslu MBL sem fyrst. Merkt: „5063". Glæslleg Ibúð I sklplum Hef 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi, sérinnganaur, með rúmgóðum bflskúr í Kópavogi. Aðeins minni fbuðir koma til greina. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar, Þingholtsbraut 53, sími 42390. MR byður^®^ 10 teg. fuglafóðurs • varpkögla heilfóður • hveitikorn • hænsnamjöl MR • ungafóður 4 teg. • blandað hænsnakorn • bygg • maískurl fóður graifrœ girðingarefnt MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Sími: 11125 Hafnarfjörður Landsmálafélagið Félag sjálfstæðiskvenna „Fram" „Vorboéi" Félögin minnast hálfrar aldar félagsmálastarfsemi sjálfstæðismanna með sameiginlegum kvöldfagnaði í félagsheimili iðnaðarmanna, laugardaginn 1. des. nk. Til skemmtunar verður: Stutt ávörp form. félagsins og MatthíasarÁ. Mathiesen, alþingismanns. Einsöngur Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona. Skemmtiþáttur Karl Einarsson. Dans. Vegna takmarkaðs húsrýmis er sjálfstæðisfólki ráðlagt að tryggja sér aðgöngumiða tímanlega — verða þeir seldir í Verzl. Péturs Þorbjörnssonar og við innganginn. Stjórnir félaganna. Hótel Loftleiðir er stærsta hótel landsins. Þar eru herbergi og fbúðir. Meðal margvlsiegrar þjónustu sem miðast við ströng- ustu kröfur bjóðum vér yður afnot af sundlaug og gufubaðstofu, auk snyrti-, hárgreiðslu- og rakarastofu. Hvert sem ferðinni er beitið, getið þér fengið leigðan bfl hjá bflaleigu Loftleiða (sfmi 21190 og 21188). Hótel Loftleiðir er eina hótelið I Reykjavík með veitingabúð sem er opin frá kl. 05, til kl. 20., alla daga. Valið er vandalaust, þvf vlsum vér yður að Hótel Loftleiðum, sfminn er 22322. HOTEL LOFTLEIÐIR\) Nýjasta modelid Irá RICOMAO helur stóran + takka, sem audveldar samlagningu og kemur i veg tyrir vitlur. Hljódlát : Slekkur t prentverkinu ef engin vinnsla I 3 sek., ræslr þad sjðllkrafa er vinnsla hefst ad nýju. Grandtotal - Merkjaskilti - Minus-margföldun, auk + — X + IMýtt og glæsilegt útlit. Verd adeins kr. 36.900- ISKRIFSTOFUVELAR H.E Hverfisgölu 33 Slmi 20560 - Pósthólf 377 ^ÍLk^ flESESEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEEF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.