Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 29.11.1973, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1973 raomiupA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Láttu okki hunfaJlast þótt illa líti Ut f aut'iiahlikinu. F\rr en varir mun rætasti úrfyrir þór og þegar sannleikurinn verð- ur þór Ijós skaltu taka ákvörðun. skjótt ofí óhikað. Nautið ,20 aprfl — 20. maí. Þú kemst að raun um. að það sem þú hefur hinfíað til treyst sem öruKgum sannindum or staðreynduni. reynist ekk vera annað en tál og blekkinf'ar. Heyndu að einheita þór og gera upp við þifí h vað þú vilt. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Samkomulaf'ið milli þín og yfirmanna þinna er ekki sem he/t og þór finnst sem huj'myndir þfnar fái ekki notið sfn. Stattu fast fyrir. því að seinna mun koma f Ijós að þú hefur rótt fyrir þór. 'iW& Krabbinn 21. júní — 22. júlf Dagurinn verður þór mjög hagstæður. Þú skalt þ\ í óhikað grfpa þau tækifæri.seni kunna að gefast f dag. Varaðu þig þó ákveðnum aðila sem hefur reynt að gera þér lífið leitt að undanförnu. M Ljónið 23. júl! — 22. ágúst Ilugsaðu áður en þú framkvæmir. I»ú kemst að raun um. að fyrri staðhæfingar þfnar eru markleysa og er þér nær að hafa hægt um þig á næstunni. Kvöldið \ erður rólegt. Mærin 23. ágúst —22. sept. Taktu tillit til þinna nánustu. I>áttu þá finna að þeir séu þér einhvers virði og þú munt uppskera rfkulega. Farðu varlega í fjármálum. Vogin W/i^d 23. sept. —22. okt. Þú losnar ur viðjum tilfinningalegrar togstreit u, sem þú hefur átt \ ið að strfða að undanförnu. N’otaðu nú tækifa*rið og hvíldu þig velog rækilega. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Láttu aðfinnslur sem vind um eyru þjóta og haltu þínu strikl Seinni hluta dags ins verður ánægjulegur ef þú heldurrét! á spilunum. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Skilningsleysi ákveðinna aðila fer f taug- arnar á þér en láttu það samt ekki aftra þér frá þ\ f að koma málum þfnum frani. Kf að Ifkum la*tur niunt þú standa með pálmann f höndunum að kveldi. w, Steingeitin 22. des. — 19. jan. Tilað ná árangri f dag er \ænlegast að fara samningaleiðina. Reyndu að fyrir- gefa þeim. sem gert hafa á hluta þiiui og notaðu ta*kifa*rið til að kippa vandamál um innan f jölskyldunnar f lag. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þrátt fyrir andstreymi og erfiðleika fyrri hluta dagsins lofar kvöidið góðu. Farðu þér þó h a*gt og einkum skalt u gæta hófs f mat og drykk. Fiskamir 19. feb. —20. marz Þú átt við félagsleg vandamál að strfða, sem þér geta reyn/t erfilt að yfirstfga. Dragðu þig tíl tír skarkala umhverfisins og hugsaðu niálið f friði og ró. HÆTTA A IMÆSTA UEITl Ritgerðarspurning! Maður lifandi! Égerglöluð!! 5H0JLD I JU$T ADMITI DON'T KNOU ANVTHIN6 ABOUT THE QU£$TlON,OR 5H0UL0 ITRV TO FAKE MV (JAV THR0U6H IT? Ætli ég bara að viðurkenna, að ég veit ekki baun um spurninguna eða ætti ég að reyna að plata mig í gegnum hana? IF I ADMIT I DON'T KNOU ANVTHINö, I FAILFOR ÖURE! 8AN6ÍTHAT5ITÍ NO WAVÍ HOJEVER, *IF I FAKEIT, IVE 60TAT LEA5T Ef ég játa að vita ekki baun fell ég örugglega!! Bang! Búið! Öllu lokið! En ef ég reyní að plata, á ég þó a.m.k. einn milljónasta möguleika á að ná.. . SVO AÐ NÚ BYRJA EG! ! X-9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.