Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 7 Vetrarbrautrn „Það er líf þarna úti” ASTRALSKUR vísinclaniaður er þátttakandi i því. seni kalla niætti niestu leynilÖKi'eglusögu allra tíma. Verksvið hans er al- heimurinn. Viðfanf>sefni hans: að leita vísbendinga um upp- runa lifs. „Við vitum að santeindir fyrirfinnast í stjörnuþokum." segir hann. „En hvernig eru þær þangað komnar?" Vísindamaðurinn heitir Ron Brown. er 46 ára og forstiiðu- m að u r e f n a f ræ ð i d e i 1 d a r Monash háskólans í Melbourne. Sjálfur segist hann vera ..Só 1 - kerfa-efnafræðingur", en það starfsheiti bjó hann til sjálfur til að lýsa því hve víðtækt starf- ið er í viðtali við Ron Brown pröfessor í Melbourne nýlega lýsti hann starfi sínu og skýrði mér frá því, að í aiheiminum væru hundruð milljöna stjörnu- þyrpinga, og ein þeirra væri Vetrarbrautin okkar. 1 Vetrar- brautinni, eins og í öðrum stjörnuþyrpingum, er áætlað að séu hundruð milljóna sérstakra sölkerfa. Og Brown prófessor segir, að fáir visindamenn mæli gegn þeirri kenningu, að í al- heimnum séu hundruð milljöna b.vggilegra stjarna. Líf á öðrum stjörnum Hann gengur enn lengra og segir: „Það er ekki aðeins, að fáir vísindamenn mótmæli þeirri skoðun, að sólkerfi á borð við okkar séu tiltölulega algeng i alheiminum. heldur er það álit flestra sérfræðinga á þessu sviði að líf hafi þegar kviknað á ntörgum þessara byggilegu stjarna. „(Mjög er þö ölíkiegt að nokkurn tíma náist samband ntilli okkar jarðar og annarra „jarða" vegna þess, að hinar eru í milljóna Ijósára fjarlægð frá okkur.). Okkar sólkerfi er ekki elzta stjörnukerfið. segir Ron Brown.: „Löngu áður en okkar söl varð til fyrir um fimm milljörðum ára höfðu önnur sólkerfi myndazt, og ekki er að efa. að þar hafði kviknað líf. jafnvel háþróað líf." Mikill meirihluti vísinda- manna trúir í dag á kenninguna um víkkandi alheim (það er að sérhver stjörnuþyrping sé að fjarlægjast allar aðrar stjörnu- þyrpingar). Þá greinir aðeins á unt það. hvernig víkkunin gerist. „ítarlegustu rannsóknir benda til þess. að a.m.k. tíunda hver stjarna i alheiminum hafi byggilegan fylgihnött." segir Brown. Hann tekur þó frant. að með byggilegum hnetti eigi hann ekki við hnött, sem lifandi verur búi á, heldur aðeins hnött þar sem líf gæti þróast. Ekkií okkar sólkerfi Er hugsanlegt að lif finnist á einhverri annarri reikistjörnu i okkar sólkerfi? Ron Brown heldur ekki. Of heitt er á Merkúr og Venusi. Undanfarin 30—40 ár liafa visindamenn ekki tekið alvarlega fyrri skoðanir unt að lif geti leynst á Marz. En það er margt, sem styður þá kenningu að líf niegi finna á í það minnsta einni stjörnu i hverju þeirra hundruð milljöna sólkerfa, sem eru í alheintnum. Það er ekkert forum world features Eftir Cecil Eprile afbrigðilegt við jörðina okkar að dönii visindamanna. Efna- samsetning jarðar er ekki frá- brugðin samsetningu annarra hnatta úti í geimnum. Brown prófessor vinnur að þvi að rannsaka þessa efnasam- setningu. Sérstaklega beinir hann athyglinni að stjörnu- þokunum, sem einhvern tíma eiga eftir að mynda ný sólkerfi. Ron Brown er sérstaklega lagið að skýra mál sitt á einfakl- an hátt. en það er fátítt meðal visindamanna. Eg sá myndina fyrir mér þegar liann var að lýsa því hvernig stjörnuþoka splundrast undir eigin þunga og myndar kjarna að nýju söl- kerfi. „Flestir vísindamenn álíta í dag, að á byggilegum hnöttum eigi með tímanum eftir að kvikna líf úr ölífrænum efn- um.“ segir Brown. „Við höfum þó engan sannanir fyrir þessu. aðeins örökstuddar vísbending- ar." Svo lítur hann upp í himininn og segir: „En ég veðja nú samt á það. að það finnst líf — skyni gætt líf — þarna úti." RÁÐSKONUSTAÐA Ung stúlka með barn á 1 ári óskar eftír ráðskonustöðu á góðu heim- ili. Upplýsingar i síma 93 — 1796, mánudaga og þriðju- daga. VINNINGSNÚMERIÐ í . merkjasöluhappdrætti Blindra- vinafélags íslands er 19 78. Blindravinafélag íslands. TILSÖLU Opel Kadett árg. '66 Vel með farinn. Upplýsingar í síma 52343 í dag. TALSTÖÐ I leigu- eða sendibil til sölu. Upplýsingar í kvöld og á morgun I sima 92 — 1 343 HÚSBYGGJENDUR — HÚSEIGENDUR Húsgagna- og byggingameistari getur bætt við sig verkum, stærri sem minni verk. Vönduð vinna. Uppl. i sima 82923 JÓLADÚKAEFNI dúkaefni við postulín, keramik og í dagdúka Allt straufrí efni Kynnið ykkur úrvalið Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabraut. JÓLAGJÖFIN, SEM GLEÐUR Hjá okkur fáið þið einstakt úrval af handavinnu fyrir eldri konur. Hannyrðabúðin, Linmtsstíg 6, Hafnarfirði, sími 51314. NÝ GERÐ eldspýtustokkahulstur komin á markað. Kaffipokahulstrin komin Tilvalið til jólagjafa. Hannyrðaverzlunin Erla, Snorrabra ut HANNYRÐABÚÐIN AUGLÝSIR Margt er það í koti karls sem kóngs er ekki ranni. Hannyrðabúðin, Linnetsstíg 6, Hafnarfiði, sími 51314 JÓLATRÉ sígræn og sáldfrí jólatré. Einnig sáldfrítt greni. Fjallafura og Silki- fura. Jólatréssalan, Drápuhlíð 1. VERZLIÐ í HAFNARFIRÐI Notið tímann vel. Urval af handavinnu í jólapakka. Góð þjónusta í rúmgóðri verzlun. Næg bílastæði Hannyrðabúðin, Linnetsstíg 6, Hafnarfirði sími 51314, TIL JÓLAGJAFA Hvíldarstólar, skrifborðsstólar, barnastólar, pianóbekkir, innskots- borð, spilaborð, vegghillur, blaða- grindur og margt fleira Nýja Bólsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. tjQQijijQWfjQVQWiJQVQOQ isyyyu $ 3 3 Jólatré og greinar 3 & 3- 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 3 Ú Ú Cf Ú O Ú ú Ci Ö fi ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú ú Jólatré og greinar * Jólatrésskreytingar * Opió alla daga kl. 11-23 Jólatrésmarkaðurinn, Brautarholti 20. (Á horni Brautarholts og Nóatúns) ( R [ Electrolux | Bezt að auglýsa í MORG UNBLAÐINU ÚÚOÚftOOOÖOúú

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.