Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973.
fclk f
fréttum
UPPSELT HJA
HEATH
Allir miðar á árlejja jóla-
sálmahljómleika undir stjórn
Edwards Heath forsætisráð-
herra Breta seldust upp á
nokkrum ntínútum, þrátt fyrir
að hverjum einstaklingi væri
cinungis heimilt að kaupa tvo
ntiða. Heath hóf að stjórna
hljómleikunum, er hann var
enn í framhaldsnámi við
Oxford-háskóla, og hefur
stjórnað þeim siðan, að undan-
skildum stríðsárunum.
Þessi mynd var tekin af
Heath og barónessunni Spenc-
er-Churchill, ekkju sir Wins-
tons Churchill forsætisráðherra
Breta, á dögunum, er Heath
færði henni aðgjöf fvrsta bind-
ið í heildarútgáfu verka
Churchills, sem sagt var frá í
þessum d&lkum á dögunum.
Barónessan er nú 88 ára að
aldri.
WHO FA UTRAS
Allir fjórir liðsmenn brezku
hljómsveitarinnar WHO voru
handteknir í Montreal f Kanada
á dögunum, kærðir fyrir að
hafa gjörsamlega lagt f rúst hót-
elsvítu sína á Bonapartehótel-
inu þar f borg. Sagði forstjóri
hótelsins, að WIIO hefðu boðizt
til að greiða bætur fyrir allt
tjónið, sem metið var á um
hálfa milljón fsl. króna. —
WHO voru löngum frægir fyrir
að mölva hljóðfæri sfn á hljóm-
leikum. en hafa fyrir allnokkru
látið af þeim sið — þar sem
hljóðfærareikningarnir reynd-
ust of háir — en hafa greini-
lega verið orðnir útrásar þurfi.
GOLDA VIRTUST
MEÐAL BRETA
Golda Meir, forsætisráðherra
ísraels, hefur ýtt Elísabetu
Englandsdrottningu úr hásæt-
inu i kosningum meðal brezkra
blaðalesenda um virtustu kon-
una og manninn í heiminum í
dag. 24% Bretanna kváðust
virða Goldu mest allra kvenna,
Elísabet fékk 12%, atkvæða,
„konan min“ fékk 7% atkvæða
og Anna prinsessa varð í fjóra
sæti með 5%, atkvæða.
Edward Heath, forsætisráð-
herra Bretlands, var sá karl-
maður, sem flestir Bretar virtu
mest, eða 8%. Filippus, hertogi
af Edinborg, fékk 7%. Hins
vegar urðu fjórir menn jafnir f
næsta sæti með 6% atkvæða,
þeir Nixon Bandaríkjaforseti,
Henry Kissinger, utanrikisráð-
herra Bandarikjanna, Enoch
Powell, þingmaður Ihalds-
flokksins, og „maðurinn minn“
EIGINKONA
GLISTRUPS
Lene Svendsen fékk eftir-
nafnið Glistrup árið 1950, er
hún giftist Mogens Glistrup,
sem þá var að ljúka lögfræði-
námi, eins og Lene. Fyrstu hjú-
skaparmánuðina bjuggu þau í
tveimur herbergjum heirna hjá
foreldrum hennar, nú búa þau í
600 fermetra einbýlishúsi.
Lene starfar ekki sem lögfræð-
ingur, heldur hefur hún tekið
sundkennarapróf og tekur
nentendur í einkatíma í sundi í
sundlauginni í kjallaranum
heima hjá sér, Raunar er sund-
laugin ekki í notkun núna; ekk-
ert vatn er í henni, því að heita
vatnið verður að spara til að
spara olfu. En Lene hefur um
nóg annað að hugsa þessa dag-
ana: Maður hennar er nú
skyndilega orðinn leiðtogi
næststærsta stjórnmálaflokks
landsins og kenist vart úr svíðs-
ljósinu eitt augnablik.
Útvarp Reykjavík ^
LAUGARDAGUR
15. desember
7.00 Morgunúlvarp
VeðurfreKnir kl. 7.00. 8.15 (og
foruslu^r. dafcbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunhæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8.45: Böðv-
ar Guðmundsson hiidur áfram að lesa
söguna ..ögn og Anton" eftir Erich
Kástner (8).
Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar
kl. 9.30. Létt lög milli atriða.
Morgunkaffið kl. 10.25 Páll
Heiðar Jónsson og gestir hans ræða um
útvarpsdagskrána. Auk þess sagt frá
veðri og vegum.
12.00 Dagskráin. tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkvnn-
ingar.
13.00 Óskalög sjúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
14.35 Vinsæl tónlist fKínaveldi
Arnþór Helgason kynnir.
15.00 Islen/kt mál
Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag.
talar.
15.25 Hvað verður í barnatímum út-
varpsins?
Nokkrar upplýsingar um barnaefni um
jólaleytið.
15.25 Útvarpsleikrit barna og unglinga:
..Ríki betlarinn" eftir Indriða Úlfsson
Fyrsti þáttur: Landsins forni fjandi.
Félagar í Leikfélagi Akure.vrar fl.vtja.
ÆT
A skjánum
LAUGAKDAGUR
15. desember 1973
17.00 Iþróttir
1 þættinum verða meðal annars sýndar
niyndir frá iniilepdum íþróttavið-
burðum og um kl. 17.30 hefst enska
knattspyrnnn.
t'msjónarmaður Omar Ragnarsson.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Alþingis.
úmsjón Björn Teitsson og Björn Þor-
steinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veðurog auglýsingar
20.30 Söngelska fjölskyldan
Bandarískur söngva- og gamanmynda-
flokkur.
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20.55 Vaka
Sýnishorn úr jólamyndum kvikmynda-
húsanna og umsagnir um þær.
l’msjön Sigurður Sverrir Pálsson og
Erlendur Sveinsson.
21.45 (iangur Iffsins
Bandarísk kvikmynd án orða um áhrif
nútímamenningar á ásýnd jarðar og
hinn gífurlega mun ósnortinnar nátt-
úru og stórborgar.
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir.
Persónur og leikendur:
Broddi / Aðalsteinn Bergdal. Geiri /
PYiðrik Steingrímsson. Skólastjórínn/
Þórir Gíslason, Solveig / Saga Jóns-
dóttir. Smiðju-Valdi / Þráinn Karlsson,
Möðirin / Þórhalla Þorsteinsdóttir,
Sigurður / Jón Krístinsson.
Sögumaður / Arnar Jónsson.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
Tíu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.15 Framburðarkennsla í þýzku
17.25 Tónleikar. Tilkynningar
18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55
Tilkynningar.
19.20 Framhaldsleikritið: „Snæbjörn
galt i“ eftir Gunnar Benediktsson
Sjöundi og síðasti þáttur. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson.
Persónurog leikendur:
Kjalvör ...........Helga Bachmann
Snæbjörn .......Þorsteinn Gunnarss-
Þóroddurí Þingnesi Róbert Arnfinns.
Hallgerður Kristbjörg Kjeld
19.45 Létt lög frá hollenzka útvarpinu
Metropol-hljómsveitin leikur; Dolf van
der Linden stj.
20.15 Frá Bretlandi
Agúst Guðmundsson talar.
20.40 A bókamarkaðinum
20.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
*
22.05 Waterloo-brúin
Bandarísk bíomynd frá árinu 1940.
Leikstjóri Mervyn le Rov.
Aðalhlutverk Vivien Leigh og Robert
Taylor.
Þýðandi Jón O. Edwald.
Ballettdansmær kynnist ungum her-
manni og þau ákveða að ganga í hjóna-
band. En brottför hans til vígstöðvanna
ber brátt að. og ekkert verður af gift-
ingunni. Nokkru siðar missir hún at-
vinnuna. og um svipað leyti les hún í
blaði andiátsfregn unnustans.
23.50 Dagskrárlok
félk í
fjelmiélum w * '.
Angurvær ástarsaga er inn-
tak kvikmyndarinnar
„Waterloo-brúin", sem sjón-
varpió sýnir í kvöld. Smekkur
manna er aðsjálfsögðu misjafn,
en sjónvarpsáhorfendur hafa
nú senn fengið allýtarlegt yfir-
lit yfir kvikmyndagerð fram til
ársins 1950. Síðan hefur þessi
iðnaður tekið miklum og
ánægjulegum stakkaskiptum
sem forvitnilegt væri að fá að
kynnast við tækifæri, einmitt í
sjfinvarpinu.
Það, sem einkum gerir þessa
mynd áhugavarða að óséðu,
finnst okkur vera aðalleikkon-
an, sem er Vivien Leigh. Ilún
var fædd árið 1913, en lézt árið
1967. Leikferiil hennar var
samfelldur frægðarferill hæði á
leiksviði og í kvikmyndum frá
árinu 1935, og á sfðari árum
kom hún einnig talsvert fram f
sjónvarpi. Hún vartvígifíog tvf-
skilin, en seinni maður hennar
var leikarinn frægi Sir Laur-
ernce Olivier.
Txfvegis hlaut hún Óskars-
verðlaun fyrir leik sinn — árið
1939 fvrir leik sinn í „A-hverf-
andi hveli", sem lengi vel átti
aðsóknarmet kvikmyndanna,
og árið 1951 fyrir hlutverk sitt í
„A Streetcar Named Desire".
Mótleikari hennar í „Water-
Ioo-brúnni“ er Robert Taylor.
1 dag kl. 15.25 hefst í útvarp-
inu nýtt framhaldsleikrit fyrir
börn og unglinga. Leikritið
heitir „Rfki betlarinn" og er
það í sjö þáttum. Leikritið er
eftir Indriða Ulfsson, skóla-
stjóra Oddeyrarskólans á Akur-
e.vri. Þetta er þriðja leikrit
Indriða, sem flutt er í útvarp-
inu, en þau eru öll skrifuð eftir
samnefndum bókum hans, og
um sömu sögupersónur er að
ræða f þeim öllum.
Söguhetjan er Broddi (leik-
inn af Aðalsteini Bergdal).
Ilann á heima í sjávarþorpi og
þegar ber þar að grunsamlegan
mann taka að gerast ýmsir dul-
arfullir atburðir. Greinir sfðan
frá uppljóstrunum Brodda og
kunningja hans í málum
aðkomumannsins.
Þórhiidur Þorleifsdóttir hef-
ur leikstjörnina með höndum.
en leikendurnir eru sjö talsins.