Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. ilTVI XXA Laus staBa. Staða forstöðumanns Vinnuhælisins að Litla-Hrauni er laus til umsóknar. Samkvæmt 11. gr. laga um fangelsi og vinnuhæli nr. 38/1973 skal skipa i starfið öðrum fremur lögfræðing eða félagsráðgjafa og skulu þeir sérstaklega hafa kynnt sér fangelsismál. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Staðan veitist frá 1. júlí 1974, en væntanlegir umsækj- endur þurfa að vera reiðubúnir til að fara erlendis til að kynna sér rekstur fangelsa eigi síðar en 1. marz 1974. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir20. desembern.k. Dóma- og kirkjumálaráðuneytið, 13. desember 1973. ABstoBarstúlku vantar á tannlæknastofu í byrjun næsta árs. Tilboð, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 22. þ.m. merkt: 7928. Atvinnurekendur Mjög fjölhæfur ungur maður, reglu- samur og stundvís, óskar eftir vel launaðri og góðri atvinnu, nú þegar. Hefur próf úr Hótel og veitinga- skóla. Þeir, sem hafa áhuga, vinsam- legast hringið í síma 26234. Atvinna óskast ' Verzlunarskólastúdent með nokkra starfsreynslu og góða tungumála- kunnáttu óskar eftir framtíðar- starfi. Tilboð óskast send á afgr. Mbl. fyrir áramót merkt: 7927. Byggingaverkamenn óskast, (innivinna). Upplýsingar gefur Árni Vigfússon, sfmi 8-30-17. Viljum ráÓa knattspyrnuþjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Upplýsingar gefur Sigurjón Bjarnason í síma 97—1375 og 97—1379. Ungmennafélagið Höttur, Egilsstöðum. r óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÓSKAST Upplýsingar í síma 35408 AUSTURBÆR Barónstíg. Laufásvegur 2—57, Bergstaðastræti, Bergþórugötu, Sjafnargötu, Freyjugata 28—49, Miðbær, Hraunteig, Úthlíð, Háahlíð, Grænuhlíð, Miðtún, Bragagata, Skaftahlíð, VESTURBÆR Ásvallagata II Seltjarnarnes, Skólabraut Hávallagata ÚTHVERFI Sólheimar 1. — Kambsvegur. Vatnsveituvegur GARÐUR Umboðsmaður óskast í Garði. — Uppl. hjá umboðsmanni, simi 7164, og í síma 10100. MOSFELLSSVEIT Umboðsmenn vantar í Teigahverfi og Markholtshverfi Upplýsingar á afgreiðslunni i síma 10100. GRINDAVÍK Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og inn- heimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni Onnu Bjarnadóttur og afgreiðslunni í síma 1 0100. I J " tl Jóialðt 'jp * á drengina Vesti og buxur / > * \ 1 * Á Einnig stakar buxur og skyrtur, Fyrir herra peysu- vesti. Skyrtur verð frá 695 - Bindi, sokkar og náttföt Þ. Þorgilsson, Lækjargötu 6A, sími 19276. Félagslíf Samkomuhúsið Zion, Austurgata 22, Hafnaríirði. Almenn samkoma á sunnudaginn kl. 5 Allir velkomnir. Heimatrúboðið. □ Gimli / Mímir 597312166 — Jólaf. Ath. br. fundart. Heimatrúboðið Almenn sámkoma að Óðinsgótu 6a á morgun kl. 20 30. Sunnu- dagasköli kl. 14 Verið velkomin BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu K.F.U.M. á morgun: kl 10 30 fh Sunnudagaskólinn að Amtmannsstíg 2B Barnasam- koma i fundarhúsi K.F.U.M. & K. í Breiðholtshverfi I. Drengjadeildirn- ar. Kirkjuteig 33, K.F.U.M. & K. húsunum við Holtaveg og Langa- gerði og í Framfarafélagshúsinu I Árbæjarhverfi. Barnasamkoma f Digranesskóla fellur niður. kl. 1.30 eh. Drengjadeildirnar að Amtmannsstig 2B kl 3.00 eh. Stúlknadeildin að Amtmannsstig 2B kl 8.30 eh Almenn samkoma að Amtmannsstig 2B. Magnús Guðmundsson fyrrv. próf- astur talar. Allir velkomnir ÁRNESSÝSLA Aðalfundur sjálfstæðisfélagsins Óðins verður haldinn i Hótel Selfoss, laugardaginn 1 5. des. kl. 2. eh. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Stjórnin. Ferðafélagsferðir. Sunnudagsgangan 16/12. Um Geldinganes Brottför kl. 13 frá B.S.Í. Verð 100 kr Áramótaferð i Þórsmörk 30. des. — 1. jan Farseðlar á skrifstofunni ■— Þórsmerkurskálinrt verður ekki opinn öðrum um ára- mótin. Ferðafélag Islands, Öldugötu 3 Simar 19533 og 1 1 798. Félagsstarf eldri borgara Mánudaginn 17 des verður opið hús að Hallveigarstöðum frá kl 1 .30 e h Ath. Siðasti bókaútlánsdagur fyrir jól. Þriðjudaginn 18 des. hefst handavmna kl 1 30 e h. og jóla- skreytingar kl 3 30 e.h . að Hall- veigarstöðum. Fimmtudag 20 des verður jólafagnaður að Hótel Sögu og hefst kl 2 e.h. 67 ára borgarar og eldri velkomnir Systrafélag Keflavikurkirkju. Jólafundurinn verður haldinn i Kirkjulundi, sunnudaginn 16 des. kl 8 30 Jólahugleiðing, kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið og bjóðið gestum. Stjórnin. ELÍZUBÚÐIN LAUGAVEGI83 SÍMI 26250 Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl 1 1 og 20,30: Sam- komur Allir velkomnir Kristilegt stúdentafélag Farið verður í dag stundvíslega kl 18 30 Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.