Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 13 Bnar lll sfilu Benz 250/8 '69. Ljós. Benz 250/8 '69. Blár. Benz 280 SE '70 Silfurgrár. Vörubíll með drifi á öllum hjólum, gerð Benz 1518 LAK. Mjög góður Upplýsingar verða nú veittar næstu fjóra daga í síma 34306 milli 7 og 9 á kvöldin. tJtJUNGHANS Aldrei að trekkja aldrei að stilla Transistor vekjari ein rafhlaða á ári. Verð frá 2200. Póstsendum. Sigurður Jónasson, Laugavegi 10, Bergstaðarstrætis megin. Sími 10897. BRENNANDI ÁSTARÞRÁ er eftir BODIL FORSBERG höfund bókanna Ég elska að- eins þig, Vald óstarinnar, Hróp hjartans, Ást og ótti. Hrífandi og spennandi bók um óstir og örlagabaróttu. Francls Cllfford * ■ ■ . Eftkhötund metsölubókarinnar NJÓSNAfH Á Y2TU NÖF ÆÐISGENGINN FLÓTTI er enn ein snilld- arbókin eftir FRANCIS CLIFFORD, höf- und metsölubókanna Njósnari á yztu nöf, Njósnari í neyð, í eldlínunni. Franc- is Clifford hlaut 1. verðlaun Crime Writ- ers’ Association 1969. HÖRPUÚTGÁFAN VORUURVAL tryggir yður beztu vörunu Q) CQ cz GO Cheerios Cocoa Puffs Keljogs kornflakes Toiletpappír Heimilisrúllur Sykur í sekkjum og pokum Hveiti í sekkjum og pokum Sápur Sultur Marmelade Kaffi Te Ávaxtasafi 4 teg, 5 gerðir Niðursoðnir ávextir Ferskjur Jarðarber Aprikosur Perur Púðursykur Flórsykur Kartöflumjöl Piastpokar Þvottasnúrur Gólfklútar Afþurrkunarklútar Plast- og álfilmur 50 kextegundir Kruður og hafrakex Súkkulaði Frystur fiskur Reyktur fiskur Siginn fiskur Nýr fiskur Kjöt á gamla verðinu Læri Súpukjöt Slög í frystinum Kjúklingar Kjúklingalæri Kjúklingabringur Frosið broccoli Franskar kartöflur Rósakál Baunir í smjöri Korn Búðingar Svið Kvenloðna í eigin safa Hangikjöt Úrbeinað lambalæri Úrbeinað hangikjöt í kæli Álegg Hvítkál Mandarínur Smjör Smjörlíki Bökunar smjörlíki Ostar í úrvali Egg Maionese Kavíar Barnamatur Pakkasúpur 3 tegundir Súputeningar Kjötkraftur Appelsínur Kartöflur Brauð Shampoo Bökunarvörur Sælgæti Mikið úrval bökunarvara Fægilögur Haframjöl Hrísgrjón Grænar baunir Rauðbeður Rauðkál Sveppir Asíur Bakaðar baunir Grænar baunir og Gulrætur Blandað grænmeti, heilar og hálfardósir KEA vörur Saxbauti Bæjarabjúgu Smásteik o.fl. Rakblöð Raksápa Niveakrem Deodorant Sokkabuxur Rakvélar Margt, margt fleira. Kaupgarður Smiðjuvegi 9, Kópavogi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.