Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 45 NÝJAR BÆKUR Sektarlamb hlöó Phvllis A Whitncv Landamæri lífsogdanða GREFUR GROF Iistair Maclieaii LESTIN NJOÍCMÍ Þ VjAHCVK TIL Skáldið LUNDAR YFIBVALDID frá Elivogum tjjwwawjiau* m * •%•***• t><7 fleirn faik Hannes Pétursson Hannes Pétursson Rauðamyrkur Rósberg G. Snædal Skáldið frá Elivogum Sveinn frá Elivogum var á sinni tið landskunnur hag- yrðingur og litríkur einstakl- ingur. Afstaða manna til hans skipti mjög í tvö horn: hann var „dáður og hataður, svi- virtur og í hávegum hafður." Gamall nágranni hans, Rós- berg G. Snædal, rekur hér sögu Sveins og telur að hann „þoli það, látinn sem lifandi, að á honum sé sagður kostur og löstur tæpitungulaust.“ — Að auki eru í bókinni nokkrir aðrir þættir um menn og lífs- hætti á vestanverðu Norður- landi. Phyllis A. Whitney Ólgandi blóð Rómantísk og $pennandi ást- arsaga, sem gerist i hinu heill- andi og heita andrúmslofti Suðurríkjanna. Höfundurinn, Phyllis A. Whitney, er viðkunn- ur metsöluhöfundur, og hafa bækurnar Undarleg var leiSin, Kólumbella, Græni trakkinn og Það vorar á ný, komið áður út á íslensku og notið fádæma vinsælda. Njörður P. Njarðvík Lestin til Lundar Kristinn E. Andrésson magist- er sagði um þessa athyglis- verðu Ijóðabók: „Frá hvaða hlið, sem á bók Njarðar er lit- ið, ber hún skáldlistarinnar ó- tviræð einkenni. Martin Gray Ég lifi Saga Martins Gray er ein sér- stæðasta og eftirminnilegasta örlagasaga allra tíma, ótrú- legri en nokkur skáldskapur, eins og veruleikinn er svo oft, saga um mannlega niðurlæg- ingu og mannlega reisn. Eng- inn mun lesa hana ósnortinn og engum mun hún úr minni líða. Hún hefur vakið fádæma athygli og hvarvetna verið metsölubók. Bók þessi hefur hlotið einróma lof erlendra gagnrýnenda, eins og eftirfar- andi ummæli: „Það eina sem ég get sagt er: Þið verðið að lesa þessa bók, þið verðið að lesa hana.“ — „Maður opnar hana og byrjar að lesa og maður getur ekki lokað henni altur." — „Þessi bók er ylir alla gagnrýni hal- in.“ Hálfgleymd saga norðan úr Hjaltadal í Jitríkum búningi Hannesar Péturssonar skálds. Það er líkt og hún rfsi úr gröf sinni áleitnari en nokkru sinni fyrr, enda koma við söguna nafnkenndar persónur. Hún er furðu nálæg, ef mælt er í ár- um, en fjarlæg, ef litið er til aðstæðna. Hún hrffur og skelf- ir f senn, þvf að hér fjallar mikið skáld um blákaldan veruleika. James Hadley Chase Sektarlamb Saklaus maður er tekinn af lífi í gasklefanum. Harðsnúinn blaðamaður ákveður að koma upp um hina seku — en að baki þeim standa voldug öfl.. „Chase er fæddur rithöfund- ur. Sögupersónur hans eru svo Ijóslifandi, að lesandan- um finnst hann beinlfnis geta þreifað á þeim.“ Le Monde „Hann tekur öllum öðrum sakamálasagnahöfundum langt fram!“ Time and Tide Vísnasafnið Kunnasti vísnasafnari lands- ins, Sigurður Jónsson frá Haukagili, velur hér yfir 600 snjallar lausavísur úr hinu firnamikla vísnasafni sínu. Höfundar eru á þriðja hundr- að og i bókinni birtast áður óprentaðir vfsnaflokkar eftir Þorstein Erlingsson og Guð- mund Böðvarsson. Vfsnasafn- ið gefur góða hugmynd um hina sérstæðu listgrein, lausa- visurnar, sem fslensk þjóð hefur iðkað um aldir. Hammond Innes Sér grefur gröf... Ögnþrungin átök við dular- fullar aðstæður f hinum hrika- legu Dólómitafjöllum. „Æsispennandi hrollvekja eins og þær gerast albestar." Daily Telegraph „Spennan vex með hverjum kafla og hámarkið gæti ekki verið áhrifameira." Tatler Þorgeir Þorgeirsson Yfirvaldið Skáldsaga eftir bestu heim- ildum og skilrfkjum um nafn- kenndar persónur f Húna- þingi: Nathan Ketilsson, Skáld-Rósu, Friðrik og Agn- esi, Blöndal sýslumann o. fl. Yfirvaldið er kyngimögnuð saga og listilega vel skrifuð. Hún morar af lifandi og eftir- minnilegum persónum og snjöllum umhverfislýsingum. Höfundurinn beitir nútfmaað- ferðum heimildaskáldsögunn- ar með frábærum árangri. Alistair MacLean Landamæri lífs ogdauða Ofsahröð atburðarás, er nær hámarki að baki járntjaldsins á dögum kalda striðsins. „Hæfni MacLean til að skrifa æsispennandi sögur fer sfst minnkandi.” Western Mail „Það jafnast enginn áviðMac- Lean f að skapa hraða at- burðarás og hrollvekjandi spennu." Northern Evening Dispatch HHINN SKEGGJAGÖTU 1 SÍMI12923-19156

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.