Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. 15 STANZ Berið saman verð og gæði FRYSTI- KISTUR ITT frystikistur eru nú til í fjórum stærðum: 260 lítra, verð kr.. 35.900, 360 litra, verð kr. 39.900 450 litra, verð kr. 45.300 og 550 litra verð kr. 52.200 Lítið á þessa kostagripi og sannfærist um gæðin. Þegar hefur verið til- kynnt um 12% hækkun á næstu sendingu. KÆU- OG FRYSTISKÁPAR CANDY og ITT kæli- og frystiskápar. Yfirleitt eru fyrirliggjandi fimm gerðir af Candy kæli- og frystiskápum, en nú eru 220, 230 og 345 lítra skáparnir uppseldir. Nú fæst 130 lítra skápur á kr. 16.500 og 180 lítra skápur á kr. 22.200. Þá fæst 340 litra ITT skápur á kr. 44.600 (eingöngu kæliskápur) ogsambyggður 155 lítra frystiog 195 Iftra kælir á kr. 55.200 300 litra f rystiskápur kostar kr. 44.100 og 350 lítra kr. 49.400. ÞVOTTAVÉLAR Litlu 3. kg. Candy þvottavélarnar kosta aðeins kr. 26.500 en þær hafa 12 þvottakerf i. Tilvalið að nota þær í ibúðum f jölbýlishúsa fyrir minni þvotta. Enn- fremur fyrirliggjandi tvær gerðir af 5 kg. Candy þvottavélum á kr. 33.500 og 36.700.Candy uppþvotta- vélin kostar 38.700. EYRNATÓL SENNHEISER stereó eyrnatól og hljóðnemar. ( öllum fagtímaritum fá þessi tæki öll bestu hugsan- legu meðmæli. A þeim fimm árum sem fyrirtækið hefur starfað hefur það framleitt átta hundruð þúsund stykki af eyrnatólum. Verð frá ca. kr. 1.800. TILVALIN JOLAGJOF. PASSAP PASSAP DUOMATIC PRJÖNAVÉLIN er eina vélin á markaðnum sem hægt er að tengja við raf magns- drif. Nýr hjálparsleði fáanlegur, sem færir lykkju milli borða. Verð með borði kr. 29.300-Rafmagns- drif kostar 22.700. PFAFF SAUMAVÉLIN I 44 ár höfum við selt PFAFF saumavélar. Viðeigum enn varahluti í fyrstu vélina sem var seld árið 1929. Verð kr. 15.300, 16.950, 25.500 og 31.900. PFAFF Skólavörðustíg 1—3 og Bergstaðastræti 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.