Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. Jólasveinarnir yfir Austurstræti Margir kunnir sjómenn sækja Farmanna- og fiskimannasambandsþingið. Á mvndinni sjást m.a. tveir af skipherrum Landhelgisgæzlunnar, þeir Guðmundur Kjærnested og Helgi HalIvarðsson. Við hlið Ilelga lengst til hægri á myndinni er Böðvar Steinþórsson annar varaforseti þingsins. Ljósmynd Mbl. Ól.K.M. Annir á Farmanna- og fiskimannasambandsþingi Guðmundur H. Oddsson. Þingið fjallar m.a. um kjaramál, öryggismál og hafnar- og vita- mál. ÞINGI Farmanna- og fiski- mannasambands íslands var f ram haldið í gær að Ilótel Loft- leiðum. Búið var aðsetja fjölda málaflokka í nefndir og var unnið til miðnættis, en í fyrra- kvöld til kl. 23. 61 fulltrúi er á þinginu, en þingforseti er Sverrir Hermannsson: Neyðarástand á Hornafirði SVERRIR Hermannsson al- þingismaður kvaddi sér hljóðs ut- an dagskrár á Alþingi í gær og gerði að umtalsefni það neyð- arástand, sem nú hefur skapazt í Austur-Skaftafellssýslu vegna stiiðvunar Smyrla- bjargaárvirkjunar. Kom fram hjá raforkuráðherra, að ákveðið hefur lerið að flytja Ilornafjarðar til að bæta úr þvf neyðarástandi, sem þarríkir. Þá upplýsti dómsmálaráðherra. að Landhelgisgæzlunni hefðu ver- ið gefin fyrirmæli um að aðstoða sem unnt væri við flutning stöðvarinnar. Þór, sem væri staddur á þessum slóðum gæti þó ekki annazt flutninginn á stöð- inni, þar sem bóma hans væri of lítil til að lyfta henni. Hefði sam- gönguráðherra gefið Skipaútgerð ríkisins fyrirmæli um að senda annað það skipa sinna, sem skemmri leið ætti á vethang, til að flvtja vélina. Nokkrar umræður urðu á þing- inu í tilefni af þessu máli og tóku allmargir þingmenn til máls. Sagði Sverrir Hermannsson. að GÓÐ SALA OTTO VVathne seldi I Grimsb.v f morgun 25,1 lest fyrir 1.9 milljón- ir. Meðalverð var rúmar 74 krón- ur, sem er næst hæsta meðalverð ti I þessa erlendis. Prófessors- embætti í heim- ilislækningum Prófessorsembætti í heimilis- lækningum við læknadeild Há- skóla Islands er laust til umsókn- ar. Prófessornum er ætlað að veita forstöðu kennslu í heimilis- lækningum og rannsóknum í þeirri grein samkvæmt reglugerð læknadeildar. Umsóknarfrestur er til 5. janúar 1974. algjört neyðarástand væri nú ríkj- andi þarna og lægju atvinnutæki undir skemmdum ef ekki yrði brugðið skjótt við. Þakkaði hann ráðherrunum fyrir að hafa haldið vel og drengilega á málinu og beindi því til þeirra, hvort ekki kynnu að vera skip annarra skipa- félaga en Skipaútgerðar rfkisins, sem brugðiðgætu skjótarvið. Eysteinn Jónsson sagði. að ást- and raforkumálanna á Austur- landi yfirleitt værí mikið áh.vggjuefni fyrir veturinn. Þyrfti raforkuráðherra að athuga þar leiðir til úrbóta. Gylfi Þ. Gíslason sagði, að meira en lítið hefði farið úrskeiðis við stjórn raforkumálanna að undanförnu, þar sem ekki væri einungis raf- orkuskortur á Austurlandi, held- ur einnig á Norðurlandi og Vest- fjörðum. Væri æskilegt, að ráð- herra gæfi Alþingi skýrslu um þessi mál. Sagði ráðherra, að nær væri að óska eftir skýrslu frá fyrrverandi nkisstjórn. Neyðarástandið væri arfur sfðan þá. Þessu svaraði Ingólfur Jónsson með því að taka undir ósk um. að ráðherra legði fram gögn ráðuneytisins um, hvað gert hefði verið í raforkumálun- um í tíð fyrri ríkisstjórnar. Þá kæmi í ljós, að aldrei hefði meira veriðgert f raforkumáiunum en í hennar tíð. í umræðum þessum tóku einnig til máls Lárus Jönsson, Karvel Pálmason og Jónas Jónsson. Vilhjálmsson er gefin út á forlagi ísafoldarprentsmiðju. Bökin er 288 bls. að stærð. A bökarkápu segir m.a.: „Þetta safn ge.vmir einkum ferðasögur og þætti um myndlist og leiklist. Thor Vil- hjálmsson hefur meðal. annars verið öþréytandi að kynna okkur löndtim sínum það, sent fyrir augu hans hefur borið á langferð- um erlendis. Hann hefur gert ferðajýsinguna að persönulegri íistgrein.....Hann kemur okkur slikðugt á óvart með uppljömun máls yfir sjónarsvið. sem liggja utan við íslenzkan luigmynda- heim...... Ilann talar alltaf um list sem list, á máli, sem heldur til jafns við umræðuefnið." ÆSKULYÐSRAÐI Reykjavfkur hefur hlotnast sú ánægja undan- farin ár, að veita hópi góðra gesta, nefnilega jólasveinunum, nokkra fyrirgreiðslu dagana fyrir jól. Þeir hafa svo radtvið aimenning frá Vesturveri á tilteknum tfmum og mótað skemmtilega hefð f mið- borginni. Þessa hefð hafa ungir Reykvíkingar ekki hvað sfst kunnað að meta. I ár verður sú breyting á, að i stað skyggnisins, á Vesturveri mun Æskulýðsráð Reykjavíkur sjá til þess að koma fyrir aðstöðu handa þessum gestum í Austur- Halastjarnan birtuminni HALASTJ ARNAN Kohoutek heldur hraða sfnum eins og ráð hafði verið gert fyrir. Morgun- blaðið hafði samhand við Þor- stein Sænumdsson stjarnfræðing í gær og innti frétta af stjörn- unni. Sagði Þorsteinn, að fátt nýtt væri að frétta, nema þá helzt að birtan frá stjörnunni yrði að öllum líkindum mun minni en fyrstu spárgáfu til kynna. Þegar Kohoutek er næst jörðu verður hún álíka langt frá henni og sólin og þegar hún er næst braut jarðarinnar verður jörðin ekki á því svæði. Kohoutek verður með bjartari halastjörnum, en þó kvað Þor- steinn líklegt, að hún næði ekki eins mikilli birtu og nokkrar hala- stjörnurá þessari öld. Hér á landi ætti halastjarnan að sjást f janúar, en aðspurður kvaðst Þorsteinn ekki telja. að stjarnan næði sömu birtu, frá jörðu séð, og Venus. Lfklega mvndi hún þó sjást jafn vel og Sírius. Ilugsanlegt er, að hala- stjarnan nái sömu birtu og Venus, en þá sést hún ekki héðan vegna þess, að hún verður þá svo nálægt sólu. t dag (laugardaginn 15. desem- ber) kemur út hjá Almenna bðka- félaginu bók um eldgosið í Ileimaey.sem hlotiðhefur nafnið ELDAR I IIEIMAEY. Bókin er skrifuð af Áma Johnsen blaða- manni hjá Morgunblaðinu. I bókinni skráir Arni sögu goss- ins og tengir hana sögu Vest- mannaeyja fyfr og síðar, hann lýsir einnig vel baráttu mannsins við náttúruöflín og þeirri óbifan- legu bjartsýni, sem Eyjamenn sýndu og aldrei hvarf, þótt óvíst væri um örlög heimabyggðar þeirra. Einnig rekur Arni höfuð- þættina í þvf mikla endurreisnar- starfi, sem hafið er í E.vjum. Árni Johnsen dvaldist i Vestmanna- e.vjum á meðan náttúruhamfar- stræti, svo að þeir komi því á framfæri, er þeim liggur á hjarta. Verður sett upp svið þvert yfir göngugötuna, frá vesturhorni Pósthússins að vesturhorni Reykjavíkur Apóteks, og áhorf- endasvæði verður Austurstræti austanvert. Þarna munu jóla- sveinarnir koma fram strax að lokinni þeirri athöfn, er kveikt er á jólatré frá Oslóborg á Austur- velli sunnudaginn 16. desember. Þeir munu því biítást um klukkan 16,30- þann ' dag^ A Þorláksmessu, sunnudaginn 23. desember, korna beir svo fram klukkan 16.00. í bæði skiptin verður_ Lúðrasveit Reykja- víkur á staðnum og leikur jólalög. Flestir jólasveinarnir koma til borgarinnar Fdag, 13. desember, og hefja undirbúning að störfum sínum. Þeir eru undi'r tryggri forystu Askasleikis, og verður hann til viðtals fyrir blaðamenn við Fríkirkjuveg 11 um hálfeitt- leytið f dag. Æskulýðsráði Reykjavíkur er það fagnaðarefni að geta veitt jólasveinunum og aðdáendum þeirra þessa fyrirgreiðslu, og þakkar sérlegum umboðsmanni þeirra, Katli Larsen, fyrir ötult starf að málinu. Ami Johnsen. irnar gengu yfir. Hann tók ríkan þátt í björgunaraðgerðum og hef- ur f.vlgzt manna mest með öllum af leiðingum náttúruhamfaranna. í bókinni ELDAR í IIEIMAEY eru um 300 m.vndir, meginþorra þeirra hefur Sigurgeir Jónasson ljósmyndari i Vestmannaeyjum tekið. En hann tók yfir 30.000 myndir í náttúruhamförunum, auk þess átti hann tugi þúsunda mynda frá Eyjum fyrir gos. Myndir Sigurgeirs eru því ekki einungis bundnar við náttúru- hamfarirnar heldur eru þær einnig svipmyndir úr lífi Eyja- manna fyrr og síðar. Með þvf að flétta saman lifandi texta Ama og frábærar atburða- myndir Sigurgeirs og 15 annarra ljósmyndara hefur tekizt aðdraga upp raunsanna lýsingu á þeim störbrotnu og hörmulegu atburð- um, sem gerðust, þegar eldar komu upp í Heimaey. Umbrot og útlit bókarinnar er unnið af Torfa Jónssyni, en hann og Ami Johnsen völdu myndirnar í Ixikina úr safni um 50.000 1jós- mynda, sem þeir höfðu aðgang að. Bókin ELDAR I HEIMAEY er í stóru broti. svipuð og landa- og alfræði safnsbækur AB, hún er þannig brotin um, að texti og myndir skapa samfellda heild, en bökin skiptist í 66 kafla. Bókin er sett og prentuð í prent.smiðjunni Odda. Sveinalxik- bandiðbatt hana inn, en litgrein- ingu mynda annaðist Myndamöt. Thor Vilhjálmsson HVAÐ ER SAN MARINO? Ný bók eftir Thor Vilhjálmsson MORGUNBLAÐINU hefur borizt bókin „Ilvað er San Marino?" eftir Thor Yilhjálmsson. ferða- þættir og fleira. Bökin er í þremur hlutum. I hinum fyrsta eru m.a.: («estur í Leeco, Rómverskar smámyntir. Brenna á Blömatorgi. Hillands- ferðog Rithöfundamótið f Lahti. I öðrum kafla eru m.a.: Kjarval kvaddur, Maður eins og Rem- brandt, Svavar Guðnason í Casa Nova. Nína Tr.vggvadöttir og Vinnustofurabb við Þorvald. í þriðja kafia eru m.a.: List og iþrött. Orson Welles: Chimes at Mídnight, Antonioni Vitelloni eftir Federigo Fellini. Italskir kvikmvndahöfundar. Ofurlítið um Marcel Marceau og mímuleik, Italskt leiklistarlíf, Fiuseppe Verdi og Dagur skáldsins. 1 eftirmála segir höfundur m.a.: „Tíminn líður. hann virðist líða æ hraðai'. Margt hefur bre.vtzt síðan ýmsir þáttanna voru samdir. sem hér standa saman á bók. Sumir. sem talað 'er um á þesstim blöðtim. eru nú dán- ír.....Og svo koma nýir. og ný- ir... Ný viðhorf líka. Þessi bók á ekki að vera lislgagnrýni heldur persönulegur vitnislnirður. og ber eflaust keim af því. sem ýmsir kalla sjálfhverfa hughyggju. ' llvaðer San Marino? eftir Tlior Vestmannaeyiabók AB komin út: Eldar í Heimaey

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.