Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 32

Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. L O F SWITZtRLAN D Höfum mikið úrvalaf hinum heimsþekktu Romaer úrum. ★ Tilvalin jólagjöf. Helgi Júlíusson, úrsmiður, Akranesi. OPID TIL KL. 6 í DAG NÆG BÍLASTÆÐI JÓLAVÖRUR - LEIKFÖNG - SKRAUTVÖRUR - GJAFAVÖRUR LeitiÓ ekki langt yfir skammt, því þér finniÓ jólagjafirnar á jólamarkaánum i JL-húsinu. IIIJÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121^ 10 600 Kaupmenn Pakkið vörunni inn í jólaumbúðapappír. Athugið! I dag afgreiðum við pappír frá kl. 10—4. FélagsprentsmiÓjan hf. Sími 11640 Anilínprent hf. Sfmi 15976. StMAR ♦ ><?77r &*/£*$} m T JÓLATRÉSSALA Takið börnin með í jólatrésskóginn. Ath. Jólatrén eru nýkomin, nýhöggvin og hafa aldrei komið í hús. Tryggir barrheldni trjánna. NÆLON- RAUDGRENi - BLÁGRENI - BALSAMÞINUR NÝR ÚTSÖLÚSTADUR VID BÝLID NET- PÖKKUN BREIDHOLT jólabækur Eldar í Heimaey Lýsing Árna Johnsens blaðamanns á baráttu mannsins við náttúruöflin og þeirri óbifanlegu bjartsýni, sem Eyjamenn sýndu, þótt óvíst væri um örlög heimabyggðar þeirra. Um 300 Ijósmyndir, bæði litmyndir og svart-hvítar myndir prýða bókina. Meginþorri er tekinn af Sigurgeiri Jónassyni, Ijósmyndara, sem dvaldist í Vestmannaeyjum allan gostímann. Myndirnar í bókina völdu Árni Johnsen og Torfi Jónsson, og eru þær valdar úr um 50.000 myndum, sem þeir höfðu aðgang að. Fjallkirkjan Hinn mikli sagnabálkur Gunnars Gunnarssonar rekur á ógleymanlegan hátt þroskaferil kornungs skálds frá frumbernsku í föðurgarði, til þess er það vinnur sinn fyrsta sigur og endurheimtir um leið sjálfan sig og land sitt, sem ásamt minningunni um ástkæra móður hefur verið honum sigurtákn og örlagavatdur. Eitt fegursta skáldverk eftir íslenzkan höfund. Fjallkirkjan svo og önnur skóldverk Gunnars Gunnarssonar eru fallegustu jólagjafir, sem hægt er að hugsa sér. Stóð ég úfi í tunglsljósi Hér tekur Guðmundur Gíslason Hagalín upp þráðinn aftur í minningum sínum. I þessari bók kveður hann í bili vini og velunnara í Reykjavík, skreppur vestur í Firði og lýsir mönnum og málefnum þar og á Fljótsdalshéraði á þeim tímum, sem Island er nýorðið fullvalda ríki og öll viðhorf eru að miklu leyti óræð. Sérstæðar mannlýsingar, glettni og gamansemi, rómantík og ástamál bera hátt í þessari bráðskemmti- iegu frásögn, sem er rituð á þann hátt, sem Hagalín er einum kleift. Gestur Frábær bók, sem allir ættu að lesa. Höfundurinn, Jens Pauli Heinesen, hefur með þessari bók ritað eitt markverðasta skáldrit, sem hér hefur komið út hin sfðari ár. Ætti það vissuiega að verða til þess, að færeyskum bókmenntum verði gefinn meiri gaumur eftirleiðis en hingað til. Djöflarnir Snörp saga eftir Hrafn Gunnlaugsson. Höfundinn þarf vart að kynna. Hrafn hefur hazlað sér völl í útvarpi, blöðum og tímaritum á sérlega athyglísverðan hátt. Leikrit hans hafa verið flutt í útvarp og sjónvarp, — og hver man ekki Beint útvarp úr Matthildi? r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.