Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.12.1973, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. GRAM hafa alla eiginleika þess bezta, sem völ er á, enda framleiddar af virtustu dönsku verksmiöjunni í sinni grein. Lítrar 220 345 470 590 B í cm 70 100 130 160 H í cm 90 90 90 90 D í cm 63+4 63+4 63+4 63+4 Fvrsta flokks frá Akiö beint í hlað - Næg bilastæði HÁTÚNI 6A SÍMI 24420 Lðsíor Skyrtan Bómullarskyrtan, sem ekki þarf aö strauja. Hlý, falleg þægileg og í mörgum liturn. CASTOR. Skyrtan er löngu landskunn fyrir fjölbreytni í litum og hve vel hún fellur að líkamanum. Takið eftir flibba og ermum. Það er leitun að betri skyrtu. VINNUFATAGERO ISLANDS H.F. FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fint og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim. sem kynnst hafa. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilia þæginda, því að hann heldur straujárnssnúrunni ó lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. 5 HÁTUN 6A______g- LAUGAVEGUR T FONIX HÁTÚNI 6A.SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.