Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 18

Morgunblaðið - 15.12.1973, Page 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. DESEMBER 1973. GRAM hafa alla eiginleika þess bezta, sem völ er á, enda framleiddar af virtustu dönsku verksmiöjunni í sinni grein. Lítrar 220 345 470 590 B í cm 70 100 130 160 H í cm 90 90 90 90 D í cm 63+4 63+4 63+4 63+4 Fvrsta flokks frá Akiö beint í hlað - Næg bilastæði HÁTÚNI 6A SÍMI 24420 Lðsíor Skyrtan Bómullarskyrtan, sem ekki þarf aö strauja. Hlý, falleg þægileg og í mörgum liturn. CASTOR. Skyrtan er löngu landskunn fyrir fjölbreytni í litum og hve vel hún fellur að líkamanum. Takið eftir flibba og ermum. Það er leitun að betri skyrtu. VINNUFATAGERO ISLANDS H.F. FLAMINGO straujárnið er fislétt og formfagurt, fer vel í hendi og hefur hárnákvæman hitastilli, hitaöryggi og hitamæli, sem alltaf sýnir hitastigið. FLAMINGO strau-úðarinn er loftknúinn og úðar tauið svo fint og jafnt, að hægt er að strauja það jafnóðum. Ómiss- andi þeim. sem kynnst hafa. FLAMINGO snúruhaldarinn er til mikilia þæginda, því að hann heldur straujárnssnúrunni ó lofti, svo að hún flækist ekki fyrir. 5 HÁTUN 6A______g- LAUGAVEGUR T FONIX HÁTÚNI 6A.SÍMI 24420

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.