Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 2
—v- 2 —! m—» v.......—■!■■■ ' -i-r-l 1 r l 1 ri .»—.■■ ■■■ V " 'V'T--—»T-rr MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR Í974 Jazz á lista hátíð .MOR(il'Mtl.Ai)It) halíSi íresn- ir aí þ\í. ad lyrirhufíað \ a‘ri að fá hinsað fra‘Ka ja/zlónlistar- mi'iin á listahálíðína, st*m verð- ur í Kevkjavík á vori koinanda i>K va-ru þar á mt'ðal Johnny Dankunrlh Cleo Laine. Antlré l’rérinog Arni Kfíilsson Blaðamaður sneri sér til Baldurs rryftffvason. lor- manns Ijanikxæindastjórnar l.istahátíðar í Keykjavík til staðfestinjtar á þessari frétt. Kvað liann þetta rétt vera. oit saffði að ætlunin væn. að efna líl sérstakra ja/zhljóinleika þar scin þessir listamenn kæntu frain. An efa er André Prévin sá listamannamía. setn mest fræftðarorð liefur farið af. en hann hóf feril sinn sem jazz- pianóleíkarí llann er fæddur árið 1929 i Berlín. en fliiði það- an ásamt foreldrum sínttm er liaitn var harn að aldri. llann hjó um nokkurra ára skeið í Barís þar sem hann stundaðí témlistarnám. en fluttist til Bandaríkjanna er Itann var tví- tuftur að aldri Hann er fjólhæf- tir tónlistarmaður. hefur m.a. samið tónlist fyrir kvikmyndir. en hefur nær einfjönnu fenttizt við sífíilda' tónlist frá árinu !9f>0. llann hefur áður v'erið hér á listahálið. en þá sem hljóm- svcitarstjóri. o” því verður nú forvitnilefít að sjá hann oe heyra við pianóið á jazztönleik- um Clao Laine er fædd i Kmdandi árið 1927. Ilún hóf sönfjferil sinn árið 195.1. en auk jtess að syitftja með jazzhljóm- sveitum hefur hún einnifj kom- Arni Kfíilsson Kleo Laine Johnny Dankwortli ið fram á öðrum veltvanjd sjónvarpi. kvikmyndum < óperusviði. auk þess sem g tt hún hefur feitfíizt við ljóðasönft (lieder). Cleo Laine er eLn hezta jazz siinf'kona. sem nú er uppi. <ift Itefur hún fjetið sér fjott orð alls staðar þar sem hún hefur kom- íð fram. Kiftinmaður Cleo Laine er alt- saxófönleikarinn Johnny Dank- worth. en hann fæddist í Kiijí- landi árið 1927. Hann lék lenfji með hljómsveitum uin horð í Cunard-skipunum. sem voru í fiirum milli Kitftlands og Bandaríkjanna. «f{ er saf>t. að hann hafi notað viðstiiðuna vestanhafs til að sækja jazz- klúhhana þar. <>f» hafi Itann orðið fyrir miklum áhrifum af Charlie Ptu'ker m.a. Johnny Dankworth er einnit; tónskáld. André Prévin. (Myndin er tekin áður en liann sneri sér fyriralvöru aðsí”ildri tónlist). oft hefttr hann fjetið sér frægð fyrir tónsmiðar sinar <>}> útsetn- inftar. Arni Kgilsson hel'ttr dvalizt í Bandarikjunum miii'f; undan- farin ár. Hann leikur á hassa. oj; er íslenzkum jazzunnendum að f’óðtt kunnur. Hann leikur nú með ..stiidíó-hljómsveit" í Los Angeles. <>f> hefur m.a. haft náið samstarf við Burt Baeha- raeh. Arni er sonur Kyils heittns Arnasonar stórkaupmanns oy konu hans Astu Xorðmann. Knn mun ekkt ráðið hvaða trommuleikari kemur fram á jazztönleikunum. en þær raddir hafa heyrzt meðal íslenzkra jazzáhuf>amanna. að æskilegt væri að fá Pétur Ösllund til að koma hér fram. en hann hefur í-etið sér mikið frægðarorð í Svíþjóð að undaníörnu. Togararnir fá hvorki tog- víra né olíur í Bretlandi ALLT frain á þetta ár hafa íslcnzk I iskiskip keypt eins mikið af útfjerðarvörum í söluferðum í erlendum hofinim og þau hafa liaft not l'yrir. Sömttleiðis'hafa skipin tekið eins og þau hala yelað af olíum. Hefur þetta verið }>ert. þar sein þessar vörur hala verið miklu ódýrari erlendis en hér heiina. \ú lielur þetta tla.Miii snóízt við, ba*ði vegna þess. að sitinar þessar viirur eru orðnar dýrari erlendis en á Islaniii og einniy vegna þess. að þessar vor- ur fásl ekki algreiddar þar. Císli Jim Ilermannsson Iram- kvæmdastjóri. hjá útgerðarfélaf;- inu Öfíurvik sagði í samlali við .Morgunhíaðið í gær. áð togararnir tækju nú alla olíu hér heima. — (Hian fæst í lyrsta -lagi <‘kki afgrettt eflendis. og í íiðru lagi ei' hún. t.d. i (Irintsby. orðin dýrarí en hér hcima Sagði (lísli. að siimu sögu værí að sefíja af iiðrum útfferðarviirum. Togararnir geta enga togvíra fen.yið í Knglandi. enga stáljása. stálkeðjúr né'nokkuð. sem heitir stál. — Við vérðuin að snúa okkur Landsbókasafni bættust yfir 11 þús. bindi 1972 BOKA KOSTl’K Landslxikasafns- ins var í árslok 1972 300.094 hindi prentaðra bóka og liafði \axið á árinu uni 11.198 bindi, segir í 29. árhók safnsins fyrir árið 1972. Mikill Ijöldi hinda var sem fyrr gefinii safniiui eða feiif'inn í skiptuni, segir f skýrslu Finnhoga duðniundssonar landshóka- varðar. T.d. gaf þýzka sendiráðið Vísinda- styrkur frá NATO VISINDA DKILD Atlantshafs- handalagsins hefur nvlega sam- þykkt að veita Þofði Asgeirssynt skrifstofustjóra sjávarút veys- ráðuneytisins sérstakan rann- söknarstyrk, að upphæð 180 þús. helgiskir frankar. eða jafnvirði 380 þús. ísl. kr.. til þess að kynna sér alþjóðarétt. er varðar mengun sjávar. Heljarslóðarorusta í Iðnó í dag SIDDKC.LSSTCXDLX hjá Leik- félagi Keykjavíkur í Iðnó i dag kl. !7.15 er helguð Heljarslóðar- orustu Benedikts (Iriindals. Flutt- ír verða þættir úr gamansögunm lleljarslóðaorustu undir stjórn Ilelgu Baehmann. Þeir. sem lesa söguhetjurnar. eru Karl C.uð- mundsson. Kjartan Kagnarsson. Jón Hjartarson. Sólveift Hauks- dóttir <>f> Valdimar Helgason. 100 hindi uni þýzk efni. erfingjar Arna Pálssonar \ erkfra'ðiiigs \eittu safninu lörkaupsrétt á þeim ritum lians, sem voru ekki í safninu. og \oru keypt á ljórða hundrað rita. flest lit á erlendum máluni uni ísl. efni og Helgi Trygg\ason hókhindari og hóka- salnari lét safnið sem fyrr sitja fyrir kaupuni á ýinsu efni. Kr hirtur langur listi í skýrsluimi um gjafir til safnsins. Haiulritakostur Landshóka- safnsins var í árslok 12.510 skráð handrit. Fékk handritadeild einnig margar gjafir. T.d afhenti Ludvik Storr aðalræðismaðúr <>11 ritverk Jóhanns Sigurjónssunar skálds á almælisdegi hans. ásamt handriutm. hréfuin og hlaðaúr- kliþpum. ()g llalldór Laxness. Kagnar Jónsson og Olafur Pálma- son afhentu mikinn fjölda hand- Framhald á hls. 18 Færeyjakvik- mynd sýnd í Norræna húsinu F.E K K YJ AKVIK M YND verður sýnd í Xorræna luisinu n.k. föstu- dagskvöld. 11 janúar. á al- mennum fundi hjá félaginu Island-Færeyjar. Auk þess verður upplestur úr nýútkominni hók Jens Pauli Heinesen. en Almenna bókafélagið gaf út hókina Hestur eftir hann i þýðingu Jóns Bjarm- ans. Gestur er safn smásagna. býðandi mun lesa upp. Þá verða almennar umræður á fundinum og greint verður frá ýmsum atrið- um úr starfi félagsins. Stútungur í fullu fjöri enn eitthvað annað. l.d. ul Bandarikj- anna. til að fá togvíra og |>á hluti. seni okkur vanhagar um. sagði (lísli aðlokum. NU liður senn að árlegum við- hurði i skemmtanalífi Flat- eyringa. en það er svokallaður „Stútungur". hjönadansleikur. sem haldinn verður 19. þ.m. Nafn- ið ketnur til af því. að nokkrir stútungskariar töku sig til fyrir 40 árum og efndu til skemmtunar. seni ætluð var hjónafólki ein- göngu. I kjölfarið komu ungu mennirnir og Itéldu dansleik, sem hlaut nafnið „Bútungur" og krakkarnir fengu sitt ball „Sildar- hallið". Hefur „Stútungur" haldið velli i 011 þessi ár. en „Bútungur " hefur að mestu legið niðri undan- farið ár (>g „Síldarhallið" hefur lagzt af með öllu. Stafar það m.a. Loðnan er á 5—10 mílna breiðu belti Júmbó varð að lenda í Keflavík Kefla\ íkurflugvelli 9. jan. 1 (>.KK l<‘iiti Jiiinhó 747 þota á Keflavfkurf lugvelli eftir að frainrúða í vélinni hafði brotn- að í inikilli hæð yfir Islandi. Varð vélin. scm var lilaöin vöruin. að la-kka flugið injög skyndilega <>g við það hrotn- uðti tva*r rúður til. Flugiélin er frá World Airways og heftir olíuhora innanborðs. I ga*r heið vélin ennþá á Keflavíkur- flugvelli. en von yar á tveimur flugi irkjiini frá nieginlandi Kvröpu með þrjár rúður. sein hver vegur allt að 75 kg, enda um cin liimina á þykkt. — fréttaritari. LOÐNAN virðist vera hér á 5—10 mílna hreiðu helti ogþaðer nokkuð inikið magn, sem er á ferðinni. sagði Hjálinar \ ilhjálmsson leiðangursstjóri á Arna Friðrikssy ni, þegar við ra'ddum við Itann i ga>r. llann sagði, að þeir á Arna.hefðu leilað á sva'ði frá (>() míluni réttvísandi slefnu norður af Fonti og allt \estur að Kauðanúp á Melrakka- sléttu 45 inílur undan landi. Loðnan er á 5—10 milna hreiðu helti. Við tökum aftur sýni af henm i fyrrakvöld. og útkoman var syipuð og þá um morgumnn eða um ■< ókynþroska loðna. Við fórum yfir nokkra góða hletti og úr þeím hefðí mátt fá nokkurl magn í flottróll. Annars gekk okkur frekar Hla að hitta á toríurnar. þvi loðnan virðisl vera á hraðn leið i suðaustur. sagðt Hjálmar. af þvi aðeftir skyldunám fer mest af unglingunum á skóla annars staðar. svo sem að Núpi <>g til lsafjarðar. Kn sem sagt. „Stút- ungur " hefur staðið af sér <>11 árin <>g er ekki að efa. að hann Verður tjörugur að þessu sinni sem endrana'r. Flateyringar héldu áramóta- dansleik að vanda <>g hrenndu út gamla árið að gömlum og góðum sið. A þrettándann efndu Lions- menn ti! blysfarar <>g flugelda- sýningar, en þetta er i annað skipti. sem það er gert á Flateyri. Bátar eru nú að hefja róðra eftír fremur lélegar eftirtekjur í haust. Munaði þar mikið um hát- ana Sóley <>g V í s i. en þeir skemmdust mikið í aftaka veðrinu. sem gekk yfir landið í haust. Kr Sóley nú komin úr við- gerð i Bretlandi en Vísir væntan- legur úr viðgerð í Færeyjum nú á næstunni. A Flateyrí hafa samgijngur á landi verið erfiðar en flugsam- fíöngur hafa hins vegar verið með ágætum að undánförnu. Um jólin <>g áramótin snjóaði talsvert en nú er komið hægviðri með rigningar- sudd a. Siglu- fjörður Sjállstæðisfélögin í Siglufirði halda sameiginlegan fuild að Ilót- el Höfn sunnudaginn 13. jan. n.k. kl. 5 síðdegis. Dagskrá: 1. Undirbúning.ur hæjar- sljornarkosninga. Fruinmælandi Oli Blöndal formaður fulltrúa- ráðsins. 2. Stjórnmálaviðhorfin: Kyjölf- ur Konráð Jónsson ritstjóri. 3. Hringhorðsumræður um hæjarmál. Sjálfstæðisfólk er vinsamlegast heðið að fjölmenna á fundinn. Stjórnir sjálfstæðisfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.