Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974
Þýzkur sigur
Vestur-Þjóðverjar sigruðu
Skota i landsleik i körfuknattleik
sem nýlega fór fram í Kildeskov.
Stiííatalan vár 89:65. Stighæstur i
liði Þjóðverjanna var Rudolf
Kleen sem skoraði 20 stit;, en stit;-
hæsti Skotinn var VVillie Cameron
sem skoraði 21 sti{>.
r
IA heiðrar
A aðalfundi iþröttabandalat's
Akraness, sem haldinn var 26.
nóvember s.l. voru þeir Olafur F.
Sigurðsson og Sturlaugur
Böðvarsson sæmdir gullmerki
bandalagsins fyrir margháttuð
störf og stuðning við íþróttamálin
á Akranesi á undanförnum ára-
tugum. Var það Ríkharður Jóns-
son, formaður ÍA, sem afhenti
þeim Ólafi og Sturlaugi merki.
Vestur-
þýzka
knatt-
spyrnan
URSLIT leikja i vestur-þvzku 1
deildar keppninni i knaUspyrnu
urðu þessi um siðustu lielgi:
Fintr. Frankfurt — FC Kiiln 2 — 1
Fortuna— Bor. M. (íladbaeh 3—5
Hannover 96 — MSV Duis-
Iturg 2—2
Rot-Weiss Essen — Kiekers 1—2
VVerder — FC Kaiser-
slautern 3—1
Ilertha Berlin — Ilamburger
SV 2—1
Sehalke 04 — V'fB Stuttgart 2—3
VVuppertaler — Vfl Boehum 2—0
Fortuna— Bayern Munehen 4—2
Með tapi sínu fyrir Fortuna frá
Diisseldorf færðist Bayern Mtin-
ehen úr fyrsta sæti i þriðja sæti í
keppninni. Eintraeht Frankfurl
hefur nú forystu ídeildinni og er
með 25 stig. Borussia Mönehen-
gladbaeh er i öðru sæti. hefur 23
stig og Bayern Miinehen hefur
sömu stigatölu, en mun óhagstæð-
ara markahlutfall.
Jipcho
beztur
Samtök iþrótiafréttamanna i
Afríku kusu Ben Jipeho frá
Kenía. ..Iþröttamann Afriku
1973". Jipelio bætti i sumar
heimsmetið í 3000 metra hindrun-
arhlaupi tvivegis. í öðru sæti í
kosningu fréttamannanna varð
Filbert Bayi frá Tanzaniu. sem
setti Afrikumet í 1500 metra
hlaupi, og þriðji frjálsíþrótta-
maðurinn varð í þriðja sæti: John
Akii-Bua frá Uganda. en hann á
heimsmetið i 400 metra grinda-
hlaupi, og náði góðum árangri í
þeirri grein á síðasta keppnis-
timabili.
Fer Osgood
frá Chelsea?
ALLAR líkur er á því að einn
þekktasti knattspyrnumaður
Knglands, Peter Osgood verði
settur á sölulista innan
skamms. Lið hans, Chelsea,
hefur þegar boðið annan
þekktan leikmann félagsins til
sölu: Alan Hudson, og þarf
ekki að efa að margir verða til
þess að bjóða í hann álitlegar
upphæðir. Kins og er hafa miirg
ensk knattspyrnufélög mikinn
áhuga á kaupum á leik-
mönnum, en hins vegar hefur
framboðið verið næsta lftið I
vetur.
Dave Sexton, framkvæmda-
stjóri Chelsea, hefur látið uppi
að hann muni ekki láta Osgood,
nema fá göðan leikmann í
staðinn. Ilefur hann sagt, að til
umræðu væri að skipta á
Marti.n Chivbrs frá Tottenham
eða Georgé Best frá Machester
United.
Tommy Doeherly, fram-
kvæmdastjöri Manchester Uni-
ted, hefur látið í ljiis þá
skoðun sína að vel komi til
greina að George Best verði
látinn i skiptum við Osgood.
Docherty hefur átl í erfið-
leikum með Best að undan-
förnu, hann hætti að æfa um
tima og vai’ settur ut út liðinu.
Það sem hel/.t er álitið að komi i
veg fyrir að Best verði seidur
lrá United, er það, að Best er
mjög vinsæll meðal áhorfenda
og tryggir jafnan góða aðsókn
að leikjum.
Mai’tin Chivers var settur út
úr Tottenhamliðinu fyrir jól og
hefur það ekkert leyndarmál
verið að Bíll Nicholson hefur
verið mjög óánægður með
hann. Kr álitið að iiann in.vndi
grípa tækifærið fegins hendi að
skipta á honum og Osgood, ef
það byðist.
Peler Osgood — hefur verið einn af niáltarstólpuni Clielsea á
undanförnuni árum, en nú er liann orðinn leiður á félaginu og
félagið orðið leitt á honum.
»«*
a
Elíissi,
lisss§i£»s
Íiiii
tffeggj
i
;s;
f *kÍ*lm***
‘ f
^ y.s*.
•w 4. WW.W m
Þessi mynd er úr deildarleik Leeds United og Birmingham, sem leikinn var fyrir skömmu. Leiknum lauk með jafntefli 1:1, ogþóttu
þeir Leedsarar heppnir að ná því. Myndin var tekin á því augnabliki, er Joe Jordan (f hvítum búningi) skorar sigurmarkið, þegar
fimm mínútur voru til leiksloka.
Liverpool komst yfir hjallann
Ensku meisturunum f knatt-
spyrnu, Liverpool, tókst I fyrra-
kvöld að tryggja sér þátttökurétt í
fjórðuHumferð ensku hikarkeppn-
innar með því að sigra 4. deildar
liðið Doneaster, en leik liðanna í
bikarkepninni sl. laugardag lykt-
aði ineð jafntefli. Fjórir aðrir
leikir fóru fram í fyrrakvöld og
fengust úrslit í þeim öllum nema
leik Oldham og Cambridge, sem
XOKKRU fyrir jöl auglýsti KSÍ
eftir starfsmanni, og hefur nú
Hans Herbertsson verið ráðinn til
starfans. Hans mun fyrst um sinn
vinna hálfan vinnudag á skrifstof-
unni, en hann stundar nám í við-
skiptafra:ði. Þegar líður að
keppnistfmabilinu verður hann á
skrifstofunni allan daginn. Eins
og kunnugt er hafa stjórnarmenn
i KSl unnið störf starfsmanna
KSÍ síðan seinni hluta síðasta
sumars, er Hreggviði Jónssyni
eftirmanni Arna Agústssonar vár
sagt upp störfum.
Ur herbúðum KSI er það
nýjast, að skipað hefur verið i
unglinganefndina. Hana skipa
þeir Arni Agústsson, Gunnar
Pétursson og Albert Eymunds-
son, en sá síðastnefndi tekur sæti
varð jafntefli 3:3 eftir fram-
lengingu og verða því liðin að
leika einn leikinn trl.
Liverþool átti ekki i erfiðleik-
um með Doncaster i fyrrakvöld,
enda ætti að vera töluverður
gæðamunur á þessum liðum.
Liverpool er nú í öðru sæti i 1.
deildar keppninni, en Doncaster
er í neðsta sæti í 4. deildar keppn-
inni og hefur þar aðeins hlotið 16
stig úr 23 leikjum. Hóf Liverpool
unglinganefndar verða mörg á
næstu mánuðum og er það heizt,
að unglingalandsliðið tekur þátt í
úrslitum Evrópukeppni unglinga-
landsliða í -Svíþjóð í vor. Þá muri
einnig svo nefnt „júníorlandslið”
taka þátt i Norðurlandamóti
næsta sumar.
leikinn með mikilli sókn, sem átti
eftir að standa lengst af leiknum.
Leikmenn Doncaster vörðust hins
vegar mjög vel og tókst öðru
hverju að ná upp skyndisóknum
og skapa sér tækifæri við Liver-
poolmarkið og mátti Clemence,
markvörður meistaranna, stund-
um taka á honum stóra sínum tii
bj argar.
Fyrra mark leiksins skoraði
Steve Heighway þegar í upphafi
leiksins, og stöð þannig 1:0 í hálf-
leik. A 15. mínútu leiksins, bætti
svo Peter Cormack öðru marki
við, eftir aukaspyrnu, og þar með
var þátttaka Liverpool í fjórðu
umferðinm tryggð, en þar hefur
liðið dregizt á móti sigurvegaran-
um i leik Carli.se og Sunderland.
1. deildar Iið Coventry vann svo
öruggan sigur yfir 2. deildar liði
Sheffield Wed., 3:1, Skoraði
Coventry fyrsta mark leiksins, en
Sheffieldliðinu tókst að jafna í
upphafi síðari hálfleiks. Um miðj-
an hálfleikinn náði Coventry aft-
ui’ forystu og bætti svo um betur
skömmu f.vrir leikslok. Það voru
þeir Crose, Hutchison og Coope,
sem skoruðu fyrir Coventry.
2. deildar lið Millwall lék gegn
4. deildar liðinu Scunthorpe á úti-
veM^tó; v;inn deildar liðið nokk-
uð ógpnlan sigur 1:0. Markið.
sem y.arð sigurmark leiksins. kom
þegáf’ eftir upphafsspyrnuna og
var það Tillin, sem skoraði það.
Þessi öskabyrjun Scunthorpe
varð til þess, að leikurinn var
heltlur leiðinlegur á að horfa.
Lagði liðið alla áherzlu á að halda
feng sínum og tókst það, þótt oft
munaði mjóu. Scunthorpehðið er
nú um miðja fjörðu deild og hefur
þar 23 stig ’eftir 23 leiki. Ifjórðu
umferð bikarkeppninnar leikur
Scunthorpe sennilega við New-
castle.
I viðureign 2. deildar liðanna
Ilull City og Bristol City fór sfðar-
nefnda liðið með sigur af hólmi.
1:0, og var sigurmark þessa leiks
skorað snemma í seinni hálfleik.
Bristol leíkur við West Ham eða
Ilereford í fjórðu umferð.
r
KSI ræður starfsmann
og skipar unglinganefnd
Hreiðars Arsælssonar. Verkefni