Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÍIAR 1974 ríkisvaldið til aðgerða í þessum efnum, enda óviðunandi ástand í báðum þessum málaflokkum, eins og margsinnis hefur verið bent á. Bandalag starfs- manna ríkis og bæja gekk hins vegar til samninga við | ríkið, án þess að fylgja ; þessari kröfu sinni fram, en þó hefði engin kjarabót verið opinberum starfs- mönnum mikilvægari en einmitt lagfæring skatta- laga. Nú hefur ríkisstjórnin ATOKIN FRAMUNDAN Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjórnarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Ritstjórn og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 360,00 í lausasölu 22,00 hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Styrmir Gunnarsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6, simi 10-100. Aðalstræti 6, sími 22-4-80. kr. á mánuði innanlands kr. eintakið. Ljóst er, að á næstu vik- um mun draga til tíðinda í vinnudeilun- um. Þrjátíu manna nefnd Alþýðusambands íslands kemur til fund- ar n.k. mánudag, og upp frá 4)ví má gera ráð fvrir, að stöðugir samningafundir verði haldnir, og jafnvel er byrj- að að hafa orð á því, að verkfallsvopninu verði beitt. Því miður eru horfur á heilladrjúgri lausn ekki bjartar. Þrátt fyrir gífur- lega hækkun útflutnings- tekna er ljóst, að atvinnu- vegirnir þola ekki öllu þyngri byrðar en á þá hafa verið lagðar. Fyrir því sér sú óðaverðbólga, sem nú geisar með sívaxandi hraða enda búizt við, að vísitalan geti hækkað um allt að 20 stig 1. marz, ef ekkert verður að gert. Á hinn bóginn er svo ljóst, að almenningur hef- ur ríka þörf fyrir bætt kjör vegna þeirrar kjaraskerð- ingar, sem óðaverðbólgan hefur haft í för með sér. Stjórnarherrarnir eru að vísu að leitast við að reikna það út, að kaupmáttur tímakaups hafi hækkað svo og svo mikið. Sá galli er hins vegar á gjöf Njarðar, að flestir launamenn lenda í hátekjuskatti vegna skatt- ránsstefnu ríkisstjórnar- innar, þannig að þessar svokölluðu kjarabætur eru allar teknar aftur og vel það hjá öllum þorra launa- manna. Þegar launþegasamtökin tóku að undirbúa kröfu- gerð sína á liðnu hausti, settu þau fram ákveðnar kröfur um úrbætur, bæði í skattmálum og húsnæðis- málum. Gerðu menn þá ráð fyrir, að þau mundu knýja látið afgreiða fjárlög, án þess að gert sé ráð fyrir lækkun beinna skatta. Lít- ur því út fyrir, að algjör- lega eigi að hunza þá meginkröfu verkalýðs- féiaganna, að skattalög verði lagfærð. Á sama hátt bólar ekkert á úrbótum í húsnæðismálunum, en lausn þessara tveggja vandamála er áreiðanlega megin forsenda fyrir því, að nokkur von sé um heil- brigða samninga milli laun- þega og vinnuveitenda nú á næstunni. Með hliðsjón af þessum staðreyndum er vissulega ekki ástæða til bjartsýni. En vonandi er þó, að ríkis- stjórnin geri sér að lokum grein fyrir þeirri skyldu, sem á henni hvílir, og komi til móts við samningsað- ilana, þannig að þeir geti náð endum saman. OLÍA FRÁ NORÐMÖNNUM? ó að við íslending- ar séum tiltölulega vel settir ennþá, hvað snertir þann geigvænlega olíu- skort, sem nú steðjar að öðrum Vestur-Evrópulönd um, hljótum við að gera okkur grein fyrir, hver framvinda olíumála okkkar verður, þegar frá líður. Samningar okkar um olíu- kaup frá Sovétríkjunum renna út 1975 og er þá óvíst, hvað við tekur. Eins og mönnum er kunnugt hafa Norðmenn fundið olíulindir í Norður- sjó. Er gert ráð fyrir, að Norðmenn muni verða sjálfum sér nógir um olíu á næsta ári. og þegar munu þeir vera farnir að athuga um samninga um sölu á olíu og gasi. Tveir þingmanna Sjálf- stæðisflokksins, Matthías Á Mathiesen og Geir Hall- grímsson, hafa flutt á Al- þingi tillögu til þingsálykt- unar um, að lagt verði fyrir ríkisstjórnina að kanna sérstaklega möguleika á olíukaupum hjá Norð- mönnum úr hinum ný- fundnu ollulindum í Norð- ursjó. Benda flutnings- menn á, að ekki sé vitað, hve mikinn áhuga Sovét- ríkin muni hafa á að selja okkur olíuafurðir I jafnrík- um mæli og hingað til. Sé það því öryggismál ef unnt reynist að ná samningum við Norðmenn um kaup á olíu úr hinum nýju olíu- lindum þeirra. Er og ástæða til að ætla, að Norð- menn muni hafa á því áhuga, að slíkir samningar takist. Ungur lögfræðingur, Baldur Guðlaugsson, ritaði grein hér I Morgunblaðið fyrir nokkru, þar sem hann vakti einmitt athygli á þeirri hættu, sem því væri samfara í heimi, sem far- inn er að nota olíuna sem taakiT pólitískri baráttu, að vera algjörlega háðir Sovét ríkjunum um öflun olíu. Benti hann á nauðsyn þess að renna fleiri stoðum und- ir olíufluting landsmanna. Baldur segir: „Og hvert stendur okkur þá nær að leita en til hins tilvonandi olíuveldis á norðurslóð, frændþjóðar okkar. sem á hagsmuni hvað sameigin- legasta okkar í öryggis- og utanríkismálum, Norð- manna?“ Full ástæða er til að taka sterklega undir þessar hugleiðingar og hvetja stjórnvöld til að hefja sem fyrst viðræður við Norð- menn um þessi mál. Á að setja efnahagslega hagsmuni og bætta sambúð ofar siðgæðiskröfum VVasliington — I uin það bil 5000 ár hafa Gyðingar gert sjálluin sér og oðrum gramt í geði með alls kyns siðferðileg- unt spurningum. í alþjóðamál- um eru tva-r siðferðislegar spHrningar efst á baugi í dagog þa>r snúast auðvitað báður um Gyðinga. 0 l..Kttu Bandaríkin að binda ver/.lun sína við Sovétrfkin þeim skilyrðum, að Sovétmenn aflétti hömlum á flutningi sovézkra Gyðinga til ísrales, eða a>ttum við að setja sambúð- ina við Sovétríkin ofar því, að einra>ðisherrarnir tryggi hluta þegna sinna það, sem við telj- um mannréttindi? 0 2. Kiga þjóðir heims að setja efnaliagslega hagsmuni ofar öllu og styðja þannig Araba í baráttunni gegn israel? Með því ma'tti koma f veg fyrir fórn- ir og þjáningar fólks, sem ekki á beinan þátt f deilunum. Kða a>ttu vestra>nir leiðtogar frem- ur að skoða samvizku sína og standa við samninga, sein gerð- ir voru lyrir mörgum áruin? Pessar spurningar eru ofar- lega á baugi í dag og þess vegna er full ásta'ða til þess að spyrja annarrar spurningar: llversu nvikinn þátt á siðfræðin að eiga í inóttin utanrikisstefnu ríkja á borð við Bandaríkin? Kí Ilenry Kissinger a>tti að svara þessari spurningu inyndi hann sennilega tala fjálglega uin siðfra>ði. móðurtilfinníngar og anda laganna og svara síðan, að Bandaríkjamenn ættu ekki að skípta sér af því. hvernig lifið gengi fyrir sig i öðrum löndum. Afstaða þeirra, sem sí- fellt eru með siðapredikanir, t.d. Henry Jacksons, skaðar friðsamlega sambúð ríkja heims, samkvæmt kenningum Kissinger. Afstaða Kissingers er algjör- lega andmóriilsk en þó vel verj- andi. Hann getur bent á þá stað- reynd, að styrjaldir hafa alltaf hafizt vegna andstæðra sið- ferðiskenninga. Krossferðirnar voru hafnar til þess að berjast í nafni drottins gegn heiðingjun- um, heimsstyrjaldir voru hafn- ar í skjóli þess, að nú ætti að berjast fyrir því rými, sem 011- um bæri i sólskininu. Mann- skynssagan greinir frá fjöi- mörgum siðapredikurum, allt frá Patrick Henry til John Fost- er Dulles, sem börðust hat- rammri baráttu gegn friðsam- legri sambúð ríkja, sem bjuggu við ólik stjórnkerfi. Andmóralistarnir, sem ráða mótun utanríkisstefnu Banda- ríkjanna um þessar mundir, álíta siðferðisprékikarana vera helztu vandræðasmiði ver- aldar, friðarspilla og stöðnunar- valda. Hvers vegna ættum við að re.vna að troða skoðunum okkar unt frelsið upp á aðrar þjóðir? spyr utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Hví skyldi ekki hver þjóð og hvert hugmynda- kerfi fara sina ieið í fullum friði við nágranna sína? Hefur siðaprédikurunum tekizt nokk- uð meira en að koma af stað hverri styrjöldinni á fætur ann- arri? R au n h.v ggj u men ni rni r h af a sterk rök fram að færa, jaínvel þótt þeir settu þau ekki fram á svo gjörsamlega andmóralskan % -• * r *** Neurllark Simcö f \ S' Eftir Williams Safire hátt í blóra við gamalt og gott verðmætamat. Sannleikur er sá, þrátt'fyrir allt, að þeir krefj- ast þess eins afsiðapredikurun- um, að þeir hætti að spyrja hinna áleitnu spurninga um rétt og rangt, fresli eða þræl- dóm, en hugsi þess i stað um það, hvernig við eigum að kom- ast af á kjarnorkuöld. Það er þó a.m.k. illskárra að lifa í heimi, þar sem hættan á kjarnorku- st.vrjöld er ekki beinlínis yfir- vofandi. Hið versta við hina nýju raunhyggju er það, að hún er algjörlega ósamkvæm hinni svokölluðu Nixonkenningu. Við háðum styrjöld i Suðaustur- Asiu, þar sem við stóðum i þeirri trú, að loforð okkar væru sjálf síns virði og strórveldi hlyti að tapa áhrifum sinum um allan heim ef það stæði ekki við orð sín hvar sem væri. Við fórn- uðum ekki öllum þessum mannslífum og fjármunum f Víetnam til þess eins að svíkja gefin loforð og við látum ekki fallast í diplomatiska freistni í Miðausturlöndum til þess að svikja bandamenn. Þörfin á stöðugleika í póli- tískri stefnumörkun hefur lítið að segja hjá raunhyggjumönn- um. Fyrir um það bil tveimur árum var Henry Kissinger bor- ið það á brýn á fundi i Hvíta húsinu, að hin nýja stefna væri ósamkvæm Nixon-kenningunni óg hann svaraði þurrlega: „Við settum þessa fjandans kenn- ingu fram og við megum breyta henni." Það er þó varla heppi- legt að breyta kenningum sin- um þegar mest á reynir. Annar galli á raunhyggju- stefnunni er það, ef hún á að koma í stað Nixon-kenningar- innar, að þótt hún stefni að svo göfugu marki sem öryggi i heiminum er, þá helgar tiigang- urinn ekki öll meðul. Utanríkis- stefna okkar verður að hvíla á siðferðilegum grunni, þótt það kunni að skapa vandræði á köfl- um. Við getum ekki lokað augun- um fyrir misrétti í heiminum, hvorki í Sovétríkjunum né Grikklandi. Þetta þýðir auðvit- að ekki, að við getum snúið til baka friðsældardaga fallbyssu- bátanna, né heldur getum við krafizt þess, að allir fylgi sama stjórnarkerfi og við sjálfir en hafa verra af en ella. Engu að síður getum við beitt áhrifum okkar og efnahagslegum styrk- leika til þess að berjast fyrir mannréttindum hvar sem er. Raunhyggjumennirnir segja, að sérhver þjóð eigi að kjósa sér stjórnkerfi og af þvi eigum við ekki að skipta okkur svo lengi sem friður haldist. Siða- predikararnir halda því hins vegar fram, að allir menn, sama af hvaða þjóðerni þeir eru, þrái að þurfa hvorki að líða hungur né frelsissviptingu. Þess vegna sé það rangt að stuðla að þvi, að þessi þrá verði ekki að veru- leika. Raunhæf realpolitik myndi myndi viðurkenna siðfræði sem þátt i alþjóðamálum. Enginn sannur kennisetningamaður getur látið sér sjást yfir hinn þjóðrembingslega blæ, sem er yfir hinni nýju raunhyggju- stefnu. Kaldhæðnislegt er það svo óneitanlega, að í siðustu for- setakosingum kaus bandaríska þjóðin sér Ieiðtoga mann, sem hefur ætíð mótað stefnu sína samkvæmt siðferðisleguin grundvallarkenningum, en þó með skammti af veraldlegri hagsýni. Þessi sami leíðtogi hefur hins vegar sett mótun utanríkis- stefnunnar í hendur manni, sem hefur sýnt, bæði í máiefn- um sovézkra Gyðinga og deilum ísraelsmanna og Araba, að hann er fyrst og fremst raun- hyggjumaður, sem beitir angistarfullri mælsku þá hon- um hentar. I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.