Morgunblaðið - 10.01.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 10.01.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 25 fclk í fréttum CHARLES Á BIÐILS- BUXUNUM fclk f fjclmiélum A frívaktinni Útvarp Reykjavík FIMMTUDAGUR 10. janúar 1974 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Knútur R. Magnússon heldur áfram lestri sögunn- ar „Villtur vegur“ eftir Oddmund Ljone (5). Morgunleikfimi kl. 9.20. Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son talar við Hilmar Rósmundsson skipstjóra. Morgunpopp kl. 10.40: Alv- in Lee og Mylon Le Ferve syngja. Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnn- ingar. 12.25 Fréttir veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Fjársvikararnir“ eftir Valentfn Katajeff Þýðandinn, Ragnar Jóhannesson cand. mag., les (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Christoph Elschenbach píanóleikari og Köckert-kvartettinn leika Kvintett i A- dúr op. 114 eftir Franz Schubert. Geza Anda leikur á píanó Sinfónískar etýður op. 13 eftir Robert Schumann. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Popphomið 16.45 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar Sfn ögnin af hverju a. Smáleikþættir og samtöl sem hörn fly tja. b. „Cosetta", stuttur kafli úr Vesaling- unum eftir Victor Hugo, lesinn af Eiríki Stefánssyni. jr A skjánum FÖSTUDAGUR 11. janúar 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veðurog auglýsingar 20.30 Ómar frá eynni grænu Norskur þáttur með írskri alþýðutón- list. Sýndir eru þjóðlegir irskir dansar og fluttar ballöður og þjóðlög ýmiss kon- ar. Einnig er í þættinum rætt við rithöf- undinn Mihail MacLiammoir. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.10 Landshom F'réttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Ólafur Ragnarsson. 21.40 Mannaveiðar Bresk framhaldsmynd. 24. þáttur. Hvað nú? Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.45 Veðurfregnir. 18.55 Tilkynningar. 19.00 Veðurspá Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.10 Bókaspjall UmsjOTiarmaður: Sigurður A. Magnús- son. 19.30 I skfmunni Myndlistarþáttur í umsjá Gylfa Gisla- sonar. 19.50 Gestir í útvarpssal Andrej Kersakoff og Jolanda Mírosjni- kova frá Sovétrfkjunum leika verk fyrir fiðlu og píanó eftir í Sarasate. 20.20 Leikrit: „Mannvinurinn" eftir Christopher Hamton Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Sigmundur örn Arngríms- son. Persónur og leikendur: Philip ........Þorsteinn Gunnarsson Don ............Þórhallur Sigurðsson John ...........Kjartan Ragnarsson Celia ......Steinunn Jóhannesdóttir Braham............Gunnar Eyjólfsson Abraminta Margrét Helga Jó- hannsdóttir 21.40 Píanólög eftir Schumann, Brahms og Chopin Christoph Eschenbach, Wilhelm Kempff, Geza Anda og Stefan Asken- ase leika. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Minningar Guðrúnar Borgfjörð Jón Aðils leikari les (20). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar píanóleikara. 23.20 F’réttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Efni 23. þáttar: Vincent, Nina og Edelaide taka sér far með lest frá Bordeaux áleiðis til Nantes, en þar bíður þeirra breskur kafbátur, sem fI>rtja á þau til Englands. Lestin er fullskipuð þýskum hermönn- um og foringi einn í þeim hópi grunar þau um græsku. Hann tekur þau hönd- um, en skömmu síðar er gerð loftárás á lestina. Þeim tekst að koma Þjóðverj- anum fyrir kattarnef, en lestin kemst ekki á leiðarenda. Þau verða að snúa aftur til Bordeaux. 22.30 Margt er líkt með skyldum Þáttur frá norska sjónvarpinu um það, sem likt er og ólikt með norrænum þjóðum. Þýðendur Jóhanna Jóhannsdóttir og Kristin Mántylá. • (Nordvision — Norska sjónvarpið) 23.10 Dagskrárlok ___by me. . ''AjölíAj-S x , 1-^ UAAV4 6*9* Konunglegt hjónavígsluvottorð Þessi mynd er af einhverju merkilegasta skjali síðari tíma, nefnilega gifting- arvottorði þeirra Önnu prinsessu og Mark Phillips. Ef myndin prentast sæmi- lega má sjá undirskriftir hjónakornanna og votta þeirra, þar á meðal Elísabetar drottningar, drottningarmóðurinnar, Filippusar dorttningarmanns, Margrétar prinsessu og fleiri úr hinni konunglegu f jölskyldu. Þessi mynd er reyhdar ekki tekin á frívaktinni, en sjómenn láta annríkið ekki aftra sér frá þvf að hlusta á þátt sinn. í flestum skipum eru hátalarar um borð — þannig að kveðjurnar og lögin heyrast þótt mikið sé um að vera. í dag kl. 13 er á dagskrá út- varpsins þátturinn „A frívakt- inni“. Þar senda sjómenn á hafi úti kveðjur til vina og vanda- manna, en einnig er talsvert um það, að landkrabbarnir sendi kveðjur til sjómanna. Við ræddum litillega við Margréti Guðmundsdóttur, stjórnanda þáttarins. Hún starfar i dagskrárdeild útvarps- ins, en hefur haft umsjón þátt- arins með höndum nú um eins árs skeið. Hún sagði, að venjulega bær- ust milli fjörtíu og fimmtiu kveðjur í viku hverri, en yfir sumartímann bærist þó mest — eða allt að áttatfu. Margrét sagði ennfremur, að ætlazt væri til þess, að fullt nafn og heimilisfang fylgdi hverri kveðju, en á þessu hefði viljað verða misbrestur. Þannig kæmi jafnvel stundum fyrir, að sendar væru kveðjur í nafni annars en hins raunverulega sendanda, en slikt ylli leiðind- um, sem vonlegt væri. Mikið væri um það, að beðið væri um sömu lögin aftur og aftur, þannig að minna væri um tilbreytingu en æskilegt væri, en venjulega væru lögin tengd einhverju sérstöku, svo að lík- lega væri erfitt að ætla sér að hafa áhrif á lagavalið. Miklir kærleikar eru nú taldir vera með þeim Karli Bretaprins og Lafði Jane Wellesley, dóttur hertogahjónanna af Wellington. Innan brezku hirðarinnar eru nú uppi sögusagnir um trúlofun þeirra og er Elísabet drottning sögð mjög fylgjandi þessum ráðahag. Á myndinni sjá- um við prinsinn ásamt vinkonunni, en myndin var tekin í Earls Court í London rétt eftir jól. UMHVERFIS JÖRÐINA A TVEIMUR JAFNFLJÓTUM Sænski barnakennarinn Gunnar Mellberg, Gunnie kona hans og sonurinn Kim, hafði ákveðið að gera’eitt, sem aldrei hefur verið gert áður, — ganga umhverfis jörðina. Vegalengd sú, sem þau þurfa að leggja undir fót er um 8000 sænskar mílur, en myndin er tekin er þau lögðu i hann frá Suður-Sviþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.