Morgunblaðið - 10.01.1974, Page 3

Morgunblaðið - 10.01.1974, Page 3
MORCUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAGUK 10. JAMUAK 1974 Fantasía handa heiðursmönnum Rabbað við John Williams, er leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í kvöld JOIIN VVilIiams, «íturlt'ik;»rinn heimsfræíú. v.erður einleikari á tónleikum Sinlóníuhljómsveit- arinnai í Háskólabíói í kviild, þar sem •Vlád'imir Ashkenazy verdur stjórnandi. Ilann kom auóvitaó á æfinf>u meó hljóm- sveitinni strax i uærmoi'ítun, <>« þaó sýndi siy. aó hann hefur ekkert hreytzt frá því aó hann lék hér á listahálíðinni fyrir niniu hálfu öóru ári — sama hressilesa fasió <>« hefur ekki skoriö hár sitt svo neitni nemi. (lítarinn var auóvitaö nahejíur; þetta „félaKslynda " hljóöfæri. eins of> hann kallar uítarinn sinn, sem l'lytja má meðsér hús úr húsi til aö leika fyrir fólk. „(iitarinn á sér enjíin takmörk. l>ii )>etur leikiö allt á hann — alls staöar," safíói liann i viótali vió Morj4unblaóió. þettar hann var hér síöast á ferö. Viö sama tækifæri sa«ói Ivahn okkur frá ferli ' sinum <>H náminu hjá Sejtovia. l*e)4ar viö hittunv hann í )>ærmor)4un þölti þvi ekki ástæóa tíl aö fara frek- ar út i |>á sálma. heldur spuró- um vió hann, hvaó hann hefói haft fyrir stafni síóan. „Nú, |>á er kannski lyrst aó)>eta þess, aó fljótleKa eftir aó é)4 var hér á ferö sneri é); heim til Astralíu <>)4 hélt þar nokkra tónleika. I'á voru lióin niu ár frá þvi aó é)> haföi verió þar sióast. Mót- tökurnar? I>ær voru mj<>); Kóóar. sem kannski er ekki furóa, þei;ar inaóur snýr lieim eftir svo lantta fjarveru. ())» ét; ætla aó fara þanttaó aftur í ár til tónleikahakls. Aö iiörit leyti hef é); ver- iö aó fást viö hitt <>f; þetta, eins <>); ftenéur um tönlistamenn — haldiö tónleika vióa ot; Ieikió inn á hljömplötur." Helztu málin eru kannski þau. aó Wiiliams hefur verió aö fást ofurlítió vió hina rafmöt;n- uóu tónlist. <>t; á næstuuni tek- ur hann þátt i einu sliku verki. þar sem hann leikur raunar á John YVilliams meðgítarinn sinn YVilliams og Ashkenazy á æfingunni í gærmorgun. klassiskan gitar t;et;num segul- hand ásaml rafmat;nsort;eli. „ketta er þó ent;in l'ramúr- stefnu tnnlist." set;ir hann. „heldur eins konar samhand af franskri tónlist <»; djassi:" l»á hefur hann einni.s; leikió inn á tvær hljómpliitur af léttara tattinu. sem hann kveóst hala haft mjöt; ttainan af aó fást vió. A annarri íeikur hann lö.i; eftir Teoilorakis meó siinekonuninni Mariu Fanadouri — „frábær sönttkona. sem var veruletta ttainan aó vinna meó." en á lunni er aó finna ýmis léttklass- isk 1<ij4. m.a. kafla úr verkinu. sem hann leikur í kvöld. en þaó útsetti liann sjálfur fyrir upp- tiikuna á þessari pliitu. Oíí'úr því aó Wílliams nefnir þetta verk. hiójum vió lnuin aó se,i4.ja ilálitió nánar frá þvi. — „l>aó er I>yj4t;t upp á nokkrum 17. aldar laastúfum." seyir liann Hiifundurinn er annars hlmt spænskt tönskáld — Joa- <l(iin Kodri.uo aó nafni (f. 1902). o.u hef éi; liitt hann einu sinni. I>aó var Seuovia. sem k\nnti miu fyrir liunum. <>n p<*ir <>ru mikhr vmir. 04 <>ins <14 nainió þessii lönverki — Faniasia handa heióursmanni — lx-r meó sér. samdi Kixlnyo )>a<i sér- stakleya lyrir Settovia. Kodrieo er eitt af fáum lónskáhlum nkK- ar tíma. s<>in eitthvaó hafa '4<>rt af þvi aó semja fyrir uitar 04 hljómsveit — auk iians mælti kannski nefna italsK-anH'iiska t'inskáldió Teileseo 04 Y'illa l.ohoz. en lionum lökst nú <'kki sérle.ea vel upp. Vfirh'itl má seeja. aó heldlir sé lítió ui af verkum fyrir hljónisveú 04 41’tar. 04 þar al aóeins < »r- tá. sem eiithvaó eru leik- 111 aó ráói. Kitt peirra er emmitt Aranjuez-konsermm eftir Kodi'140. s<'in Ix'fur oróió ueysileya vmsielt 04 er leikinn vió öll mó4Ule4 04 ónx>4Ule4 tækifæn. I>ess veuna k.aus é4 fremur aó leika nér. FaiUasi- una. þvi aó hún er mmna þekkl. en falleut verk <'11411 aó sióur. " sauói Williams aó eiithnuu. úisnm Bergstaóastræti 4a Sími 14350 úTsnm KULDAJAKKAR FRA KR. 3.000 LEÐURJAKKAR FRÁ KR. 5.000. BUXUR FRA KR. 950.- JAKKAR FRÁ KR. 2.000 ENNFREMUR: PEYSUR BLUSSUR, SKYRTUR, BOLIR OG NOKKUR PÖR AFSKÓM niJbl I i'iiilMhi i, i m 11 iiiilmh

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.