Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 Félagslíf I.O.O.F. 11 =1551108V2 = I.O.O.F. 5 — 1 551108V2 — St:. St:. 59741107 — VIII — 7 Hjálpræðisherinn Fimmtudag kl 20,30; Almenn samkoma. Allir velkomnir Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðinsgötu 6a í kvöld kl. 20,30 Allir velkomnir IBUÐOSKAST Hef verið beðinn að útvega 3ja til 4ra herbergja íbúð Vesturbænum. Verð 3 til 3,5 milljónir (útb. 2 m). Ellert B. Schram, hdl. Símar 15151,25623. HúsnæÖi Tvö herbergi til leigu. Hentug fyrir læknastofu eða skrifstofu. Uppl. að Freyjugötu 25 c, frá kl. 1 —3 í dag. Innílegar þakkir færum við þeim, er sýndu okkur vin- áttu og hlýhug á gullbrúð- kaupsdegi okkar þann 26. des. síðastliðinn. Guðrún Jónsdóttir og Ogmundur Ólafsson frá Litla-Landi, Vest- mannaeyjum. jflorcnmWafcííi margfnldar markað yðar Hefflutt Hef flutt tannlæknastofu mína a8 Freyjugötu 25 c sími tannlæknastofu mina að Freyjugötu 25 c. 21717. Jóhann G. Möller, Kristján H. Ingólfsson, tannlæknir. tannlæknir, sími 21140. Félagsstarf Sjálfstœðisflokksins RANGÆINGAR Önnur umferð í 3ja kvölda spilakeppni Sjálfstæðisfélaganna í Rangár- vallasýslu verður í Gunnarshólma föstudaginn 11 janúar kl. 21.30. Aðalverðlaun: Ferð til Spánar fyrir tvo. Gunnar Bjarnason ráðunautur flytur ávarp Sjálfstæðisfélögin í Rangárvallasýslu Egllsstaðlr Fundur verður haldinn í Sjálfstæðisfélagi Fljótsdalshéraðs Jaugardaginn 12. janúar kl. 2 í barnaskólanum. Sverrir Hermanns- son alþingismaður mætir á fundinum. Hornfirðingar Hornfirðingar Félagsnámskelð verður haldið á Höfn í Hornafirði dagana 11., 1 2, og 13. janúar n.k. Námskeiðið hefst 11. janúar kl. 5.30 í félagsheimilinu Sindrabæ (Litlasal). Leiðbeinandi verður Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson. Fjallað verður um undirbúning, gerð og flutning ræðu, fundar- stjórn, fundarreglur og fundarform. Öllum heimil þátttaka Allar frekari uppl. veitir Árni Stefánsson, skólastjóri i síma 8215. S.U.S. Keflvlklngar - Suöurneslamenn Heimir félag ungra sjálfstæðismanna i Keflavik heldur almennan fund um fyrirhugaða hitaveitu á Suðurnesjum, fimmtudaginn 10. janúar kl. 8.s0 i sjálfstæðishúsinu. Framsögumaður: Árni R. Árnason Bæjarfulltrúar og bæjarstjóri sitja fundinn. Fundurinn eröllum opin. Fjölmennið. Heimir F.U.S. AKUREYRI - AKUREYRI Almennur fundur um sveitarstjórnarmálefni verður haldinn í Sjálfstæð- ishúsinu (litla sal) sunnudaginn 1 3 janúarkl. 1 3.30. Frummælendur Markús Örn Antonsson. Sigurður Sigurðsson. Fundur- inn öllum opinn. s.u.s. UTANRÍKISMÁL STEFNUSKRÁRRÁÐSTEFNA HEIMDALLAR, FYRRI HLUTI Heimdallur, samtök ungra Sjálfstæðismanna, efnir til ráðstefnu um stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins í Þingholti, laugardaginn 12. janúar, kl. 14:00. Að loknu framsðguerlndl mun páttlakendum gellnn koslur ð að sklpa sér í eftlrtalda slarfshópa: 1. Starfshópur um þjóðmál. Málshefjandi: Gunnar Thoroddsen. 2. Starfshópur um utanríkismál. Málshefjandi: Björn Bjarnason. 3. Starfshópur um menntamál. Málshefjandi: Þorvaldur Búason. 4. Starfshópur um borgarmál. Málshefjandi: Albert Guðmundsson. 5. Starfshópur um skipulagsmál Sjálfstæðisflokksins. Málshefjandi: Baldvin Tryggvason. 6. Starfshópur um Sjálfstæðisstefnuna. Málshefjandi: Jón Steinar Gunnlaugsson. væntaniegir pðtltakendur iðtl skrð slg r síma 171 oo HEIMDALLUR S.U.S BORGARMÁL m SKIPULAGSMÁL SJÁLFSTÆOIS- FLOKKSINS MENNTAMÁL SJÁLFSTÆÐIS- STEFNAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.