Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JaNUAR 1974 11 Lokað vegna larðarfarar í dag fimmtudaginn 1 0. janúarfrá kl. 1 2,30 til 16. Bakarí H. Bridde, Háaleitisbraut 58 — 60. Tilboð óskast í Ford Mustang árg. '65, fastback, 2 + 2 beinskipt, V8, 289 cub, 225 hö. Bifreiðin er skemmd eftir árpkstur og veltu. Verður til sýnis við Álfaskeíð 90, Hafnarfirði, í dag og á morgun. |<| 1—g. Tilboð skilist á sama stað í pósthólf merkt: Karl Bergmann. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður STARFSSTÚLKU vantar I eldhús Landspltal- ans. Upplýsingar gefur yfirmatráðskonan á staðnum og í síma 21 51 3 milli kl. 14 og 15. Reykjavík, 8. janúar 1 974. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5,SlM111765 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Staða læknaritara við handlækningadeild Landspítalans er laus til umsóknar nú þegar. Laun við fulla starfsþjálfun eru samkvæmt 1 3. launaflokki starfsmanna ríkisins. Umsóknir, er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist stjórnarnefnd ríkis- spitalanna, Eiriksgötu 5 fyrir 1 8. janúar n.k. Reykjavik, 8. jan. 1 974 SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EJRlKSGÖTU 5,SÍM111765 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Við VÍFILSSTAÐASPÍTALA óskast til starfa: SJÚKRALIÐAR við hinar ýmsu deildir spital- ans. Starf hluta úr degi kæmi til greina: STARFSSTÚLKUR við hinarýmsu deildir. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 42800 AÐSTO0ARMENN við hjúkrun sjúklinga óskast við KLEPPSSPÍTALANN nú þegar. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 38160. HJÚKRUNARKONA óskast til starfa við FLÓKADEILD. Starf hluta úr degi kærni til greina. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkonan, sími 16630. Reykjavik 7. janúar 1 974. SKRIFSTOFA RÍKISSPlTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SlM111765 Málfiutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels tinarsSonar, Aðalstræti 6, III. hæð. SKIPAUTGCRB RIKISINS m/s Esja fer frá Reykjavik þriðjudaginn 15 þ.m. austur um land í hrinq- ferð. Vörumóttaka: fimmtudag, föstudag og til hádegis á mánudag til Austfjarða- hafna, Þórshafnar, Rauf- arhafnar, Húsavikur og Akureyrar. LESIfl . ------------- —------------------ Kðaeruöxidbtnvn ~ ......................- œ ORGIECD MÁLASKÓLINN MÍMIR BMUTMHOLTI4 - SÍM110004 ENSKAN Talæfingar fyrir fullorðna. Byrjendaflokkar. Framhaldsflokkar. Samtalsflokkar hjá Eng- lendingum. Smásögur. Ferðalög. Daglegt mál. Bygging málsins. Lestur leikrita. Verzl- unarenska. Síðdegistímar og kvöldtímar. Dragið ekki að innrita yður. Model Myndlista og Handíðaskóli íslands óskar eftir að ráða model karl eða konu til starfa bæði í dagdeildum og á eftirmiðdags- og kvöldnámskeiðum. Uppl. veitir í skrif- stofu skólans milli kl. 2 — 5 daglega. Sími 1 9821. PHILIPS hifi international handa þeim, sem Nilja tœra tóna^^ Ær ^aup a Hi-Fi-tækjum geta verið _ÁW' hreint ævmtýri Þess vegna skuluð þér muna ^ j ■. þeflar þér hefjið leit að slíkum tækjum. f að gá að Hi-Fi International-merkinu frá PHILIPS ^ *'nnst á tækjum eins og 521 -magnaranum JPýWtá °9 62 l-viðtækinu. í sameiningu láta m||l J/rSÞessi tvíburatæki yður heyra hinn tæra tón, ■fe' sem 2 x 40 watta hljómorka gefur Hver tónn er tær og ómengaður, f allt frá.píanissimó til hæstu'tóntinda. Stjórnskalar og hnappar eru með svörtum lit.en áletranir eru grænar. greinilegar og smekklegar — ynr og lýsandi eins og á mælaborði flugvéla Magnarinn er með stungum. sem auðvelt er að ná til, bæði fyrir hljóðnema og heyrnartæki. ef menn óska að hlusta án utanaðkomandi truflana, eða án þess að trufla aðra Einnig má tengja 4 hátalara — gerð 426. sem hér sést, Sé óskað eftir að hlusta á fullkomna, gallalausa tónlist af plötu eða segulbandi. er einfalt að tengja hinn elektróníska plötuspilara gerð 21 2 eða segulbandstæki gerð 4510. Heimurinn er fullur af fögrum tónum. sem hægt er að láta menn njóta næstum hvar sem er Ef yður langar til að hlusta, þá tengið einfaldlega nokkur Hi-Fi-tæki frá PHILIPS. Þá gefst yður kostur á að hlusta á flóð tærra tóna, óbjagaðra og ómengaðra, og slik tæki eru einmitt á boðstólum um þessar mundif PHI Ll PS heimilistæki sf Hafnarstræti 3 - 20455. Sætún 8 - 15655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.