Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 13 GústafA. Níelsson: Hver er svo úreltur? þplanlega saman frá þvi a<7 Bændaflokkinn Ioi<7 og fram ú allra siðuslu ár. Alþýðuflokkurinn lu*fur yorið tiltölulega heilsteyptur op sloppið við öll stóráfiill svona sl. 15 — 20 árin, eða síðan Iléðinn Valdimars- son (19118) ogHannihal Valdi- marsson (1956), yfirgáfu flokk- inn og Gylfi hætti að vera róttæk- rekið myndarlegt sumarbúðastarf að Jaðri, og er nú uppbygging vel á veg komin í landi Galtalækjar, sem verða mun sumarparadís bindindismanna. Góðtemplarar hafa jafnan kost- að kapps um að standa fyrir áfengislausum skemmtunum og gefið þannig ungurn sem öldnum tækifæri til heilbrigðra skemmt- ana, án áfengis. Mikið og fórnfúst starf hefur þar verið lagt af mörk- um, og hagnaður oftast látinn skipta minna máli. Góðtemplarareglan hefur um áratuga skeið rekið bókabúð Æsk- unnar og bókaútgáfu. Þar hefur jafnan verið haft að leiðarljósi að svara þörf barna til lesturs fræð- andi og vel gerðra bóka. Barna- blaðið Æskan, sem talið er m.vnd- arlegasta barnablað á Norður- löndum, hefur nú geysilega stór- an lesendahóp, og má segja að Æskan sé keypt á flestum heimil- um land'sins. Barnablaðið Æskan sem ritstýrt er af Grími Engilberts verður75 ára á þessu ári, og verður haldið upp á það afmæli á margvíslegan hátt. I mörgum tilvikum hefur rík tilhneygihg verið til þess þegar háum aldri er náð, að líta til baka yfir farinn veg, og velta fyrir sér hvört öðruvísi eða betur hefði mátt ráðstafa tímanum. Eg er sannfærður unt að Góð- templarareglan getur kinnroða- laust litið til baka og byggt sill framtíðarstarf á þeim grundvall- arreglum sem ráðið hafa. Fast fundarform og siðir Góðtemplara Itafa af mörgum verið álitnir standa starfinu fyrir þrifum, en þeir hafa nú verið færðir til nú- tímaforms og eru ábyggilega veg- leg undirstaða áframhaldandt starfs að þeirri hugsjón sem Góð- templarar vinna fyrir. Félagsskapurinn kenntr, að frelsi er ekkt að gera hvað sem er, heldur er hitt frelsi að kunna að velja og hafna á réttan hátt. Sá maður, sem hafnar neyslu eitur- lyfja er frjálsari en hinn, sem gerir það ekki. Göðtemplurum finnst ekki, að þeir hafi áorkað nægilega nuklu. Það finnst engum, sem i alvöru vinnur að góðu málefni. Það er hins vegar hvatning til þess að leggja sig betur fram. Astandið i áfengismálum I.s- lendinga er með þeim hætti að Góðtemplarar sem og margir landsmenn, geta ekki lengur við unað. Góðtemplarar munu áfram vinna ótrauðir að því að menntun og merining fari ekki foigörðum vegna ávana- og fíkniefnaneyslu, og vilja taka saman höndum við hvern þann aðila setn leggja viil því máli lið. Góðtemplarareglan stendur öll- um opin sem afneita vilja áfengi og vinna gegn þeim alvarlegu af- leiðingum sent áfengisnevsla veldur. Einn af stofnendum Reglunnar lýsti því sem skoðun sinni að unn- ið skyldi að málum með hægð og gætni. Ég held að sú ráðlegging eigi vel við. Góðtemplarar hafa þann málstað að hvenær sem er má bera saman réttmæti skoðana þeirra og þær staðreyndir að betra líf og betri afkoma væri niðurstaða, ef útiloka mætti orsök áfengisvandamálsins. Lesandi góður, ég bið þig að hugleiða sannleiksgildt þessara orða. Góðtemplarar á Akureyri und- irbúa nú myndarlega 90 ára af- mæli Góðtemplarareglunnar. Næstu daga fara fram hátíðar- fundir í St. Isafold-Fjallkonan nr. 1 á Akureyri. Það er við hæfi að nú stjórnar þeirri stúku, hæfi- leikamikið forvstufólk, sem minn- ist á verðugan hátt þess hugar og dugnaðar sem stofnendur stúk- unnar sýndu. Eg óska Akureyringum til ham- ingju með afmæli stúkunnar, og Regjunni allri til hamingju með 90 farsæl ár að baki. Góðtemplarar tnunið orð alda- mótaskáldsins Ardegið kallar. Afram liggja sporin. Enn er ei vorri fraintíð stakkur skorinn. Gunnar Þorláksson. A því ári. sem er nú nýliðið, fór nokkuð að bera á þeim röddum, er töldu núverandi flokkaskipan úrelta og liingu gengna sér til húðar. Helztu boðberar þessara hugmynda eru einkum þrír menn: Prófessor Ölafur R. Grims- son, sem skákar i skjóli fræði- mennsku, Hannibal Valdimars- son, sem kákar í skjóli reynslu, og Bjarni Guðnasott, sem bara lét sig hafa það að ’.brevta til" og stofn- aðt nýjan flokk meðgömlu nafni. Helztu rök þessara manna fyrir máli sínu eru m.a. þau, að nústarf- andi flokkai: séu orðnir það gantl- ir og slilnir, að þeirn sé ekki leng- ur fært að takast á við þau vanda- mál. sem þjóðin þarf að leysa hverju sinni. Ut frá þessu mætti auðveldlega álykta sem svo. að þessum tnönnum, fyndist það sjálfgefið, að þegar stjórnmála flokkar hefðu náð ákveðnum aldri, þá skyldu þeir teljast úrelt- ir og óstarfhæfir og bæri því að leggja þá niður. Það væri þægi- legt lífið ef allt væri svona einfalt og augljóst. Það er í sjálfu sér ekkert undar- legt, þótt einstaka ntenn tali um, að flokkar séu orðnir úreltir, en hvernig er hið pólitíska ástand þeirra, er lala hæst og mest? Jú, það eru svokallaðír vinstri menn, i svokölluðum vinstri flokkum af ýtnsum stærðum og gerðum. Aldrei skulu þeir geta komið sér saman um eitt eða annað nenta það, að islenzkir stjórmnálaflokk- ar séu gamlir og slitmr Eftir þes'su að dæma, þá freistast mað- ur óneitanlega til að álykta sem svo, „eru blessaðir mennirnir ekki bara að tala um sina eigin pölitísku úreltingu og úrelta póli- tík sinna eigin flokka"? Því stað- reyndin er sú, að á Lslandi í dag eru fjórir af sex opinberum þing- flokkum, sem vilja kalla sig vinstri flokka. Sé skyggnzt örlitið aftur i hina pólitísku sögu siðustu áratuga. má glöggiega greina, hvaða flokkar það eru, sem hafa verið heil- steyptir allt frain á þennan dag. Hvort sem inönnum líkar það bet- ur e.ða verr, þá er það aðeins einn f lokkur, Sjálfstæðisflokkurinn. Framsóknarflokkurinn klofnaði 19113. Nokkrir framámenn flokks- íns og þingmenn voru bókstaflega rekmr úr flokknum, en aðrir sögðu sig úr honum og stofnuðu Bændaflokkinn, sem fékk menn kjiirna á þing 1934 og aftur 1937, en síðan dagaði sá flokkur uppi. ()g í dag er þannig ástatt um borð i Framsóknarskútunm, að eldri menn eru á móti yngri mönnum við þá kjánalegu íðju að kasta hverjum öðruin fyrir borð, sem sésl einna bezt á því, er átökin urðu sem mest við að koma Olafi R. Grímssyni inn 1 framkvæmda- stjórn flokksins sem fulltrúa ungra manna, en Olafi var spark- að út eins og hverjum öðrum fið- urlausum hana. Þannig er nú róið til fiskjar á þeirri skútunni og veiðist vist lítið. Ekki er nú 011 sagan sögð með þessu, þvi að sam- komulagið er engu betra meðal ungu mannanna sjálfra i Reykja- vík starfa nú tvær stjórnir Félags ungra framsóknarmanna, iinnur til vinstri, en hin til hægri, urr- andi ^ig hvæsandi hvor á aðra. eins og hundur og köttur, deil- andi um hvor sé réttkjörinn. Þó verður það að tel jast Fi amsóknar- flokknum nokkuð til hröss, að honum hefur tekizl að hanga ur. Alþýðuflokkurinn á nú við svipað unglingavandamál að slríða og Framsöknarflokkurinn. þö aðekki sé þaðjafn alvarlegt. Það er raunar kunnara en frá þurfi að segja, að islenzkir komm- únistar hafa aldrei getað slarfað í einum og sama flokknum fyrr en nú hin síðari ár og þá í Alþýðu- bandalaginu, (utan Fylkingin og „námshópur" marxista — lenin- ista), en þö vil ég rifja upp sögu þeirra í stuttu máli af gefnu til- efni. Arið 1930 er Kommúnista- flokkur Islands stofnaður. Hann er lagður niður 1938 vegna óein- ingar og innanflokksátaka, en Sameiningarflokkur alþýðu, Sosíalistaflokkunnn, stofnaður sem hreint útibú Kommúnista- flokks Ráðstjiu nari íkjanna Er Sósíalistaflokkurinn var slofnað- ur gengu m.a Héðinn Valdimars- son og Sigfús Sigurhjartarson úr Alþýðuflokknum yfir i Sösíalista- flokkurinn i fyrsta sinn. Anð 1939, er Ráðstjórnarríkin gerðu innrás í Finnland og allir lýðraiðisflokkar fordæmdu innrásina, neítaði Sósía- listaf lokkunnn að fordæma hana og vfirgaf þá Héðinn flokk- inn og hvarf af vettvangi stjórn- málanna, en Sigfús sat eftir. Arið 1956, er Alþýðubandalagið var stofnað, fyrst sem kosningabanda- lag, en siðar sem stjórnmálaflokk- ur, yfirgaf Ilannibal Alþýðuflokk- inn og gekk yfir í Alþýðttbanda- lagið. Má þá með sanni segja, að kommúnistar hafi tvívegis klofið Alþýðuflokkmn En Hannibal á sér fá líka. Hann st<ikk úr Alþýöu- bandalaginu og fyrir kosningarn- ar 1971 stofnaði hann sinn „prí- vat" flokk, Samtök frjálslyndra og vinstri manna, og vann umtals- verðan kosningasigur. En Adam var ekki lengi í Paradís. Bjarna nokkrum Guðnasyni líkaði ekki alls kostar við „apparatið" og mátti til með að vera flokksfor- ingi eins og Hannihal. Stofnaði hann því sinn „prívat" flokk, Frjálslynda fiokkinn, og má þá segja, aðóllu megi nafn gefa. Bar- áttan innan Alþýðubandalagsins virðist fara harðnandi með hverj- um deginum. sem líður. Alökin á milli harðlínukomma og þeirra frjálslyndari. sem vilja sveigja ílokkinn f sösíaldemokraliskari átt, geta veitt flokknum það stört og óhreint sár aðdrep Itlaupi i I þessu stutta yfirliti má gliiggt gretna, að ekki er allt með felldu í flokkum vinstri manna og ekkerl undarlegt þótt sumir þeiira tali um, að lyktin þar é vond og fúinn ágengur. Er það einber tilviljun, að til eru sjö—átta flokkar og hópar (allt’ með talið) á Islandi i dag, sem allir kalla sig vinstri flokka? Er það lika einber tilvilj- un, að engir þéssara fliikka geta komið sér saman um eítt eínasta mál, sem liefur verulega þýðingu fyrir þjóðina, s.s. landhelgismálið, varnarmálin, efnahagsmáfin o.fl o.fl? Er það einber tilviljun. að vinstri flokkar á Islandi hafa aldrei getað starfaðí langan tíma án þess aöklofna meiraog minna? Er það líka einber tilviljun að vinstri flokkar hafa misst veru- legt fylgi i kosningum víðasi hvar i vestrænum lýðr;eðislön<lum að undanförnu. eins og t.<l. i siðustu kosmngum í Svíþjóð og i)an- mörku? Einnig hafa vinstri menn misst verulegt fylgí f vel flestum teðri menntastofnunum V-Evrópu á siðustu misserum. Skylda allar þessar staðreyndir vera limiiiin tilviljunuiirháðar? O. nei l-olk er farið að sjá í gegnum soraun. Al- menningur sér. hvernig rikisvahl- ið tútnar út. Almenningur sér. hvernig áhrif einstaklingsins og frjálsra félagssamtaka þeirra fjirti dvinandi Almenningur sér óliag- kvæmnina í rikisrekstrinum, og allt bruðhð. Almenningur er far- inn aðsjá ríkisvaldið sem eitthvað fjarhegt og ópersi'mulegt valtl Al- menningur er farmn að sjá, að orð ems og „félagsleg lorsjá" þýð- ir ekkert annað en aiikin áhrif og alskipti rikisvahlsins og skrif- finnskunnar. En i þessum darraðardansi lifs og ilauða islenzkra stjiirmnála- flokka er einn íslenzkur flokkur. sem í fjöruihi og fimm ár heftir staðizt allar sviptingar stjönmál- anna án þess að klofna. Þessi flokkur er Sjálfstteðisflokkunnn, langstjersti og öflugasti flokk- ur landsins. Eini íslenzki stjórn- málaflokkurinn, þar sem flokks- meiin berast ekki á banaspjótum Sá flokkur sem lengst allra flokka hefur átt aðild að stjórn lands- ins. Eini flokkurinn, þar sem um- taisverð endurnýjun á sér stað, Ineði meðtillitil til mannaog mál- efna. Sá flokkur, sem hefur einna lægstan meðalaldur þingmanna með ttlliti til fjölda þeirra. I stuttu máli sagt, sveigjanlegasli. mest lifandi og ferskasti stjórn- málaflokkur landsins. Skyldu þessar staðreyndir aðeins vera liáðar tilviljunum einum saman? pað hehl ég. aðgeti varia verið. Með tilliti til þessara stað- reynda verður að álvkta sem svo, að eitthvað haf’i þoim þremenn- ingunum orðið á í messunni, eða a.m.k. mismælt sig illa, þegar þeir tala um, að íslenzkir stjih nmála- flokkar séu orðnir úreltir. Það eru nefnilega íslenzkir vinstri- flokkar. sem <•111 orönir úreltir og þeirra stefnur. og hefði v<*rið næf að tala um þá <*ina. <01 ekki alla stjörnináiaflokka sem iieihl. Því miðtir virðist það vera helzl til of mikið af blindu liatri á Sjálf- stæðisfhikknum meira en rtiun- hæfri pólitík og jiess vegna farisl J)eim stjórnmálin svo llla úr llendi sem ratin ber vitm Þeireru alltaf að reyna að verji liðruvísi en S.jálf- sheóisflokkurinn, en eigá ákaf- lega bágt lileð það, |iar sem niál- efnaleg breidd S.jálfstieðisflokks- ins er slík. að |);rð <*r nánast <*kk ert <*ftir liamla |x*un aiinað en sýndarinennskan og einhverjtir ..lýðræðis-utopmr", seni eiiginn botnar i. Ivkki einu sinni jieir sjtilfir Gúslaf A. Nielsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.