Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 1974 5 3|a - 4ra herb. íbiíð óskasl frá 1. feb. helzt I Laugarnes- eða Hlíðahverfi. Uppl. í símum 85407 og 32642. Verkamannafélaglð [DAGSBRUNI Daasö|,|in TILLOGUR uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1974 liggja frammi í skrifstofu félagsins frá og með 1 0. janúar. Öðrum tillögum ber að skila í skrifstofu Dagsbrúnar fyrir kl. 1 8. föstudaginn 1 1. janúar 1 974. Kjörstjórn Dagsbrúnar. Tilsolu Höfum til sölu 5 herb. endaíbúð á 3. hæð í húsinu nr. 2 við Vesturberg í Reykjavík. íbúðin er tilbúin undir tréverk, að undanskildu því að hún hefur verið einmáluð og hreinlætistæki tengd. Sameign fullfrágengin, hlutdeild í þvottahúsi og geymsla á jarðhæð. Teikningar á skrifstofum okkar. Björgvin Sigurðsson, hrl., Austurstræti 6, simi 10213 og Jón Ólafsson, hrl. Túngötu 5, sími 12895. Ævlntýrahelmur © húsmæffra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2-6 í dag. Verið velkomin Matardeildin Cx? Aðalstræti 9. HEILSURÆKTIN HEBfl. AUÐBREKKU 53. Konur athuglð Leikfimin er hafin. Sturtur, sauna, Ijós og nudd. Innritun í síma 42360 og 38157. jazzBaLieCCQkóLi bópu, i 3 líkdfn/ícckl HERRATIMAR — HERRATÍMAR Herratímar í líkamsrækt og þrekæfingum hefjast laugar- daginn 12. jan. Æfingar laugardags- og sunnudags- morgna. Þjálfari Ólafur Þór. STURTUR — SAUNA Innritun í síma 83730. jazzæLLettetóLi búpu MUNIÐ HIÐ HAGSTÆÐA VERÐ Skozku ryamotturnar eru komnar aftur í eftirtöldum stærðum: 300 x 200 cm 69x 120cm 200x140cm 90 x 1 60 cm 182 x115 cm NÝKOMIÐ JÓN LOFTSSON HF Hringbraut 121 10-600 veigamikill hlekkur ível reknu f yrirtæki Nauðsyn bókhaldsvéla í nútíma fyrir- tækjum er staðreynd. Með tilkomu ODHNER bókhaldsvéla í heppilegum stærðum fyrir meðal- stór og minni fyrirtæki hefur bókhaldsvélin orðið einn veigamesti hlekkur í daglegri stjórnun fyrirtækja. Leitið upplýsinga um notagildi ODHNER bókhaldsvéla og hvernig þér getið nýtt ODHNER til stjórnunar starfa. Sisli c7. dofinsQti 14 VESTURGÖTU 45 SÍMAR: 12747-16647

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.