Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 SÍMAR 21150 -21570 Til sölu 2ja herb ný úrvals rbúð við Maríubakka. Sameign frágengin I Vesturborginni 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Ný máluð og standsett Góð kjör. Ódýr íbúð 3ja herb. rishæð um 65 fm við Mávahlfð Nýtt bað. Sérhitaveita. Otb kr. 1.2 millj. Við Hraunbæ 3ja herb glæsileg ibúð á 3 hæð. Frágengin sameign. Við Álfheima 4ra herb glæsileg íbúð 1 10 fm i enda með bílskúrsrétti. Við Rauðarárstíg 3ja herb endaíbúð á 2. hæð Ný eldhúsinnrétting Ný teppalögð og veggfóðruð. Tvennar svalir. í Vesturborginni 3ja herb. glæsileg ibúð á götu- hæð um 100 fm. Sjónvarps- skáli. Sérinngangur. Við Meistaravelli 4ra herb. úrvals ibúð 1 1 6 fm á 3. hæð Bilskúrsréttur Skipta- möguleiki á 6 herb. hæð t Vesturborginni eða á Nesinu. Á hæð og í risi 4ra herb glæsileg ibúð við ■ Rauðarárstig Ný teppalögð með nýrri úrvals harðviðarinnrétt- ingu Góð kjör. Kópavogur 5 herb. glæsilegar sérhæðii við Holtagerði og Reynihvamm Laus strax 3ja herb. góð hæð við Seljaveg. Ný standsett. Sólrik ibúð. Laus, strax. Hafnarfjörður 4ra herb. nrijög góð neðri hæð í tvibýlishúsi um 1 00 fm við Hóla- braut Sérinngangur. Bílskúr. Ræktuð lóð Laus strax. í smiðum 4ra herb. glæsileg ibúð i enda á 1. hæð. Fullbúin undir tréverk í haust. Kjallarinn undir ibúðinni getur fylgt Þar má gera góð ibúðarherb eða séribúð. Tæki- færisverð. Engin visitala. í Austurbænum 5 herb. rishæð 125 fm Tvöfalt gler, svalir, bilskúrsréttur, útsým. í smiðum 4ra herb. glæsilegar ibúðir við Dalsel í Breiðholti II. Fullbúnar undir tréverk i haust Bifreiða- geymsla. Fast verð, engin vísi- tala. TIL KAUPS ÓSKAST Smáíbúðahverfi einbýlishús óskast til kaups Við Stóragerði eða nágrenni óskast 2ja til 3ja herb góð íbúð. Vogar — Heimar 4ra, 5 og 6 herb. hæðir óskast. Árbæjarhverfi einbýlishús óskast til kaups Ennfremur góð 4ra til 5 herb ibúð ALMENNA FASTEIGNASALAN ' SÍMAR 21150 2Í37C 3ja herb. Hraunbæ á 3. hæð, um 94 ferm. ibúð i fyrsta flokks ásigkomulagi, með harðviðar- og plastinnréttingum og teppalögð. Útborgun 2,2 millj., sem má skiptast. Sólheimar 3ja herbergja vönduð íbúð á 8. hæð i háhýsi um 90 fermetrar. Útb. 2.6 til 2.7 milljónir. Hafnarfj. 3ja herb. mjög vönduð ibúð á I. hæð við Laufvang í Norðurbæn- um um 95 ferm Stórar svalir i suður. Ibúðin er með harðviðar- og plastinnréttingum. teppalögð. Útborgun 2,5 millj Álfheimar 4ra — 5 herb. endaibúð á 4. hæð, um 117 ferm laus fljót- lega Útborgun 2,5 — 2,6 millj Hraunbær 4ra — 5 herbergja ibúð á 3. hæð, um 117 ferm., svalir í suður. Ibúðin er mjög vönduð, teppalögð. Losnar ekki fyrr en eftir 8—10 mán Útb 3 millj , sem má skiptast á árið. Kópavogur 5 f erb ibúð á efstu hæð i háhýsi við Þverbrekku, 8. hæð, um 1 24 ferm. Tvennar svalir, glæsilegt útsýni. Laus fljótlega. Harðviðar- innréttingar. Útborgun 3,2 millj. Góð lán áhvilandi. Raðhús við Unufell í Breiðholti, 5 herb og eldhús um 127 ferm, allt á einni hæð. Húsið er rúmlega tilbúið undir tréverk og máln- ingu. Laust fljótt. Útborgun að- eins 3 millj. Eldhúsinnrétting úr harðviði og harðplasti komin. Garðahreppur Einbýlishús, 6 herb. um 150 ferm. brúttó stærð, auk bílskúrs. Rúmlega tilbúið undir tréverk og málningu, frágengið að utan Útborgun 4 millj. Kemur til grei- na að skipta á 4ra herb ibúð, má vera i blokk — í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði. Yrði um skipti að ræða þarf kaupandi að hafa 1 millj. i peningum. 2ja herbergja Höfum i einkasölu 2ja herb mjög góða ibúð á 1 hæð við Maríubakka 65 — 68 ferm. Ut- borgun 17—1800 þús Verð 2,5—2,6 millj Vantar i staðinn 4ra herb. íbúð i Rvk , Kópav eða Hafnarfirði, má vera i blokk. mmm ifASTEI6Nt& AUSTURSTRATI 10 A 5 MA.fi Slml 24850. Helmasiml 37272. MARKMSÖFLUN ERLENDIS íslenzkur Markaður h.f. gefur nú út í fjórða sinn póst- pöntunarlista til dreifingar erlendis í stóru upplagi. Sem fyrr er islenzkum framleiðendum gefinn kostur á að koma vöru sinni á framfæri við kaupendur erlendis í pöntunar- listanum að því tilskyldu, að vörutegundir þær sam- ræmist því sviði, sem nokkurn veginn hefurverið afmark- að í pöntunarlistanum, og standist að mati íslenzks Markaðar þær gæðakröfur, sem miðað hefur verið við til þessa. Þeir, sem áhuga hefðu á að athuga þessa möguleika til aukinna viðskipta og útflutnings, vinsaml. hafið samband við skrifstofu vora í síma 92-2790, eða skrifið hið fyrsta — þar eð undirbúningur að næstu útgáfu er nú vel á veg kominn. Islenzkur Markaður h.f. Keflavíkurflugvelli. SÍMIW ER 24300 Til sölu og sýnis 10. Við Bræðraborqar- stíg járnvarið timburhús hæð og rishæð á steyptum kjallara ásamt eignarlóð. í húsinu er 2, 3ja herb. íbúðir. Útb. má skipta á þetta ár. í Bustaðahverfi 5 herb íbúð um 1 30 fm á 2. hæð Herb. og geymsla fylgir í kjallara Nýleg teppi. Bílskúr í byggingu. í Hlíðarhverfi 3ja og 4ra herb. íbúðir. í Kópavogskaupstað einbýlishús og parhús. Laus 5 herb. íbúð í steinhúsi í eldri borgar- hlutanum. Bílskúr fylgir. Útb. 1.5 til 2 millj Við Gaukshóla ný 3ja herb. ibúð um 90 fm. á 3. hæð. Útb . 2,5 millj. Nýja fasteignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutíma 18546. FASTEIGNAVER h/f Klappastíg 16. Sími 11411. Höfum kaupendur að 2ja til 6 herb. íbúðum, raðhúsum og einbýlishús- um í Reykjavík, Kópavogi, á Seltjarnarnesi, Hafnar- firði og Mosfellssveit. Höfum kaupanda að söluturni með kvöld- söluleyfi. Höfum kaupanda að 100 til 150 fm iðnað- arhúsnæði fyrir léttan iðnað, helst í Kópavogi. 11928 - 24534 í smíÖum Einbýlishús og raðhús í Mosfellssveit Húsin af- hendast uppsteypt með frágengnO þaki. Teikning- ar og allar nánari uppl. á skrifstofunni Við Ásenda 1 20 fm, 4ra herb. sérhæð (efri hæð) Útb. 3 millj. Einbýlishús í Skerja- firði 7 herb. einbýlishús við Þjórsárgötu. Bílskúr fylgir. Eignarlóð. Verð 5,5 millj. Útborgun 3,3 millj. Við Ásbraut 4ra herb. 1 00 ferm íbúð á 4. hæð. Sér inng. af svöl- um. íbúðin er m.a. stofa, 3 herb. og 2 sér geymslur o.fl. Teppi. Útb. 2,5 millj. Lán að fjárhæð 600 þús. til 40 ára m. lágum vöxt- um fylgir. Við Laufvang 3ja herb. ný, glæsileg íbúð á 1. hæð. Sameign fullfrág Teppi. Vandaðar innréttingar. Veggfúður o.fl. Útb. 2.5 millj Við Hraunbæ 3ja herb. ný, vönduð íbúð á 3. hæð (efstu). Allar nánari uppl. á skrifstof- unni. Við Hraunbæ 3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt herb. í kjallara. Út- borgun 2.5 millj., sem má skipta. Ný komið í sölu íbúðir í smíðum 2ja 3ja og 4ra herb. íbúðir í miðbæn- um í Kúpavogi. íbúðirnar afhendast tb. undir tré- verk og málningu. Teikn- ing og allar frekari uppl í skrifstofunni. Lögfræðiþjónusta Fasteignasala til SÖlU'- 2ja herbergja ibúð á 1. hæð við Æsufell. Innrétting sérlega falleg Verð 2.9 m. Skiptanl. útb. 1.9 m. 5 herbergja efri hæð i tvibýlishúsi við Hóla- braut, Hafnarf. Auk þess tvö herb og geymsla i risi. Bilskúr. Verð 4.5 m. Skiptanl. útb. 2.8 m, 5 herbergja 128 fm. endaíbúð á 7. hæð í blokk við Kríuhóla. Ný glæsileg íbúð. Bílskúrsréttur. Verð 5 m. Skiptanl. útb. 3 m. f Stefán HirsT^ HÉRAÐSDOMSLÖGMAIXIR Borgartúni 29. ^ Simi: 22320 ^ V0NARSTR4TI IZ símar 11928 og 24534 I Sölustjóri: Sverrir Kristifisson , EIGNAHUSK) Lækjargðtu 6a Slmar: 18322 18966 Háaleitishverfi 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 100 fm á vinsælum stað, bílskúrsréttur. Melahverfi 3ja herb. íbúð á 1 hæð um 85 fm í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Vatnsveituvegur einbýlishús um 75 fm 4 herb. Verð 2,3 millj. Útb. 1 millj. Mikil eftirspurn er nú eftir hvers konar fast- eignum. Einkum 2ja herb. íbúðum og raðhús- um. Seljendur skráið eignir yðar hjá okkur. Heimasíman 81617 85S18. 9 EIGIMASÁLÁINI REYKJAVÍK Ingólfstræti 8 2ja herbergja Góð kjallaraíbúð í Tún- unum Sér inngangur, sér hiti 3ja herbergja íbúð á 1 . hæð við Suður- braut. íbúðin er um 90 ferm. Bílsk úrsrétti ndi fylgja. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í steinhúsi ! Miðborginni. íbúðin laus fljútlega, sér inngangur. 4ra herbergja Endaíbúð ! nýlegu fjöl- býlishúsi við Ásbraut, Suðursvalir, gott útsýni, sérlega hagstætt lán fylgir. 4ra herbergja íbúðarhæð við Rauðalæk, sér hiti, bilskúrsréttindi fylgja. 5—6 herbergja íbúðarhæð ! n.ýlegu húsi á gúðum stað i Kúpavogi. Sérinng. sér hiti, sér þvottahús á hæðinni, bíl- skúr fylgir. 6 herbergja Sérlega vönduð ibúðar- hæð á gúðum stað i Vest- urborginni, allt sér, bilskúr fylgir. EIGMASALAN REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson Símar 1 9540 og 19191 Ingólfsstræti 8. Kvöldsími 30834. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 22366 Við Hraunbæ 3ja herb. mjög falleg og skemmtileg ibúð á 3ju hæð um 80 ferm. .vöfalt verksmiðju- gler, stórar svalir, sér geymsla, sameiginlegt þvottahús og fleira þar á meðal gufubað. ViS Holtagerði 4ra herb. 120 ferm. sérhæð (efri) í tvíbýlishúsi, þvottahúsa á hæðinni, sér hiti, suðursvalir, bílskúrsréttur. Við Háaleitsbraut 4ra herb. falleg og góð ibúð á 1. hæð i fjölbýlishúsi (ekki jarðhæð) harðviðarinnréttingar, tvöfalt verksmiðjugler. suður- svalir, gott útsýni. vélaþvotta- hús, bílskúrsréttur. Við Vogatungu 230 ferm. raðhús á tveim hæð- um geta verið tvær ibúðir efri hæð, 4 svefnhverbergi, stofur, eldhús og bað, stórar suður- svalir. Neðri hæð: rúmgóð tveggja herbergja ibúð ásamt geymslum og fleiru. Bílskúrs réttur. Höfum kaupendur að tveggja og þriggja herbergja ibúðum t.d. i Árbæjarhverfi, Breiðholti, Háaleitishverfi og Heimunum og viðar. íí) AflALFASTEIGNASALAN Austurstæti 14. simar 22366 - 26538 Kvöld og helgarsími 81762.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.