Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIt), FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 SjálfstæBur Unííur maður, sem veit hvað hann vill, er röskur, hugmyndaríkur og lislrænn, getur fengið gott starf hjá okkur við sérstök og afmörkuð störf. Ueir, sem vilja athuga þetta nánar, eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst, þó ekki í síma. Húsgagnahiillin, Laugaveg 26. Háskóli íslands óskar að ráða gjaldkera nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknír er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 20. þ.m. Saumastúlkur Getum bætt við okkur nokkrum vandvírkum saumastúlkum. Gráfeldur h.f., Laugavegi 3, 4. hæð. Atvinna Vantar nokkra góða verkamenn í byggingavinnu nú þegar. Einnig bíl- stjóra til sendiferða. Mötuneyti á staðnum. Uppl. í síma 86431. Kristinn Sveinsson II. vélstjóra matsvein og háseta vantar á m/b Reynir frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99—3619 og 27741. Stúlka óskast við afgreiðslustörf, helst vön. Upp- lýsingar á Sælacafé, Brautarholti 22, sími 19521 eða 19480. Takió eftir Reglusamur, vanur ínatsveinn óskar eftir plássi á góðu loðnuskipi eða góðum vertíðarbát. Uppl. í síma 43207. Bifvélavirki eða vélvirki vanur þungavinnuvéla- viðgerðum óskast. Uppl. í síma 96—21777. Norðurverk h.f. TrésmiÓir óskast í mótauppslátt út á land, einnig laghenta menn. Upplýsingar í síma 50648. Skrifstofustúlka Viljum ráða stúlku, helzt með nokkra reynslu, til almennra skrif- stofustarfa. Hafið samband við starfsmanna- stjóra. Samband ísl. samvinnufélaga Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki vill ráða nú þegar skrifstofustúlku, til símavörslu og annara almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta er æskileg. Þær sem vildu sinna þessu sendi umsóknir sínar, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, til af- greiðslu Morgunblaðsins, merktar „SÍMAVARSLA/VÉLRITUN 4731“ fyrir 20. janúar n.k. Bílstjóri — Lager Viljum ráða röskan, áreiðanlegan mann til lager og útkeyrslustarfa. Uppl. ekki svarað í síma. Húsgagnahöllin, Laugaveg 26. TrésmiÓir óskast Viljum ráða trésmiði til innivinnu og útivinnu. Uppl. í skrifstofunni Grettisgötu 56. Byggingafélagið Ármannsfell h.f. Vélstjóra og háseta vantar á 85 tonna línubát. Uppl. í síma 19576. Sendill Óskum að ráða sem fyrst, sendil á vélhjóli. Jón Loftsson, h.f. Hringbraut 121. Duglegur ungur piltur sem hefur áhuga á verzlunarstorf- um, óskar eftir.vinnu hjá góðu verzlunar- eða heildsölufyrirtæki. Margt annað kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 51896. Atvinna óskast 23 ára stúlka, nýlega komin heim eftir 5 ára dvöl erlendis, óskar eftir góðu starfi, t.d. við afgreiðslu, síma- vörzlu, móttöku eða klinkikstörf. Reglusemi, góð enskukunnátta. Til viðtals í síma 71741 kl. 3—6 síðdegis. íþróttakennarar Iþióttakettriara kvenria varrtar að Víghólaskóla næstu 3 niánuði. (Stundakennsla. ca. hálft starf). Einnig vantar sundkennara í forfölluni næ'stu mánuði við sundkennslu í sundlaug Kópavogs. Uppl. hjá skólastjóra Víghölaskóla, simi 40269 óg í Fi æðsluskrifstofunni. sími 41863. Fræðsustjórinn I Köpavogi. Atvinnurekendur Tek að mér bókhald. launaútreikning, tollskjalagerð og aðra almenna viðskiptalega þjónustu og upplýsing- ar. Sölumennska getur einnig komið til greina. Þeir, sem hafa áhuga, leggi inn tilboð á afgr. Mb. | merkt: ..4734". Skrifstofustúlka óskast. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verzlunarskólamenntun eða stúdentspróf æskilegt. Nánari upplýsingar gefnar á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen s.f., Ármúla 4, Reykjavík. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen s.f. AÓstoÓarstúlka (klínikdama) óskast til starfa á tannlækningastofu í miðbænum, allan daginn. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf ásamt mynd sendist Mbl. fyrir 14/1. Merkt 4736. Vanan verkstjóra vantar í loðiuíverksmiðju úti á landi. Tlboð ásarrit kaupkröfu keggjst inn á afgr. Mbl. fyrir laugardag merkt: ..4735".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.