Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 31
f',i ■ .11 t. ,Y.J .1. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 Tvísýn úrslit — Kg held, að þetla ættu ad Keta urðið tvisýnir leikir, sanði Kitrl Benediktsson landsliðs- þjáii'ari uin landsleikina við Uiik- verja á launardaKÍnn on suiinu- dajtinn. — éjt er ekki búinn að sjá, að okkur takist að vihna þá. Leikurinn úli í A-byzkalandi á diijjunum var þó nokkuð jafn ojt vissulej’a eijtutn við miijtuleika. Kiu'l saj;ði, að unjtverska liðið léki dæmijterðan, austur- évrúpskan handknaltleik. l.eik- menn liðsins væru í mjiij; jjoðri þjálfun. o,e lékju kerfishundið o.e y f i rvejjað — i'ejtar þeir léku við okkur í Austur-Þýzkalandi, leituðu þeir mjiijt eftir því, að skapa sér færi hæj;ra mejiin á vellinum. en þar hiifðu þeir fráhæran hornamann oj! var samvinna milli lians. bak- varðar ojt eins útispilarans við að opna viirnina. Við reyndum að spila viirnina nokkuð framarlejta sem svar við þessu. en það heppn- aðist ekki sem skyidi. I>eim tókst hv-áð eftir annað að skapa sér færi. I leiknum á laujtardaj;- inn munum við sennilejta reyna að leika flata viirn til að hyrja með, oj> láta á það reyna, hvernij; lanjtskyttur þeir eru með. en í leiknum i Þýzkalandi virtist svo sem. aðþeir hefðu ekki nema ema verulejja al'tterandi útiskyttu. t>að hlýtur einnijt. að vera míkið mál hjá okkur að reyna að koma i vej> fyrir hraðaupphlaup þeirra, þar sem þeir skora mikið úr þeim o,e eru j>eysi.lejta fljótir o,e vel æl'ðir i þeim. Skíðamenn æfa af krafti Kins oj> frá var skýrt i Morjiuti- blaðinu i síðustu viku héldu þrír heztu skíðamenn okkar utan' til æfinjta oj> keppni. l>að voru þeir Haukur .Jóhannsson. Arni Oðins- son oj; ilafsteinn Sijiurðsson. Tóku þeir þátt i fyrsta mótinu i jær, en heim koma þeir ekki fyrr en að loknu heimsmeistaramót- inu í St. Moritz i febrúar. Kn það eru fleiri skíðamenn. sem ætla sér stóran hlut í skiðamótum vetrar- ins oj; ;efa þvi injiij! stift um þess- ar nuindir. Isfirðinþarnir Valur .lónatans- son oj! (iunnar Jónsson eru ný- koinnir heim úr æfinjja- 0« keppnisferð o,j> tveir aðrir Isfirð- injjar, Arnór Ilreinsson ojj Jiin Guðhjartsson eru nýfarnir til æfinjia. (iuðjön Injji Sverrisson. Arinenninj>urinn efnilejji æfði í Frakklandi fyrir jöl oj> i síðustu viku héldu nokkrir Armenninjjar til æfinjta i Austurríki. þeirra á meðal skíðakonan Aslauji Sijturðardóttir. Minnst hreyfinj; vifðist vera á akureyrsku skiðafólki. en þó það hyj!j>i ekki á utanferðir er mji)j> vel æft heima fyrir. Verkefni skiðamanna verða mörj! i vetur. nefna má heims- meistaramótið í St. Morítz oj> heimsmeistaramótið i norrænum j>retnum í Falun i Sviþjóð. Auk þess verða svo 4 Islendinjiar meðal þátttakenda á Xorður- landamóti unjilinjta. I>á fer fram landskeppni við Skota i Skot- landi. en sem kunnujþ er iiniui Islendinjjar landskeppninaífyrra en hún fór fram í Hlíðarfjalli. Heimsmet A sundmóti sem l'ram fór i Sydney i Astralíu fyrir skóinmu bætti hiii 13 áfa Jenny Turrall heimsmetið • í 800 inetra skrið- sundi. er Inin synti á 8:ö0.1 mín. Metið setti Turraíl eftir harða keppni við Saily Kockyear.en luin er 14 ára os synti einnij; á hetn tíina en eldra heunsmefið var. en það var i ei.su N'ovella Callisaris frá Italiu. l’etta var annað heimsihetið sem Turrall setur á inánuði. 9. desemher s.l. setti luin heimsmet í 1500 metra skriðsundi oj> synti á 1 (1:49.6 mín Þesstir tvær skriðsundsstúlkur hafa Fohes Carlile að þjálfara, en það var hann sem þjálfaði sund- drottninjíuna fræyu Shane Gould. Fyrsta punktamótið í alpa- Kieinum verður í Keykjavik das- Framhahl á hls. 18 Einar Mathiesen, formaður HSI, Jón Asgeirsson stjórnarmaður í HSI og Omar Ragnarsson frétta- maður ræðast við á blaðamannafundj HSl, þar sem val íslenzka landsliðsins gegn l'ngverjum var kynnt. og Aftur- elding unnu Leikið við — á laugardag og sunnudag KANDSLIOSNEFM) Handknatt- leikssambands íslands birti í ga>r val sitt á íslenzka landsliðinu. sem inætir l'ngterjum í landsleik í Laugardalshóllimii n.k. laugai'dag. Verður liðið þannig skipað: Tala leikinna landsleikja viðkoinandi í sviga. Markx erðir: Olafur Benediktsson. Val (2ö) Gunmir Kinarsson. Haukuin (13) Aðrir leikmenn: Gunnsleinn Skúlason. Val (48) Gjsli Blóndal, Val (27) Viðar Simonarson. Fll (59) Kinai' Magnússon, Vikingi (41) Bjórgvin Bjórgvinsson. Fram (56) Sigurhergur Sigsteinsson. Fram (67) Olafur II Jónsson. Val (63) Auðunn Oskarsson. FII (38) Axel Axelsson. Fram (31) Hörður Kristinsson. Armanni (19) Allir þeir leikmenn. sem nú leika með landsliðinu. hafa verið valdir til að keppa í lokakeppni lleí msmeistarakeppninnar í Austur-Þýzkalandi. og aðeins. einn þeirra hefur ekki leikið með landsliðinu að undanförnu. Kr það Iliirður Kristinsson. en hann lék. siðast með landsliðinu i keppnisferð þess til Sovétríkj- anna 1970. FIMMTI LEIKL'RINN VII) l NGYKR.LV Landsleikurinn á laugardagmn verður fimmti leikur Islands og L'ngverjalaiids i handknattleik. Fyrst mættust lið þjóðanna í Magdehurg 2. marz 1958 og unnii Ungvet'jar þann leik 19—16. Sá leikur var liðttr i heimsmeistara- keppmnni. Xæsti leikur fór svo fi'am 9. marz 1964. Hann var einn- ig liður í lokakeppm heims- meistarakeppninnar og v.arð mjög a'fdrifarikur fyrir Islendinga. Höfðu íslendingar unnið Svía 12 —10 í næsla leik á undan og virtust nokkuð tryggir i 8-liða úrslitin. Máttu þeir tapa leiknuin á möti Ungverjum með 5 mörktim. Kn Ungverjarnir gerðti sér lítið fyrir og unnti leikinn með 9 marka mtin. 21 —12. og þar með Aströlsku sundkonurnar sem bættu heimsmetið í 800 metra skriðsundi. Jenn.v Turral t.v. og Sally Loekyear til Itægri. T\’KIK loikir IVvru fram í þriðju deild karla í ís- laiidsmóiiint í liandknatt- loik ttm síðuslu ht'l.ui. Al'l- ureldin,t> vann Víði með 33 mdrkum ,ge,j;n 29 á mánu- dagunn f haráttuleik. þar sem nieira var hugsað um að skora en verjast. Stjarnan vann Akurnes- inga á sunnudaginn með 21 marki gegn 15 og kæmi ekki á óvart pó að Stjórnumenn heimtu aftur sæti sitt í 2. deild. Liðið á þó eftir að glíma við ýmis- lega sterk lið eins og t.d. Aftureldingu. Ungverja voru Islendingar úr leik i keppn- inni. Þriðj i leikurinn varemnig liður i II.M. Sá för frain i Mulhouse i Frakklandi 26. febrúar 1970. og vann Ungverjaland yfuburða- sigur. 19—9. Fjórði leikurinn för svo fram i Rostock í A-Þýzkalandi á dögunum og unnu Ungverjar þann letk með 24 mörkum gegn 21. Hafa þeir því jafnan borið sigurorð af I.slendingum og samanlögð markatala i landsleikj- unum er 83—58, þeim í vil 125. LANDSLEIKt RIN.N Leikurinn á laugardaginn verð- ur 125. landsleikur Islands í hand- knatlleik frá upphafi. 57 þessara leikja liafa ekki farið fram hérlendis og 67 erlendis. fslend- ingar hafa unmð 44 leiki. gert 14 sinnum jafntefli og tapað 66 leikjum. Samanlögð markalala i landsleikjum er luns vegar hagstæð: 2248 mörk gegn 2185. I NGYKRSKA LIÐIÐ L'ngverska liðið. sem leikur hérlondis. er nær öbreytt frá þvi. sem það var. er það mætti Isletul- ingum i Rostoek — lið. sem L'ngvorjar tefla fram i hetms- meistarakeppninm. Flesttr leik- manna líðsins eru gamalreyndir og hafa fjölda landsleikja að baki. Xöfn ungversku leikmann- anna eru: Josef Horvátii Béla Bartalos Ferene Demjén Féter Kováes János Stiller Lajos Suno János Hunydkúrii Krnötiuhányi Fál Koesis Sandor Yass Kái'oly Vass István \'arga Ferenc Budai Kász.ló Felikán Balázs Bcnyáts 1 fararstjórn oru þctr dr. Jozef X'arga. István Hctcy og Mihály Faludi. FORSALA l.eikurinn á laugardaginn liefst l'i amhald á bls. 18 Stjarnan

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.