Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.01.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 1974 21 DagbjörtKristjáns- dóttir - Afmœliskveðja Þann 6. janúar varð sjötug Day- björt Kristjánsdóttir húsfroyja frá Skálavík. Af því tilefni langar mig að láta falla nokkur fátækleg þakklætisorð til þeirrar góðu konu. Dagbjört er fædd á lllíðarlnis- um á Snæfjallaströnd þann sjötla jan. 1904. Dóttir þeirra Arnfríðar Benediktsdóttur og Kristjáns Kristjánssonar Nautevri. 19 vikna gömitl er Inin reidd i söðli að Nautevri en þar ólst Inin upp hjá Kj-istjáni föður sínum og konu hans Margréti. Sextán ára göinui tekur lnin á móti barni hjá fóstursystur sinni. við svo erfiðar aðstæður, að hætt er við. að eldri og reyndari mann- eskju befði þótt nög um. Arið 1924 flyzt lnin til Skálavík- ur i Vatnsfjarðarsveil og stóð fyr- ir búi Olal's Ölafssonar bónda þar iyfir40 ár. Kkki þarf að efa, að margir bafa þeir verið örðugleikarnir. sem tvítug stúlkan befur inátt vfir- stiga. er hún tekur við Inisfreyju- stöðunni á þessu mannmarga og gestkvæma heimih Þau kunnu líka að meta band- tiikin bennar. gamalmenmn, sem hún bjúkraði í banalegu þeirra, en þau voru fimm og dóu öll þar beima. Við nninum það líka, sem ól- umst upp undir lumdarjaðri hennar, bve tími bennar virtist alltaf rúnmr bversu mörg sem bandtökin þurftu að vera. Og ekki má gleyma sængurkon- unuin. sem ólu börn sin i Skála- vik. þær blulu sinn skerf af um- ön n um b úsmóðuri n n ar. 1 annað sinn á ævinni þurfti bún að sinna ljósmóðurstöríum en að þessu sinni var það ung kona á næsta bæ, sein naut banda hennar. A þessuni tímamólum rifjast inargt upp og það væri efni í slöra bök, sem væri þess virði að lesa, væri það allt talið. Þess vegna geri ég langa sögu slutta og bið Guð að blessa þér ókomin æviár, kæra fóstra min. Fösturdóttir —S.F. Öllum þeim vinum minurrt, sem sendu mér hlýjar kveðjur á áttræðisáfmaeli mínu 26 des. 1973, færi ég minar innilegustu þakkir. Gunnar Einarsson. Hjartans þakkir sendi ég öllum fjáer og nær, skyldmenn- um, vinum og venslafólki, sem glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 29.12 sl með skeytum, blómum og gjöfum. • Guð blessi ykkur öll i nútíð og framtíð. Lifið heil. Jóhanna Halldórsdóttir, Hrísateig21. llngur kennarl Arnheiður Jóns- dóttir — Áttrœð Fyrir tæpum .15 árum, eða binn 24. jan. 1929. gerðist frú Arnbeið- ur Jónsdóttir námsstjóri einn af 20 stofnendum Náttúrulækninga- félags Islands. ásamt Jónasi lækni Kristjánssyni, sem var þá nýflutl- ur til Reykjavfkur eftir nærfellt forsetastiirfum við fráfall Jönasar læknis árið 1960 og hefir síðan verið endurkjörin forseti NLFÍ einröma á öllum landsþingum félagsins, síðast nú fyrir nokkrum mánuðum. Að sjálfsögðu befir svo víðsýn kona sem Arnheiður tekið þátt í ýmsum öðrum félagasamtökum, á sviði menníngar og þjóðþrifa. og látið þar að sér kveða, enda eiga ailar göðar bugsjónir mikil ítiik í henni. Kn af langri samvinnu við hana. sem aldrei Itefir borið skugga á, þykist ég géta ráðið, að Náttúrulækningafélagið og Heilsubælið í Hveragerði bafi hinasíðari áratugi verið óskabarn hennar, sem bún hefir belgað drjúgan bluta starfskrafta sinna, auk stórgjafa. Kins og allir vita, sem til þekkja. ber Arnheiður aldurinn vel, bæði líkamiega og andlega, þrátt fyrir þungbæran ástvina- missi. llún er síung, og verður ailtaf ung i anda. Og spá mín er sú, að bún eigi enn um langan aldur eftir að starfa i orði og verki að hugðarmálum sínum og leggja þeim lið. Þetta skal vera afmælisösk min henni til handa. og ég veit. að undir bana munu taka allir fyrrverandi og nú- verandi samstarfsmenn bennar i NLFÍ og aðrir velunnarar bug- sjóna Jónasar Kristjánssonar. Björn L. Jónsson. SIMI I MIMI er 10004 Fjölbreytt og skemmtilegt tungumálanám Ký sendlng 40 ára starf sem béraðslæknir. Arnbeiður tók þegar ástfóstri við félagið og hugsjónir Jónasar. hefir alla tið sfðan verið ein af traustustu máttarstoðum þess. var kosin í fyrstu fjáröflunar- nefnd með byggingu beilsubælis fyrir augum. átti sæti í stjórn Heilsubælissjöðs, lengstaf sem formaður bennar, var kosin vara- forseti félagsins árið 1957, tök við Pelsar. Cony pelsar komnir aftur. Einnig aðskornu pelskápurnar. Kápu- og dömubúðln. Laugaveg 46. Laugavegi 26 Sími 15186 óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 35884 eftir kl. 5 á daginn. UTSALA rm ’i — ÚTSALA STUTTIR OG SÍÐIR KJÓLAR, PILS, BLÚSSUR, SLOPPAR. DAG- OG KVÖLD- TÖSKUR. BRJÓSTAHÖLD OG KOR- SELETT OG ÝMISLEGT FLEIRA. \v LÆKNARITARI Staða 1 . ritara Röntgendeildar Borgarspitalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. marz 1 974. Læknaritaramenntun eða starfsreynsla áskilin. Laun skv. kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkur- borgar. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu Borgarspítalans fyrir 1. febrúar 1 974. Reykjavík, 3. janúar 1974. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa SjálfstæðisfloKKsins I Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við tals á laugardögum frá kl. 14.00 til 16.00, i Galtafelli, Laufásveg 46 Laugardaginn 12. janúarverða til viðtals: Geir Hallgrímsson alþingismaður, Albert Guðmundsson, borgarfull trúi og Magnús L. Sveinsson, varaborgarfulltrúi. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.