Morgunblaðið - 01.02.1974, Page 38

Morgunblaðið - 01.02.1974, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 1. FEBRUAR 1974 Blakað í Laugar- dalshöllinní í kvöld Viðar Sfmonarson — driffjöður FH-liðsins skorar þarna eitt af tfu mörkum sfnum gegn Fram f fyrrakvöld. FYRSTf pressuieikurinn f blaki fer fram f Laugardalshöllinni í kvöld og hefst klukkan 20.30. Eins og sagt var frá f blaðinu í gær er fyrsti landsleikur tslands I blaki framundan og fer hann fram á Akureyri 23. marz og verð- ur það fyrsti landsleikurinn f knattfþrótt, sem fram fer á Akur- eyri. Það er ekki tilviljun, að blaklandsleikur fari fram á Akur- eyri, þvf vagga blaksins stóð á Akureyri.en þar kenndi Hermann Stefánsson blak f mörg ár. Það verða Norðmenn, sem leika fyrsta landsleikinn gegn tslendingum og leika þeir tvo leiki f islands- ferðinni, hinn fyrri á Akureyri og daginn eftir f fþróttahúsinu f Hafnarfirði. 1 gær var sagt frá hvernig liðin verða skipuð, en nú hefur nfunda manninum verið bætt i pressulið- ið er það Guðlaugur Ellersson, IS, sem sýnt hefur miklar framfarir að undanförnu. Bæði f landsliði og pressuliði eru margir íþrótta- menn kunnir úr öðrum íþrótta- gréinum. Má þar nefna menn eins Og handknattleiks- og knatt- spyrnukappann Ásgeir Eliasson, knattspyrnumennina Snorra Rútsson frá Vestmannaeyjum og Pál Ólafsson frá ísafirði og sfðast en ekki sfst Anton Bjarnason, sem leikið hefur bæði i körfuknatt- leiks-og knattspyrnulandsliði. Víkingur Aðalfundur handknattieiks- deildar Vfkings verður haldinn í félagsheimili Víkings laugardag- inn 9. febrúar nk. og hefst klukkan 14.00. FH-ingar enn óstöðvandi Sigruðu Fram 25 BELGISKA KNATTSPYRNAN Urslit leikja í 1. deildar keppn- inni í knattspyrnu í Belgfu urðu þessi um síðustu helgi: Cercle BrUgge — Beveren 2—0 Antwerpen — RacingWhite 3—2 Beringen — B erchem 0—0 FD Liege—St.Trond 4—0 Berschot—Lierse 2—0 Mechelen — Standard Liege 2—1 Varegem—FC Briigge 2—2 Anderlecht — Diest 2—1 Staða efstu liðanna í deildinni EFTIR sigur FH yfir Fram f 1. deiidar keppni tslandsmótsins f handknattleik f fyrrakvöld, þarf varla að því að spyrja, hvar tslandsbikarinn í ár hafnar. Hann er svo gott sem kominn nú þegar í safn FH-inga, þar sem hann hefur svo oft áður verið geymdur. Og liklega hafa FH-ingar ekki oft verið jafn vel að þvf komnir og nú að taka grip þennan til geymslu. Lið þeirra er tvfmælalaust það bezta f keppninni nú, enda hafa sigrar liðsins f mótinu verið hver öðrum glæsilegri. Eina keppikefli FH-inga úr þessu er að vinna mótið á fullu húsi stiga, og ef ekkert óvænt kemur fyrir ættiþaðaðtakast.En róðurinn verður örugglega erfið- ur. Það er mjög eðlilegt, að liðið slaki nú nokkuð á, þegar sigurinn er f höfn, og jafneðlilegt, að það verði æðsta takmark andstæðinga þeirra að vinnasigur. Leikurinn i fyrrakvöld bar öll einkenni úrslitaleiks. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með honum, stemmningin var á köflum skemmtileg, og taugaóstyrkur leikmanna í algleymingi, sérstak- lega hjá leikmönnum Fram, sem stundum voru hreinlega miður sín. Af hreinum klaufaskap sendu þeir oft knöttinn beint í hendur FH-inga, sem voru fljótir að svara fyrir sig, bruna upp og skora. Þegar 20 mínútur voru liðnar af fyrri hálfleik töldu flestir, að búið væri að gera út um leikinn. Þá hafði FH náð sex marka forystu, nokkuð sem á að duga svo góðu liði til yfirburðasigurs. Þegar staðan var þannig var einum PH- ingnum, Erni Sigurðssyni, vísað af leikvelli, og Framarar náðu að notfæra sér það mjög vel, að þeir voru einum fleiri, skoruðu tvö mörk meðan örn var utan vallar, og virtust við það öðlast aftur trú á sjálfa sig, og fyrr en varði höfðu þeir minnkað muninn niður í eitt mark og komið spennu f leikinn. 1 byrjun seinni hálfleiks munaði svo aftur einu marki, en þá sýndu FH-ingar enn einu sinni, hvers þeir eru megnugir, þegar á reynir. Vörn þeirra þéttist og hreinlega lokaði öllum smugum fyrir leikmönnum Fram, og næði knötturinn að markinu varði Birgir. I sókninni var svo leikið skynsamlega og færin, sem gáfust, nýtt til fulls. Staðan breyttist því fljótlega í 5 marka forystu FH, og þar með var endanlega gert út um leikinn. Eftir þennan kafla var leikurinn nokkuð jafn f seinni hálfleik, en FH-ingarnir héldu jafnan öruggri forystu og að leikslokum skildu þrjú mörk, 25:22. Sanngjarn sigur. Fæstir höfðu trú á þvi sl. haust, að FH-ingarnir myndu spjara sig í vetur án Geirs Hallsteinssonar, sem verið hefur máttarstólpi liðs- ins undanfarin ár. Annað hefur rækilega komið á daginn. Ekkert 1. deildarlið virðist vera f jafn góðri æfingu og FH og það gerir gæfumuninn. Þá hafa leikmenn eins og Viðar og Auðunn aldrei verið betri, og hinn ungi Gunnar Einarsson, sem nánast er spegil- mynd Geirs Hallsteinssonar, stefnir beint í það að verða hand- knattleiksmaður á heimsmæli- kvarða, ef hann er ekki orðinn það nú þegar. Þá hefur það einnig haft mikið að segja fyrir FH-liðið í vetur, að markvarzlan hjá því hefur verið jafnbetri en hjá öðr- um liðum. Framliðið var, sem fyrr segir, oft undarlega mistækt í þessum leik. öðru hverju náði það að sýna prýðilegan leik, einkum þó í vörn, en skorti alltaf herzlumun til þess að fylgja þessum leikköflum eftir. Eini leikmaðurinn, sem virtist halda ró sinni nokkurn veginn, var Ingólfur Óskarsson, en einnig honum urðu á mistök. I STUTTU MALI: Laugardalshöll 30. janúar: Islandsmótið 1. deild (JRSLIT Fram — FH 22—25 (11—13) Anderleicht 17 42—17 27 Antwerpen 17 29—17 22 58. Stefán 2123 Racing White 17 27—15 21 58. 2124 Gunnar(v) Waregem 17 28—31 20 60. 2125 Gunnar LiegeFC 17 32—25 19 60. Axel 2225 Standard Liege 17 21—19 19 Gangur leiksins: Mín. Fram FH 2. Björgvin 1:0 3. 1:1 Gunnar (v) 6. 12 Viðar 6. Ingólfur 2:2 8. 2:3 Viðar 10. 2:4 Viðar (v) 12. Axel (v) 3:4 13. 3:5 G unnar 13. Axel 4:5 15. 4:6 Arni 1& 4:7 Viðar (v) 17. 4:8 Viðar 17. 4« Auðunn 18. Amar 5:9 19. 5:10 Viðar 22. 5:11 Gunnar 23. Sigurbergur 6:11 24. Ingólfur 7:11 25. Björgvin 8:11 26. Andrés 9:11 28. Stefán 10:11 28- 10:12 Þórarinn 29. 10:13 Þórarinn '30. Ingólfur 11:13 Hálf leikur 31. Axel 12:13 32. 12:14 öm 33. 12:15 Birgir 34. 12:16 Gunnar 38. 12:17 Viðar 38. Axel 13:17 40. Björgvin 14:17 42. Axel (v) 15:17 44. 15:18 Þórarínn 45. 15:19 Gunnar 46. Stefán 16:19 49. 16:20 Viðar 49. Hannes 17:20 50. 17:21 Þórarinn 51. Ingólfur 1821 52. Axel (v) 1921 53. 1922 Viðar 56. Ingólfur 2022 57. 2023 Viðar Mörk Fram: Axel Axelsson 7, Ingólfur Öskarsson 5, Björgvin Björgvinsson 3, Stefán Þórðarson 3, Arnar Guðlaugsson 1, Hannes Leifsson 1. Andrés Bridde 1. MörkFH: Viðar Símonarson 10, Gunnar Einarsson 7, Þórarinn Ragnarsson 4, Birgir Björnsson 1, Auðunn Öskarsson 1, Árni Guðjónsson 1, Örn Sigurðsson 1. Brottvfsanir af velli: örn Sigurðsson og Auðunn Óskarsson, FH í 2 min. og Andrés Bridde og Axel Axelsson, Fram f 2mfn. Misheppnuð vftaköst: Axel Axelsson átti vítakast í stöng og Ut á 20. mín. og steig á línu og gerði ógilt á 54. mín., Birgir Finn- bogason varði vítakast frá Ingólfi Óskarssyni á 29. mín., Viðar Símonarson skaut yfir úr víta- kasti á 57. mín. Dómarar: Björn Kristjánsson og Óli Olsen. Þeir höfðu góð tök á nokkuð erfiðum leik og dæmdu vel, þegar á allt er litið. — stjl. Spánska knatt- spyrnan Urslit leikja í 1. deildar keppninni á Spáni urðu þessi um sfðustu helgi: Espanol — Atl. Bilbao 2—0 Granada — Castellon 2—0 Murcia — Real Madrid 0—1 Atl. Bilbao — San Sebastian 1—2 Malaga — Santander 3—0 Zaragossa—Espanol 3—1 Oviedo — Elche 1—0 Atl. Madrid — Las Palmas 3—1 Valencia — Real Gijon 6—1 Barcelona—Celta 5—2 Eftir 20 umferðir hefur Barcelona forystu með 30 stig, Zaragossa er í öðru sæti með 25 stig, Malaga í þriðja sæti með 25 stig, Atl. Bilbao er með 24, Atl. Madrid með 23 og Granada 23. Vörublll tll sölu Volvo F 85 árgerð 1 966. á kvöldin eftir kl. 8. Upplýsingar í síma 94—3514. LIÐ FRAM: Guðjón Erlendsson 2, Ingólfur Óskarsson 3, Björgvin Björgvinsson 2, Stefán Þórðarson 2, Pétur Jóhannsson 2, Arnar Guðlaugsson 2, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Hannes Leifsson 1, Andrés Bridde 2, Jón Sigurðsson 1, Axel Axelsson 2. LIÐ FH: Birgir Björnsson 3, Viðar Símonarson 4, Gils Stefánsson 2, Árni Guðjónsson 2, Auðunn Óskarsson4, Jón Gestur Viggósson 1, Örn Sigurðsson 2, Birgir Finnbogason 3, Gunnar Einarsson 3, Þórarinn Ragnarsson 3, Ólafur Einarsson 1. Otsala Brelðilrðingabúð (uppl) Verzlun sem er hætt rekstri selur mikið magn af vörum á ótrúlega lágu verði:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.