Morgunblaðið - 10.03.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. MARZ 1974
15
Popp-toppurlnn 09 hællleikamennlrnir:
Hversu
#
lengi brauka belr?
^rni Sigurðsson, söngvari
lagsíðunni barst nú í
nni þessi pistill frá
m af lesendum síðunn-
Svona efni er einmitt
sem Slagsíðan óskar
if- Þetta eru viðbrögð,
við viljum fá úr sem
íum áttum. Slagsíðan
/ar S.H.M. fyrir þessi
•tu skrif og hvetur til
slíkra tilþrifa.
liSraða Slagsíða.
3
íiálkum þínum sl. sunnudag
). birtist grein eftir Sv. G.
i?ga Sveinn Guðjónsson).
íidist hún: „Er popptoppur-
ii'vinnandi vígi?“ Þar fjallaði
Un um lífsbaráttu nýrra
r.isveita og þá einkum sam-
t*nina við þá, sem meiri
^lu hafa í bransanum.
jniðurlagi greinarinnar eru
jidur hvattir til að láta í ljós
flútt á málunum og þess vegna
ég fram gömlu skólaritvélina
■rri von, að greinarkorn þetta
náð fyrir augum ritstjóra
sl"ðunnar.
eftir Jóni, Icecross og Astar-
kveðju. Ferill þeirra varð ekki
langur, — þeir lögðu sem sé árar í
bát, þvf miður.
Vissulega er íslenzkur hljóm-
sveitamarkaður þröngur og bar-
áttan hörð, en ég trúi því fjanda-
kornið ekki, að ekki sé grundvöll-
ur fyrir góða frumsamda popptón-
list hér á landi, eða ætlum við
mörlandar aldrei að læra að meta
annað en það, sem Bretar og
Bandaríkjamenn matreiða ofan í
okkur?
En svo ég víki nú aftur að EIK-
inni, þá þraukar hún enn, þrátt
fyrir allt mótlætið og dauf eyru
flestra poppunnenda og —
skrifara. Þó leyfi ég mér að full-
yrða, að flestir, sem hlýtt hafa á
leik þeirra, séu sammála um, að
þar fari saman frábær lög og
vandaður flutningur. Þeir hafa
nú samið um 30 lög hvert öðru
EIK: Haraldur Þorsteinsson,
bassaleikari
Ég fullyrði, að það, sem
strákarnir í EIK eru að gera, sé
með þvi bezta, sem fram hefur
komið í poppinu hér á landi hin
síðari ár að öðru ólöstuðu. Kjarni
málsins er hins vegar sá, að þeir í
EIK hafa snúið sér beint að
efninu meðan aðrir hafa reynt að
hasla sér völl með „brennivíns-
músikinni“, en síðan byrjað að
semja með misjöfnum árangri.
Þeim, sem efast um réttmæti full-
yrðingar minnar hér að ofan, vil
ég aðeins benda á að vera vel á
verði næst, þegar auglýst verður,
að EIK eigi að spila einhvers
staðar. Þá skulu hinir sömu fjöl-
menna á staðinn og HLUSTA. Ég
verð illa svikinn ef þeir verða
fyrir vonbirgðum og skal ég þá
hundur heita.
Ekki ætla ég að kynna einstaka
liðsmenn hljómsveitarinnar, það
læt ég fjölmiðlunum eftir og þá
*ki ætla ég að rekja efni
uarinnar i smáatriðum hér,
leyfi mér hins vegar að taka
ir margt, sem þar kemur
u. Það er rétt, sem Sveinn
r. að margir hæfileikamenn
1 staðið í skugganum um ára-
°_g margir hverjir hafa lagt
-- i bát eftir vonlausa baráttu.
5n hverjir falla í skuggann og
•rjir standa upp úr? Sveinn
r réttilega um, að þeir, sem
- íuðu fyrir árið 1967, haldi
Ú enn i dag, en þeir, sem
- iuðu eftir 1970, ná ekki upp.
kem ég að meginástæðunni
'r þessum skrifum mínum, en
> er sú, að ég vil benda á eina
rosveit, sem hefur spilað nær
1 fleytt siðan 1971 án teljandi
’ 'nabreytinga. Það er hljóm-
i tin EIK. Hverjir skyldu svo
• nast við það fyrirbrigði? Lik-
1 eru þeir fáir, því að EIK
ur aldrei komizt inn fyrir
vígisins. Og hver er svo
Jðan? jú, hún er einföld og
,'eið sárgrætileg, nefnilega sú,
UK spiiar nær eingöngu frum-
'da tónlist. Þeir félagar hafa
upphafi hafnað hinni svo-
,udu „brennivínsmúsik“, sem
lst bó vera það eina, sem
nzkir danshúsagestir kunna
neta.
Vl’su hafa fleiri spreytt sig á
msaminni tónlist eingöngu,
man kannski enginn lengur
■ : ' '
EIK: Lárus Grímsson, flautuleikari.
betra, sem þeir hafa flutt við þau
fáu tækifæri, sem til hafa fallið,
og þá oft án þess að nokkur
skildingur kæmi í staðinn.
Hvað hafa svo fjölmiðlar sagt
um EIKina? Jú, ég minnist þess,
að Tíminn birti heilsfðugrein,
þegar EIK tók að sér að spila
undir hjá tveimur blökkumönn-
um, sem hingað komu, en
hröktust fljótlega af landi brott.
Þá birti Vísir smáfrétt um sama
efni. Lista- og skemmtideild sjón-
varpsins veit sjálfsagt ekkert um
tilvist EIKarinnar, enda geri ég
ekki ráð fyrir, að hún verði nefnd
á nafn í Uglu þeirri, sem sýnd
verður á næstunni og á að fjalla
um stöðu poppsins í dag og þá
einkum hérlendis að mér skilst.
Því síður skyldi maður vona, að
Spilverk
þjóðannna
NEI, þetta er ekki prentvilla, það
eiga að vera þrjú n í „Spilverk
þjóðannna“. Hvað er Spilverk
þjóðannna"? Það er sjö manna
hljómsveit — stundum átta
manna — sem upprunin er í
Hamrahlíðarskólanum og að
mestu skipuð nemendum og
stúdentum þaðan. Hún hélt tón-
leika I skólanum á mánudags-
kvöldið — með aðstoð nokkurra
ekki sízt Slagsfðunni, þar
hún hóf máls á þessu efni.
Að lokum vil ég láta f ljós þá
von, að EIKin megi enn dafna og
að eyru mörlandans opnist fyrir
því bezta, sem nú er að gerast í
íslenzkri popptónlist. Einnig vona
ég, að við eigum einhvern tíma,
fyrr en seinna, eftir að sjá og
heyra EIK á hljómleikum, því að
þar myndi tónlist þeirra njóta sín,
að maður tali ekki um hljómplötu.
En þar þarf að koma til
skilningur og dyggilegur stuðn-
ingur fslenzkra poppunnenda sem
og fjölmiðla, því að baráttan er
hörð.
Nú þykist ég vera farinn að
teygja lopann um of og gamla
ritvélin er að því komin að bræða
úr sér. Læt ég því grein þessari
lokið.
Með þökk fyrir birtinguna,
S.H.M.
EIK: Ölafur Sigurðsson, trommuleikari
EIK fái sérstakan þátt í kassan-
um, — islenzkar popphljómsveitir
sem erlendar eru fáséðar á skján-
um. Þó ber að virða það litla, sem
gert er og er þá skemmst að minn-
ast þáttar með Pelican, sem
nýlega var sýndur. Þar var á ferð-
inni gott frumsamið efni, sem
gjarnan mættaendurflytja.
Nei, það verður ekki sagt, að
fjölmiðlar sýni hæfileikamönnum
utan vígisins mikla athygli, enda
rétt, sem Sveinn segir í grein
sinni, að poppskrifurum eru
smáir reitir skammtaðir fyrir
skrif sfn. Þar liggur e.t.v. ein
ástæða fyrir því, að hljómsveit
eins og EIK fellur f skuggann.
EIK: Þorsteinn Magnússon, gftar-
leikari
nemenda úr SAL-leiklistarskólan
um — og myndirnar, sem hér
birtast, eru frá tónleikunum, eins
og þeir komu .myndavélum
Kristins Benediktssonar fyrir
linsur.
Tónlistin var í gamansömum
dúr — samin að mestu af Valgeiri
Gúðjónssyni og Agli Ólafssyni,
við texta eftir pilt, sem Sigurður
heitir, en gengur jafnan undir
nafninu „Bjólan“ meðal félaga
sinna og kunningja. Hann hefur
einnig sarriið nokkur laganna.
Hljóðfæraskipan hljómsveitar-
innar var: píanó, gftar, fiðla, selló,
trommur, bassagítar og slaghljóð-
færi — og svo spilaði Bjólan með
á gítar f sínum lögum.
Hljómsveitin á sér þriggja ára
sögu, sem einkum er tengd lista-
vöku MH., sem Jóhannesarvaka
nefnist í höfuðið á manni, sem var
húsvörður skólans um árabil. A
síðustu vöku þótti flutningur
„Spilverks þjóðannna" lukkast
það vél, að ákveðið var að halda
sérstaka tónleika síðar. — SAL-
nemarnir fluttu stuttan látbragðs-
leik um fimm menn, sem biðja sér
konu. Voru mennirnir í ólfku
ástandi — einn streittur, annar
feiminn, o.s.frv. og hljómsveitin
lék undir tónlist, sem hæfði
hugarástandi mannanna hverju
sinni.