Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNl 1974 7 Ford Capri árgerð 1994.. ? , Einn af hápunktum alþjóða- bflasýningarinnar f Genf fyrr á árinu er hugmynd útfærð af Ghia-fyrirtækinu ftalska, sem Ford keypti fyrir ári. Hugmynd þessi hefur þróazt út frá Ford Capri. Hinn nýi bfll er sportleg- ur f útliti og á að vera hag- kvæmur f rekstri. Hann hefur stóra afturhurð eins og þegar getur að lfta á nýjasta Ford Capri, II. Sætin eiga að vera þannig, að sem mest farangursrými fáist. Sætin eru aðeins þrjú og öku- maðurinn er f miðjunni? Aftur- hurðin ein sér á þessum til- raunabfl er gerð úr einhvers konar fjölliðuglcri og yrði svo dýr að hún kostaði jafn mikið og heill nú. Talsmenn Ford segja, að þennan bfl væri óhagkvæmt að framleiða a.m.k. að svo stöddu, en hann er góður til að reyna ýmsar nýjar hugmyndir. Kannski verður þetta 1994 ár- gerðin af Capri. . . Ford Carpi II, árgerð 1974, er fáanlegur með nokkrum mismunandi vél- um. Sú kraftminnsta, sem er 1300 rúmsm, er fjögurra strokka 57 hestafla (DIN) með þjöppunarhlutfalli 9,2:1. Aðrar vélar, sem fáanlegar eru f Capri II, eru 1600 rúmsm, 2000, 2300 og 3000 rúmsm. Þær gefa hámarkshraða allt yfir 190 km/klst. — Breytt gfrahlutföll gera gfrskiptinguna liprari en áður. Ný gerð sjálfskiptingar, Ford C3 sjálfskiptingin, sem fáanleg er með 1600 rúmsm og stærri vélunum, er ný en hefur verið þrautreynd. Ford f Bandarfkjunum voru lengi að leita fyrir sér með leyfi fyrir Wankel-vél og höfðu það næstum innsiglað, án þess að hafa byrjað framleiðslu slfkra véla. Nú er hins vegar tekið að syrta alvarlega f álinn fyrir snúingsvélunum. Fyrir ári sfðan virtist Wankel-vélin verða ein af stórkostlegustu nýjungunum á svið bíla- iðnaðarins. Allir stærstu bíla- framleiðendur voru að ná sér f leyfi til framleiðslu slfkra véla, þ.á.m. General Motors, sem ætluðu jafnvel að setja Wankel-vélar f alla sfna bíla innan tfðar. Þá kom orku- skorturinn. — Hvort sem sá skortur er raunverulegur eða ekki, þá hefur eldsneyti hækk- að gffurlega f verði sfðan þá. En veikasti punktur Wankel vélarinnar er einmitt mikil eyðsla. Nú er rætt um að hætti Bandarfkjamenn við fram- leiðslu Wankel-véla, sé hún dauðadæmd. General Motors hafa t.d. sýnt glæsilegan til- raunabíl með Wankelsnúnings- vél en frestað frekari smfði slfkra bíla. br.h. Hálfir nautaskrokkar Fyrsta flokks nautakjöt í hálfum skrokkum. KJÖTBÚÐ SUÐURVERS. Sími 35645. Sveitastörf 14 til 16 ára strákur óskast til starfa á góðu sveitaheimili í Húna- vatnssýslu. Uppl. gefnar i síma 21 386 eftir kl. 18.30. Efnalaug Keflavíkur verður lokuð frá 21. þ.m. Grindavík Til sölu 4ra herb. íbúð við Vikur braut. Allt sér. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Chevrolet vega Hatchback G.T., Nýinnfluttur til sölu. Árgerð 1 972, ekinn 26 þús. milur. Rauður. Sími: 1 3285. Garður Til sölu nýtt einbýlishús í Garði að mestu fullqert. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Austin Mini 1000 árg. 74 til sölu. Uppl. í síma 40648 eftir kl. 5 e.h. Keflavik Til sölu nýstandsett efri hæð við Suðurgötu ásamt bílskúr. Sér- inngangur. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Keflavík—Njarðvík 2ja til 3ja herb, ibúð óskast sem fyrst. Skilvisi og reglusemi heitið. Uppl. í símum 3096 — 8173 i hádegi og eftir kl. 7. Skrifstofuhúsnæði í miðbænum til leigu. Tilboð send- istMbl. Merkt: Miðbær 1002. Brotamálmur Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. Nóatúni 27, simi 25891. JHorðmnliIaMfc ^ | mPRCFRLDRR mOGULEIKR VÐRR Ferðafólk Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði S-þing. býður upp á gistingu, morgunverð og kvöld- kaffi. Komið við eða pantið. Sími um Fosshól. Við Laufásveg 3ja hæða húseign á mjög stórri eignalóð á besta stað við Laufásveg. Útborgun 11—12 millj. Kvöldsími 71320. RAMMI H/F: Te-Tu Gluggar, Svalahurðir, Úti- hurðir. GLERBORG H/F: Einangrunargler, Þéttilistar TRÉIÐJAN H/F: Innihurðir, Viðarþiljur. SAMEIGINLEG SÖLUSKRIFSTOFA [ IÐNVERK HF. ALHLIPA BYGGINGAMÓNUSTA \ NORÐURVERI Pósthólf 5266 v/Laugaveg & Nóatún Símar: 25945 & 25930 JCIZZBDLLQtfcSKÓLÍ BÚPU — 3ja vikna sumarkúrar. i >ja ___ Nýtt námskeið hefst mánu- Q daginn 24. juni. jsg Líkamsrækt og megrunar- fsj æfingar fyrir dömur á öllum ?~X aldri. Morgun-, dag- og kvöldtím- ==. ar. eða tvisvar líkdfli/mkl Tæki Tímar fjórum sinnum í viku. Sturtur Sauna — Matarkúr. Innritun og uppl. 83730. frá kl. 1—6., jazzBQLLeccsKou Búnu sima leccskdi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.