Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 23

Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974 23 GLÆSHEG KNATTSPYRNA PÓLVERJA Pólland-Argentína 3:2 AHORFENDUR að leik Póllands og Argentfnu I heimsmeistara- keppninni I knattspyrnu fengu mikið fyrir peningana sfna, er liðin mættust I Stuttgart á laugar- daginn. Fimm falleg mörk f fjörugum og vel leiknum leik, þar sem Pólverjar voru ætfð betri og hefðu verðskuldað stærri sigur en 3—2. Pólverjar sem slógu Eng- LIÐ BÚLGARfU: Garanov, Vassilev, Ivkov, Velitschkov, Boaízqolev, Penev, Voinov, Bonev, Nikodimov, Panov, Denev. Varamenn: Staykov, Mikhailov, Alostv, Borissov, Vassilev. LIÐ SVlÞJÓÐAR: Hellström, Olsson, Andersson, K. Karlsson, Bo Larsson, S. Taper, Thorstensson, Grahn, Edström, Kind- vall, Sandberg. Varamenn: Hagberg, Nordqvist, Grap, Magnusson, Ejderstedt. DÓMARI: Elu Eledison Perez Nunez frá Perú. lendinga út úr heimsmeistara- keppninni, sýndu það sannarlega í þessum leik, að þeir eiga heima í lokakeppninni. Knattspyrnan sem liðið lék, einkum f fyrri hálf- leik, var stórkostleg, og þá hefðu þeir átt að gera a.m.k. þrjú til f jögur mörk. Fyrsta mark leiksins kom á 8. mínútu eftir samvinnu þeirra Grzegorz Lato og Andrzej Szarmach, sem prjónuðu sig gegn- um vörn Argentínu. Var það Lato, sem markið skoraði, en aðeins skot að markinu, sem að þessu sinni lenti f stöng og út. Sóknar- þungi Búlgaranna hélt sfðan áfram unz líða tók á hálfleikinn, en þá minnkuðu þeir hraðann og fengu Svíarnir þá meira ráðrúm til þess að skipuleggja leik sinn. Á 41. minútu munaði litlu, að Sand- berg skoraði, eftir að hann komst í ákjósanlegt færi. tveimur mínútum síðar bætti Szarmach um betur og breytti stöðunni í 2:0. A næstu mínútum var mark Argentínu svo stöðugt í hættu og átti þá Gadocha skot í þverslá og annað skot frá honum og skot frá Lato sleiktu þverslána tvívegis. Markvörður Argentfnu þurfti einnig oft að taka á honum stóra sínum, og hvað eflir annað varði hann vel, einkum þó er Deyna átti hörkuskot á mark hans af stuttu færi. Pólverjar byrjuðu seinni hálf- leikinn af sama krafti og sóttu án afláts. Það kom þvf á óvart er Argentínumenn skoruðu á 60. mínútu, en þar var Ramon Here- dia að verki, sem átti glæsilegt skot af alllöngu færi, sem hinn hávaxni pólski markvörður, Jan Tomaszewski, átti ekki möguleika á að ná. En staðan breyttist fljótlega í 3—1 fyrir Pólland. Var það Lato, sem markið gerði, eftir góðan undirbúning. En mark Heredia virtist hafa aukið Argentínumönnum kjark og þeir sóttu meira seinni hluta hálfleiksins og sköpuðu sér oft færi við pólska markið. Á 69. mín- útu var hart sótt að þvf og tvívegis bjargað á línu, áður en Carlos Babington tókst að koma knett- inum yfir hana og minnka mun- inn niður í eitt mark. Greinilegt var, að leikmenn beggja liðanna voru orðnir örþreyttir er leið að leikslokum, og minni kraftur í öllum aðgerðum þeirra en verið hafði lengst af í leiknum. Sanngjarnt jafntefli Eftir atvikum þótti jafnteflið 0—0 sanngjörn úrslit f þessum leik. Bæði liðin fengu allgóð marktækifæri, sem ekki nýttust, og f það heila má segja, að Búlg- arir hafi haft yfirráðin á vellinum f fyrri hálfleik og Svfar f seinni hálfleiknum. Bæði liðin léku alldjarfan sóknarleik í þessum leik, og var greinilegt, að þau ætluðu sér að ná báðum stigunum. Búlgarirnir byrjuðu mjög vel og gerðu hverja atlöguna af annarri að sænska markinu. Þegar á 7. mfnútu átti fyrirliði liðsins, Panov, stórglæsi- legt skot af löngu færi, sem hafn- aði í þverslá sænska marksins og út, og mínútu sfðar átti Denev þrumuskot, sem Hellström hálf- varði. Frá honum hrökk knött- urinn út á völlinn, og aftur kom I seinni hálfleik voru Svíarnir mun betri aðilinn, og hefðu átt skilið að skora. Á 69. mínútu var Conny Thorstensson kominn i gott marktækifæri, er honum var illa brugðið, en dómarinn lét sem hann sæi ekki hvað fram fór og sleppti vítaspyrnunni. Beztu menn sænska liðsins í leiknum voru þeir Sandberg og sérstaklega Ronnie Hellström, en bezti maður búlgarska liðsins var Christo Bonev. Búlgarska liðið virtist vera nokkuð jafnt og lék létta og skemmtilega knatt- spyrnu, sérstaklega í fyrri hálf- leiknum. Sænska liðið virkaði þyngra, og þurfti það rneiri tíma til athafna, en þegar það komst á skriðinn voru sóknaraðgerðir þess góðar og hættulegar. Leikmenn Haiti vellríkir í nokkrar mínútur Ítalia-Haiti 3:1 LIÐ tTALtU: Zoff, Spinosi, Facchetti, Ben- etti, Morini, Burgnich, Mazzola, Chinaglia, Rivera, Riva. Varamenn: Albertosi, Saba- dini, Juliano, Causio og Anastasi. LIÐ HAITI: Fancillon, Bayonne, Joseph, Auguste, Nazarie, Francois, Forbe, Antonine, Desir, Sanon, Vil. Varamenn: Andre, Ducoste, Barthnm, Luis og Piquant. DÓMARI: Vincente Lobrepat frá Vene- zúela. Það kom eins og þruma úr heið- skýru lofti, er Haiti, f sfnum fyrsta leik f lokakeppni heims- meistarakeppninnar, náði 1:0 forystu f leik sfnum við Italíu á laugardaginn. Mark þetta kom þegar eftir upphafsspyrnu að seinni hálfleik. Phillippe Vorbe, eini hvfti leikmaðurinn f liði Haiti, óð þá upp völlinn og lék á hvern varnarleikmann Italfu af öðrum. Þegar hann nálgaðist markið sendi hann á Emmanuel Sanon, sem komið hafði sér I góða stöðu, og tókst að smeygja sér fram hjá bakverðinum Luciano Spinosi og skora framhjá Dino Zoff, sem hlaupið hafði út úr Hollenzk knattspyrnusýnins u.Jl_j it_ o.a M. J J Holland-Uruguay 2:0 LIÐ HOLLANDS: Jongbloed, Suurbier, Haan, Rijsbergen, Krol, Jansen, Neeskens, van Hanegem, Rep, Cruyff, Rensenbrink. Varamenn: Schrijvers, do Jong, Geels, Keiz- er, van Lasserl. LIÐ URUGUAY: Mazurkiewicz, Jayregui, Masnik, Forlan, Castillo, Pavoni, Cubilla, Esperrago, Morena, Rocha. Varamenn: Santos, Garisto, Goizalez, Avio, Milar. DÓMARI: Aroly Patotai frá Ungverja- landi. Tvö mörk, sem Ajaxleikmaður- inn Johnny Rep skoraði, annað snemma f leiknum, en hitt seint f leiknum, færðu Hollandi bæði stigin f viðureigninni við Uru- guay á Niedersachsenleikvang- inum f Hannover á laugardaginn. Þetta voru fyllilega sanngjörn úr- slit. HoIIenzka liðið sýndi lengst af glæsilega knattspyrnu og hafði öll tök á leiknum. Um 66 þúsund áhorfendur fylgdust með leikn- um, þar af um 40 þúsund Hol- lendingar, sem hvöttu sfna menn ákaft og fögnuðu þeim að unnum sigri. Strax og leikurinn hófst hófu Hollendingar sókn, sem segja mátti að stæði leikinn út. Þótti leikskipulag þeirra og hraði með miklum ágætum, og hvað eftir annað virtust leikmenn Uruguay vera hreinustu „statistar" á vellinum. Er greinilegt, að lið Uruguay er ekki nándar nærri eins sterkt og það var í heims- meistarakeppninni í Mexikó 1970, en þá varð það í fjórða sæti. Var það fyrst og fremst frábær mark- varzla hins pólsk-ættaða mark- varðar liðsins, Ladislao Mazur- kewics, sem forðaði liðinu frá stærra tapi. Fyrra mark leiksins kom á 7. mínútu. Þá léku þeir Wim Suur- bier bakvörður og Johan Cruyff upp völlinn og þaðan barst knött- urinn fyrir markið, þar sem Rep var vel staðsettur og skoraði af miklu öryggi. Seinna markið kom er fimm minútur voru til leiks- loka og átti þá Rensenbrink góða sendingu til Reps, sem afgreiddi hana rakleiðis í mark Uruguay. A 17. minútu seinni hálfleiks var Julio Montero Castillo, leik- manni Uruguay, vfsað af leikvelli fyrir síendurtekin háskabrot sín, og áður höfðu þrfr félagar hans fengið gula spjaldið fyrir grófan leik. Hollenzka liðið þótti leika mjög skemmtilega knattspyrnu, og potturinn og pannan í leik liðsins var hinn frábæri leikmaður Jo- han Cruyff. Hafa Hollendingar þegar öðlazt nafngiftina „Hol- lendingarnir fljúgandi", og er ekki ótrúlegt, að þeir eigi eftir að fljúga hærra í þessari heims- meistarakeppni. Sagt var, að lið Uruguay hafi aðeins einu sinni verið vel sam- stillt í þessum leik, en það var er það gekk inn á völlinn. Liðið virk- aði fremur þungt og lék grófa knattspyrnu, einkum þegar pressa Hollendinganna var sem mest. Langbezti leikmaður liðsins var markvörðurinn. Staðan Staðan f C-riðli: HoIIand 1 1 0 0 2—0 Búlgarfa 10 10 0—0 Svíþjóð 1010 0—0 Uruguay 10 0 1 0—2 Staðan f D-riðli: Italfa 1 1 0 0 3—1 Pólland 1 1 0 0 3—2 Argentína 10 0 1 2—3 Haiti 10 0 1 1—3 Næstu leikir 19. júní: Holland — Svfþjóð Búlgarfa — Uruguay Argentína — ltalía Haiti — Pólland. ftalska markinu. V’ar þetta fyrsta mark, sem Zoff fékk á sig f 1.143 mfnútur f 12 landsleikjum. Marki Haiti var fagnað gífur- lega af áhorfendum, sem spurðu hver annan að því, hvort enn væri komið að því, að Davíð felldi Golíat. Mark þetta gat lfka haft meira en litla þýðingu fyrir leik- menn Haiti. Jean-Claude Baby- Doc Duvalier, forseti Haiti, hafði nefnilega lofað leikmönnum liðs- ins 300 þúsund dollara greiðslu, sigruðu þeir í leiknum. Var það himinhá tala á þeirra mæli- kvarða, og má geta til saman- burðar, að ársmeðaltekjur Haiti- búa eru aðeins 9 dollarar. En ítalir héldu ró sinni þrátt fyrir þetta óvænta mark. Þeir höfðu átt mun meira í leiknum allan fyrri hálfleikinn, en sóknar- aðgerðir þeirra höfðu strandað á hinum frábæra markverði Haiti, Henry Francillon. Aðeins átta minútum eftir að Sanon skoraði mark Haiti, höfðu ítalirnir jafn- að. Gianni Rivera, hinn kunni leikmaður ítaliu, lék þá á miðvörð Haiti og sendi knöttinn með glæsilegu skoti i mark þeirra. Þar með lækkaði upphæðin frá for- seta Haiti til leikmanna sinna nið- ur i 100.000 dollara. Og upphæðin varð svo að engu á 64. mínútu, er Romeo Benetti átti skot að marki Haiti af um 20 metra færi. Snerti knötturinn einn af varnarleikmönnum Haiti og breytti stefnu, þannig að Fran- cillon markvörður átti ekki nrögu- Ieika á að ná honum. Eftir mark þetta færðist meiri ró yfir ítalska liðið, og hvað eftir annað lék það Haiti-búana grátt, án þess þó að bæta við mörkum fýrr en á 80. mínútu, en þá skoraði Pietro Anastasi, sem komið hafði inná í seinni hálfleikinn, með skoti af alllöngu færi, eftir að þvaga hafði myndazt um knöttinn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.