Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974
GAMLA BIO §
EINRÆÐISHERRANN
Afburða skemmtileg kvikmynd,
ein sú allra bezta af hinum
sigildu snilldarverkum meistara
Chaplins, og fyrsta heila myndin
hans með tali.
Höfundur, leikstjóri og aðal-
leikari: CHARLIE CHAPLIN
ásamt Paplette Goddard, Jack
Okie.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 3, 5.30, 8.30
og 11.15.
Ath. breyttan sýningar-
tíma.
Oatsun
jOOACherry
ækrifullkomnun. Framhjóla-
rif. Diskabremsur. Sjálfstæð
löðrun á öllum hjólum. 59 ha.
I0 cm frá vegi. 7 lítrar á 100
Idýrasti
ipanski
lillinn.
Uppreisn í
kvennafangelsjnu
(Big Doíl House)
Hörkuspennandi og óvenjuleg
bandarisk litmynd með islenzk-
um texta.
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 1 6 ára
lialdsaðstoð
meðtékka-
færslum
BÚNAÐAR-
BANKINN
TOMABÍÓ
Simi 31182.
^^amantat
soíkja aú.dtai
(„Dimonds are forever")
SEAN CONNERY
leikur
JAMES BOND 007
Spennandi og viðburðarík,
ný, bandarísk sakamála-
mynd. . ' ,
Sýnd kl. 5, 7 og 9.15
Bönnuð börnum
FRJÁLS
SEM FIÐRILDI
íslenzkur texti.
Frábær amerisk úrvalskvikmynd
í litum. Leikstjóri Milton Katsel-
as. Aðalhlutverk: Goldie Hawn,
Edward Albert, Eileen Heckart.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,1 5.
Myndin, sem slær allt út
SKYTTURNAR
Glæný mynd byggð á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Alexandre Dumas
Heill stjörnuskari leikur i mynd-
inni, sem hvarvetna hefur hlotið
jgifurlegar vinsældir og aðsókn.
Meðal leikara eru Oliver Reed,
Michael York, Raquel Welch,
Charlton Heston, Garaldine
Chaplin o.m.fl.
(slenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Það leiðist engum, sem fer i
Háskólabfó á næstunni.
#WÓÐLEIKHÚSIÐ
LISTDANSSÝNIIMG
fslenzki dansflokkurinn.
Tónlist eftir Brahms og Áskel
Másson.
Höfundur dansa, leikmynda og
búninga:
Alan Carter.
Gestir á sýningu: Sveinbjörg
Alexanders og Wolfgang Kegler.
í kvöld kl. 20
fimmtudag kl. 20.
Þrymskviða
laugardag kl. 20
sunnudag kl. 20
þriðjudag kl. 20.
Siðustu sýningar
Miðasala 13.1 5—20.
Simi 1-200.
VIÐ EIGUM
SAMLEIÐ
Skipzt á skoðunum
VIÐ
FRAMBjOÐENDUR
D ■LISTANS
Frambjóðendur D-listans við Alþingiskosningarnar í
Reykjavík eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og
aukin tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikil-
vægur þáttur í árangursriku og uppbyggjandi starfi i þágu
velferðar borgaranna.
Því er vakin athygli á að frambjóðendur eru
reiðubúnir, sé þess óskað, til að:
— KOMA í HEIMSÓNNIR í HEIMAHÚS TIL
AÐ HITTA SMÆRRI HÓPA AÐ MÁLI.
— EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF
VINNUSTÖÐUM.
— TAKA ÞÁTT í FUNDARDAGSRÁM
FÉLAGA OG KLÚBBA.
— EIGA VIÐTÖL VIO EINSTAKLINGA.
Frambjóðendur D-listans vona að þannig geti fólk m.a.
kynnzt skoðunum þeirra og viðhorfum til þjóðmála og
komið á framfæri ábendingum og athugasemdum um
þjóðmál.
Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint,
hringi vinsamlega i sima 82605.
n RBILl
FRAM-
BJÓÐANDINN
(The Candidate)
Mjög vel gerð ný amerisk kvik-
mynd i litum, sem lýsir kosn-
ingarbaráttu i Bandarikjunum.
Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli
leikari,
Robert Redford.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
^pLEIKFÉLAG
BfREYKIAVÍKUR'
KAPPAKSTURS-
HETJAN
20th CENTURY-FOX PRESENTS
THE LAST
&HERO&
íslenzkur texti.
Geysispennandi ný amerisk lit-
mynd um einn vinsælasta
„Stock-car" kappakstursbilstjóra
Bandarikjana.
Jeff Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Venjulegt verð.
Fló á skinni í kvöid. Uppseit.
Selurinn hefur manns-
augu. Sýning fimmtudag kl.
20.30.
Kertalog föstudag kl. 20.30.
Örfáar sýningar eftir.
FIÓ á skinni laugardag kl.
20.30.
Selurinn hefur manns-
augu. Sýning sunnudag kl.
20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 16620.
Listahátíö íReykjavík
7—21. JÚNÍ
MIÐASALAN
í húsi söngskólans í
Reykjavík að Laufásvegi 8
er opin daglega
kl. 14.00 — 18.00.
Sími 28055.
LAUGARÁS
u*K*m
ÁRÁSIN MIKLA
The most daring bank
ofthe
CLIFF ROBERTSON.
“TBE GREAT NORTHFIELD
MINNESOTA RAID”
* UftlVfk$At BOBIRISON MIO »SS0Cl*l|S PBOOUCHON ■ ItCMfHCOlO**
|~j OiSIRIBUUO BY CINCMA MURNAIIOtlAl CORPORAHON ^
Spennandi og vel gerð bandarísk
litkvikmynd er segir frá óaldar-
flokkum sem óðu uppi ! lok
þrælastríðsins í Bandarikjunum
árið 1865.
nuoivsmonR
2480
Islenzkur texti
Cliff Robertson og
Robert Duvall.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 4 ára.
Til sölu
Raðhús í Garðahreppi á einni hæð með bílskúr
til sölu nú þegar.
Húsið verður fokhelt í júlí.
Upplýsingar í símum 34472 og 38414.
Tilboð óskast
i eftirtaldar bifreiðir, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum:
FordCortina, árgerð 1971
Sunbeam 1 250, árgerð 1972
Hillman Arrow, árgerð 1 970
Fiat 850, árgerð 1 970
Vauxhall Viva, árgerð 1971
Volvo 544, árgerð 1965
Taunus 1 7M, árgerð 1 966
Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 1 7, Reykjavík á morgun
(fimmtudag) frá kl. 1 3 til 1 8.
Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga Tjónadeild, fyrir hádegi á
föstudag 21. júnl 1974.