Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974 Verulegt kal í túnum Mykjunesi, 10. júnf ÞAÐ hefur nú komið í ljós sem margir óttuðust, að kal er veru- legt í túnum. Mest er kalið I nýgræðum, sérstaklega ef þæreru flatlendar, en þó er það víða í öðrum túnum. Ekki er þó alls staðar um dauðakal að ræða þótt það sé sums staðar. Er þetta alvar- legt mál því nú er dýrt að bera á land, sem ekki gefur neina upp- skeru. Sem betur fer eiga margir nokkrar fymingar og sumir eiga verulegt magn af heyi. Sauðburði er nú lokið og mun yfirleitt hafa gengið vel, enda hefur tíðarfar verið mjög hag- stætt. Mjög mikið er tvílembt og fer það vaxandi ár frá ári. Má gera ráð fyrir, að lömb séu nú fleiri en nokkru sinni áður. Vorverk öU hafa gengið mjög vel, þó má segja, að heldur mikið hafi rignt stundum og það jafnvel tafið framkvæmdir, en aldrei til lengdar I senn. Ýmiskonar framkvæmdir eru nú hafnar eða í undirbúningi. Byggingar eru á döfinni og svo að sjálfsögðu ræktun af ýmsu tagi. Ekki liggur neitt fyrir um opin- berar framkvæmdir hér um slóð- ir. Samgöngumálin hafa verið vanrækt á undanförnum árum og sums staðar vantar hreinlega vegi, þar sem mikil umferð er, eins og frá Galtalæk og að virkjunarstíflunni við Búrfell. Við Sigöldu er unnið að virkjunarframkvæmdum og vinna þar margir Rangæingar. Eftir góðan vetur og vor er óvenju mikill gróður um alla jörð. Ekki er þó útlit fyrir að sláttur hefjist neitt fyrr en venjulega, meðal annars vegna þess að tún eru vfða beitt á vorin og svo dreg- Hætta loðnu- ur kalið að sjálfsögðu úr sprettu. Snjór sést nú aðeins f hæstu fjöll- unum og er mjög lítill. Og svo eru kosningar framund- an. Hér á Suðurlandi verða að starfa þrjár kjörstjórnir í hverju sveitarfélagi. Það er við al- þingiskosningar, hreppsnefnd- ar- og sýslunefndarkosningar og Búnaðarþingskosningar. Það má því segja, að nóg verði að gera daginn þann. En hvað um það, nú er vor I lofti og nóttin björt og vonandi eigum við hásumar fram- undan á öllum sviðum. M.G. Húseignir til sölu Glæsilegt parhús í austurbænum. Óvenju vönduð 3ja herb. íbúð m/öllu sér. Ris á Melunum m/sérhita. 3ja og 4ra herb. íbúðir i vesturbænum. 4ra herþ. íbúð v/Dvergabakka. Fasteignasalan Laufásveg 2, Sigurjón Sigurbjörnsson. Símar 19960 og 13243. ÍBÚÐA- SALAN Gegnt Gamla Bíói sími mao TRESMIÐAVELAR Þessi vélasamstæða þ.e. þykktarhefill, afréttari, hjólsög, fræsari, borvél, borbarki, skerpinga- tæki, er sélega handhæg fyrir iðnað, skóla, tómstundaiðju, einkanotkun o.fl. o.fl. Einnig fáanlegar bandsagir og rennibekkir. Allar vélarnar eru sérstæðar eða í samstæðum eftiróskum kaupenda. Verð einkar hagstætt JÓNSSON & JÚLÍUSSON Ægisgötu 70 — Sími: 25430. veiðum Halifax, 13. júní. AP. RUSSNESK og norsk fiskiskip eru bætt loðnuveiðum á um- deildum miðum við Nýfundna- land. Fulltrúar Sovétrfkjanna, Nor- egs og Kanada á fundi Norðvestur-Atlantshafsfiskveiðí- nefndarinnar tilkynntu þetta I dag. Jack Davis, fiskimálaráðherra Kanada, skoraði f sfðustu viku á Rússa og Norðmenn að hætta tafarlaust stórfelldum veiðum við tólf mflna mörkin undan Avalon- skaga. Davís sagði, að vandamál hefðu risið „af völdum flota erlendra fiskiskipa, sem þjappast saman á litlu svæði mjög nálægt strönd- inni og veiða viðkvæman hluta fiskstofns, sem hefur sérstaka þýðingu fyrir þá aðþrengdu fiski- menn okkar, sem veiða á grunn- miðum.“ Hallstiel Rasmussen, formaður norsku sendinefndarinnar, sagði í viðtali, að norsku skipin hefðu farið af miðunum áður en Davis bað þau um það. Hann sagði, að norskt verk- smiðjuskip og sex fiskiskip hefðu siglt burt þar sem afli þeirra hefði verið í rýrara lagi. TEALTRONIC Kr. 6.500. STRAUMBREYTI Ekki of lítii. Ekki of stór. VÉUN: + leggursaman ^ dregurfrá margfaldar ^ deilir TÍr hefur „konstant" + hefur fasta eða fljótandi kommu hefur stóra og skýra Ijósaglugga i hefur þægilega ásláttartakka. Vétinni fy/gir: 'jt lítil taska ★ straumbreytir. Eigin varahluta- og viðgerðarþjónusta. 1. árs ábyrgð. f Aöeins kr. 6.50 Sendum ípóstkröfu. Aiex Volkov, talsmaður sovézku . tndinefndarinnar, sagði, að rúss- nesku skipin hefðu farið af miðunum fyrir tveimur dögum. Einar J. Skúlason Hverfisgötu 89, Reykjavík, sími 24130 PO Box 1427. Höf um kaupendur að öll- um stærðum fasteigna. Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega sér- hæð, einbýli eða raðhús í austurhluta borgarinnar. —I EKNAVAL Suðurlandsbraut 10 33510 85650 85740Í Eignahúsið, Lækjargata 6a, sími 27322 Til sölu 2ja herb. Dvergabakka 2ja herb. Leifsgata 2ja herb. Skaftahlíð 3ja herb. Bjargarstíg 3ja herb.Karlagata 3ja herb. Kleppsveg 3ja herb. Kvisthagi 3ja herb. Dvergabakki 3ja herb. Hraunbær 3ja herb. Lindargata 3ja herb. Vesturberg 4ra herb. Ljósheimar 4ra herb. Skipasund 4ra herb. Nóatún 4ra herb. Laugarnesveg 4ra herb. Hjarðarhaga 5 herb. Bugðulæk 5 herb. Hraunbær 5 herb. Vesturberg 5 herb. Háleitisbraut Raðhús I Breiðholti Einbýlishús í Kópavogi Einbýlishús í Reykjavík heims. 85518 28444 Heiðargerði Einbýlishús, sem er hæð og ris. Stór bílskúr. Falleg lóð Háaleitisbraut Mjög falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð. Stærð 136 fm. Bílskúrs- réttur. Endaíbúð. Laugateigur Glæsileg 120 fm hæð i sér- flokki. Bilskúrsréttur. Bollagata Mjög góð 5 herb. sérhæð með bílskúr. Risfylgir. Hraunbær Glæsileg 4ra herb. ibúð 11 6 fm. Fullfrágengin sameign. Hafnarfjörður Fokhelt raðhús á einni hæð við Breiðvang. 3ja herb. ibúð við öldutún. 3ja herb. ibúð við Suðurgötu. 3ja herb. ibúð við Austurgötu. 2ja herb. risibúð við Austurgötu. 2ja herb. jarðhæð við Austur- götu. 2ja herb. ibúð við Álfaskeið. HÚSEIGMIR VEUUSUNDM O C|#|D SIMIC4444 flK «ll*ll FASTEIGN ER'f'RAMTÍÐ 2-88-88 Við Reynimel 4ra herb. endaíbífð, glæsilegt útsýni, sameign fullfrágengin. Við Eyjabakka 3ja herb. falleg ibúð, þvottahús og búr inn af eldhúsi, stigahús, teppalagt. Lóð ræktuð. Við Blöndubakka 4ra herb. ibúð með einu herb. í kjallara, gott útsýni, laus fljót- lega. Flagkvæm útborgun. Við Álfheima 4ra herb. rúmgóð íbúð. Við Kelduland 4ra herb. mjög snyrtileg íbúð. Við Hraunbæ 5 herb. íbúð, þvottahús inn af eldhúsi. Við Gaukshóla 3ja herb. íbúð, suðursvalir. Laus fljótlega. í Skerjafirði 3ja herb. 90 ferm. kjallaraibúð i steinhúsi. 2ja herb. íbúðir við Ljósheima, Nökkvavog, Dvergabakka, Asparfell og Blika- hóla. Við Skeiðarvog raðhús 6—7 herb. snyrtileg ibúð. Einstaklingsibúð i kjallara. Vönduð eign. í smiðum 3ja og 4ra—5 herb. ibúðir i Seljahverfi. Suðursvalir. Gott útsýni, bilgeymsla. Afhendast i júni—júlt 1975. (í) AOALFASTEIGNASAIAN AUSTURSTRÆTI 14. 4.H, SÍMi28888 kvöld- og helgarsimar 82219 Lögfræðiþjónusta — Fasteignasala Til sölu m.a. Mjög falleg 3ja herb. endaibúð á 1. hæð í blokk við írabakka. Á Seltjarnarnesi sérlega falleg 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Sérþvottahús. Sérinn- gangur. í Hafnarfirði 2ja herb. ibúð í blokk við Álfa- skeið. Ennfremur höfum við til sölu 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir i Reykjavík. Ath. höfum kaupendur að flestum gerðum íbúða. Lögfræðingar: Jón Ingólfsson, Már Gunnarsson. Sölustjóri: Andrés Andrésson. Heimasimi 84847. Fasteignasalan Garðastræti 3 Sími 27055 11411 Bjargarstígur Neðri hæð í tvibýlishúsi. íbúðin er nýstandsett og allar innrétt- ingar nýjar. Sérhiti. Barmahlíð Sérhæð um 125 fm. 2 samliggj- andi stofur, forstofuherb., 2 svefnherb. Bilskúrsréttur. Laufvangur 4ra — 5 herb. íbúð á 1. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Öll sameign fullfrágengin. Bila- stæði malbikuð. Fagrakinn 4ra herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Laus strax. Gott verð og greiðslu- skilmðlar. Vesturberg Glæsileg 4ra herb. ibúð um 1 06 fm. Góð teppi. Sameign frágeng- in. Volkov sagði, að brottkvaðning þeirra vaeri „einhliða" ráðstöfun, sem hefði verið gerð f „kurteisis- skyni" við Kanadamenn. Rússum hefði ekki borið skylda til að fara. Akureyri: Jón Bjarnason, úrsmiður. ísafjörður: Axel Eiríksson, úra- og skartgripaverzlun. Sauðárkrókur: Bókaverzlun Kr. Blöndal. Kvöld- og hetgarsimar 34776 og10610

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.