Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNÍ 1974
Búningalitir í HM
Dýr verðlaunagripur
Liðin, sem taka þátt í loka-
keppni heimsmeistarakeppninnar
í knattspyrnu, verða að skipta all-
oft um búninga í leikjum sínum f
keppninni. Ástæðan er fyrst og
fremst sú, að vegna sjónvarpsupp-
töku er talið nauðsynlegt, að
annað liðið leiki í ljósum
búningum, en hitt í dökkum. Er
það framkvæmdastjórn keppn-
innar, sem ákveður hverju sinni
lit búninganna.
Landsliðsbúningar landanna
16 eru annars sem hér segir:
Brasilía: Gul treyja, bláar
buxur og hvítir sokkar.
Júgóslavía: Blá treyja, hvítar
buxur og rauðir sokkar.
V-Þýzkaland: Hvít treyja,
svartar buxur og hvítir sokkar.
Chile: Rauð treyja, rauðar
buxur og hvítir sokkar.
A-Þýzkaland: Hvít treyja,
bláar buxur og hvítir sokkar.
Astralía: Gul treyja, grænar
buxur og gulir sokkar.
Zaire: Græn treyja, hvítar
buxur og grænir sokkar.
Skotland: Blá treyja, hvítar
buxur og rauðir sokkar.
Uruguay: Blá treyja, svartar
buxur og svartir sokkar.
Holland: Ljósrauð treyja,
hvítar buxur og ljósrauðir sokkar.
Svíþjóð: Gul treyja, bláar
buxur og gulir sokkar.
Búlgarfa: Hvít treyja, grænar
buxur og rauðir sokkar.
Italía: Blá treyja, hvftar
buxur og bláir sokkar.
Haiti: Rauð treyja, svartar
buxur og rauðir sokkar.
ÞAÐ virðist nú samdóma álit
margra að peningaausturinn
f sambandi við úrslit heims-
meistarakeppninnar í knatt-
spyrnu sé nú kominn út f hreinar
öfgar, og forráðamenn FIFA hafa
sagt, að hjá þvf verði ekki komizt
f framtfðinni að setja einhverjar
hömlur á það, hvað leikmennirnir
geta pressað út úr samböndum
sfnum og öðrum aðilum vegna
keppninnar. Hvernig fara eigi að
þvf að setja þær hömlur veit hins
vegar enginn.
Peningagræðgi leikmannanna,
sérstaklega frá þeim löndum, sem
atvinnumennska er rótgróin, virð-
ist engin takmörk sett, né heldur
þvi að hvaða kröfum er gengið.
Sagt er að umræða leikmannanna
dagana áður en keppnin hófst
hafi ekki snúizt um knattspyrnu,
heldur peninga.
— Ef þið greiðið mér 1.000
pund (c a. 217 þús. ísl. krónur) —
þá skal ég eiga við ykkur viðtal,
sagði einn af leikmönnum skozka
landsliðsins, þegar brezkir sjón-
varpsmenn báðu hann um viðtal
að lokinni æfingu fyrir keppnina.
Síðar þennan sama dag fengu
Pólland: Hvít treyja, rauðar
buxur, rauðröndóttir sokkar.
Argentína: Blá og hvít treyja,
svartar buxur og gráir sokkar.
Carnevali
CARNEVALI markvörður
argentfnska landsliðsins leik-
ur með spánska 1. deildar lið-
inu Las Palmas og hefur að
undanförnu bætt við sig mikl-
um æfingum. Þegar félagar
hans hvflast fer Carnevali út á
völlinn og fær einhverja til
þess að skjóta á sig. Þetta
hefur hann gert f allan vetur
og er nú sagður f mjög góðri
æfingu.
Tassy
TASSY aðstoðarþjálfari
landsliðs Haiti hefur lagt
mikla vinnu f að kynna
sér leikaðferðir þeirra liða,
sem taka þátt f lokakeppninni.
Hann fór til Evrópu og horfði
þar á marga leiki og keypti
kvikmyndaupptöku af þeim.
Einn leikjanna, sem hann sá,
fór fram í regni, og þegar hann
kom heim var hans fyrsta verk
að fá aðalleikvanginn á Haiti
rækilega bleyttan og sfðan var
boðað á æfingu. Þetta var f
fyrsta sinn sem flestir leik-
menn Haiti kynntust þvf að
leika á blautum velli.
Skotarnir heimsókn frá sölu-
manni fyrirtækis, sem selur
knattspyrnuskó og íþróttafatnað.
Þeir kröfðust þess að fá greidd
2.000 pund ef þeir notuðu skó frá
fyrirtækinu á æfingum sfnum.
Sölumaðurinn kvaðst ekki geta
X-r — ri<^
orðið við þeim kröfum, og þá tóku
Skotarnir sig til og plokkuðu
kenniræmur fyrirtækisins af
skóm sfnum.
Leikmenn Hollands fá í það
minnsta upphæð sem svarar til 3
millj. króna íslenzkra fyrir undir-
búning sinn að keppninni. Hver
Það urðu Englendingum von-
brigði, þegar stjórn FIFA-alþjóða
sambands knattspyrnumanna
ákvað að sú nýja verðlaunastytta,
sem nú er keppt um f heims-
meistarakeppninni, skyldi ekki
heitin eftir sir Winston Chur-
leikmaður fær svo væna f járfúlgu
fyrir hvern leik sem liðið leikur
og háa aukagreiðslu vinni það
leiki. Ef Hollandi tekzt að vinna
heimsmeistarakeppnina fær hver
leikmaður 10 milljónir króna í
vasann, — sem launauppbót!
En knattspyrnusambönd sumra
þjóðanna maka líka krókinn.
Verði Vestur-Þjóðverjar heims-
meistarar, mun fyrirtækið Adidas
senda vestur-þýzka sambandinu
ávfsun að upphæð 65 millj. króna,
auk þess sem leikmennirnir sjálf-
ir fá álitlega upphæð. Fyrir
keppnina gafst hverjum sem var
tækifæri til þess að taka ljós-
myndir eða kvikmyndir af vestur-
þýzka liðinu og greiðslan fyrir
ómak þetta var aðeins 35 þúsund
krónur til hvers leikmanns.
Þurftu þeir að stilla sér upp f 10
mínútur á vellinum til þess að
vinna sér þessa summu inn. Aðrar
þjóðir gengu á lagið, en mynda-
smiðirnir virtust hafa eytt aurun-
um sfnum í Þjóðverjana, og
áhuginii minnkaði stöðugt eftir
þvf sem fleiri lið gáfu sig fram.
Vitanlega eru leikmenn liðanna
tryggðir í bak og fyrir. Þannig
mun t.d. FC Barcelona, félag Hol-
chill, svo sem tillögur höfðu kom-
ið fram um.
Það voru Brasilfumenn, sem
komu með tillögu um að heiðra
minningu Churchills með þvf að
nefna verðlaunagripinn eftir hon-
um. Buðust þeir til þess að gefa
lendingsins Johans Cruyff fá
greiddar 230 milljónir króna, ef
þetta knattspyrnugoð slasast það
illa í keppninni, að hann getur
ekki leikið knattspyrnu framar.
Þetta er reyndar hæsta trygginga-
upphæðin sem um getur. Má
nefna til samanburðar að ítalska
liðið allt er aðeins tryggt fyrir 1,2
milljarð króna, og sjálfur keisar-
inn, Beckenbauer er bara tryggð-
ur fyrir 25 milljónir.
A ÞEIM stöðum f VesturÞýzka-
landi, sem leikir lokakeppni
heimsmeistarakeppninnar í
knattspyrnu fara fram, hefur ver-
ið komið upp rannsóknastöðvum
við vellina. Hlutverk þeirra er að
kanna hvort leikmennirnir hafi
notað örvandi lyf í leikjum sfnum.
Eftir hvern einasta Ieik verða
tveir leikmenn úr hverju liði
teknir til rannsóknar, og af þeim
teknar bæði blóð og þvagprufur.
Eftir leikinn um þriðja sætið
verða átta leikmenn rannsakaðir
og tíu leikmenn þeirra liða, sem
leika úrslitaleikinn. Auk þess
eiga svo leikmennirnir von á því,
að af og til muni læknar koma í
heimsókn til þeirra og taka blóð-
prufur. Það er nefnilega líka
bannað að nota örfandi lyf á milli
leikja.
Dómarar leikjanna hafa einnig
fengið fyrirmæli um að fylgjast
með þvf, hvort einhver leikmann-
anna er í „annarlegu ástandi"
meðan leikirnir fara fram, og
verði þeir varir við slíkt, ber þeim
tafarlaust að tilkynna það til
rannsóknarstöðvanna.
Að margra dómi er þessi rann-
sóknastarfsemi komin út í hrein-
ar öfgar. íþróttamennirnir mega
jafnvel ekki nota lyf, sem eru
hættulaus og jafnvel gefin smá-
börnum. Má þar nefna nefdrop-
ana „Ephedrin", sem jafnvel
verðlaunagrip til keppninnar, en
sem kunnugt er, unnu þeir Jules
Rimet styttuna til eignar með
sigri sfnum f heimsmeistara-
keppninni 1970.
Stjórn FIFA ákvað hins vegar á
fundi sínum að afþakka tilboð
Brasilfumannanna. Sambandið er
sjálft mjög efnað og hefur þvf góð
ráð ð þvf að gefa sjálft verðlauna-
grip til keppninnar. Sá gripur
bfður nú á góðum stað þess að
fyrsti handhafi taki við honum
eftir úrslitaleikinn í Munchen 7.
júlf n.k. Stytta þessi erteiknuð af
hinum 58 ára ítalska arkitekt,
Silvio Gazzaniga. Vegur verð-
launagripurinn 4,5 kg. og er úr 18
karata gulli. Kostnaður við gerð
hans var um 15 milljónir króna.
Þá ákvað stjórn FIFA einnig að
öll þðtttökulöndin f heimsmeista-
rakeppninni að þessu sinni
fengju litla afsteypu af grip þess-
um, og er grafið á hana nafn
þðtttökuþjóðarinnar og orðin
„FIFA WORLD CUP 1974.“ Verð-
launagripurinn sjálfur mun hins
vegar aldrei vinnast til eignar, en
sigurvegarar keppninnar fá að
geyma f f jögur ár.
börnum innan eins árs er gefið.
Listinn yfir þau lyf, sem leik-
menn mega ekki nota, lengist
stöðugt og á honum eru til dæmis:
amfetamin, kokain, methylpheni-
dat, methylephedrin, amiphena-
zol, heroin, morfin og pethidin.
Verða átök...?
Framhald af bls. 17
Að íslendingar verða að stíga
stórt skréf ef þeir eiga ekki að
loka dyrunum f hópi hinna
beztu að baki sér. Það er mjög
eðlilegt að nokkur tröppugang-
ur sé á frammistöðu okkar
manna i landsleikjum, en þeim
hefur óneitanlega tekizt að
sanna, að þegar þeim tekst vel
upp standa þeir flestum snún-
ing. Það markmið, sem keppa
ber að, er að þessi tröppugang-
ur verði af sniðinn og landsliðið
geri sig gildandi — ekki í ein-
um leik, heldur mótin út. Til
þess að svo megi verða þarf
stórátaka, ekki sízt í þjálfara-
málunum hérlendis, en senni-
lega höfum við dregizt einna
mest aftur úr á þvf sviði hér-
lendis.
Þannig spá stjörnurnar
Hverjir verða heimsmeistar-
ar f knattspyrnu? Þessari
spurningu hafa margir velt
fyrir sér að undanförnu og spáð
um úrslitin, jafnt heims-
meistarastjörnurnar sjálfar
sem almenningur.
Hinn frægi leikmaður
Hollands, Johan Cruyff spáir
því, að Pólverjar vinni keppn-
ina, ítalir verða í öðru sæti,
A-Þýzkaland í þriðja sæti og
Vestur-Þýzkaland f fjórða sæti.
Dennis Law, hinn gamal-
kunni leikmaður skozka lands-
liðsins spáir Skotum
sigri.Vestur-Þjóðverjum öðru
sætinu, Hollendingum þriðja
sætinu og ítölum fjórða sætinu.
Ove Kindvall, einn framlfnu-
manna sænska landsliðsins,
spáir Vestur-Þjóðverjum sigri,
Italiu öðru sæti, Brasilíu þriðja
sæti og Hollandi fjórða sæti.
Gerd Miiller, markakóngur-
inn frá Mexikó 1970, spáir Itöl-
um sigri, Brasilíumönnum öðru
sætinu, Vestur-Þjóðverjum
þriðja sætinu og Pólverjum
fjórða sæti.
Peter Ducke, leikmaður A-
Þýzka landsliðsins spáir
Brasilíu sigri, Vestur-Þýzka-
landi öðru sæti, Italfu þriðja
sæti og Pállandi fjórða sæti.
Fabio Capello, leikmaður
með ftalska landsliðinu, spáir
Vestur-Þýzkalandi sigri, en röð
næstu liða verði: Brasilía, Italía
og Holland.
Wolfgang Kleff, leikmaður
með V-Þýzkalandi spáir þannig
um röðina: ítalía, V-Þýzkaland,
Brasilfa og Júgóslavía.
:.r§S'Í.
Gerd Muller — spáir Itölum
sigri.
MEKA RÆTTIM PBNINGA EN KNATT-
SPIRNUIHHIBIDIM UIKMANNANNA
MEGA EKKI NOTA NEF
DROPA SEM ELNS ÁRS
BÖRNUM ER GEFID
—stjl.