Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 13

Morgunblaðið - 19.06.1974, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974 13 25 stúdentar frá Laugarvatni I GÆR voru útskrifaðir 25 einkunn á stúdentsprófi hlaut stúdentar frá Menntaskólanum á Haraldur Hálfdanarson frá Nes- Laugarvatni og skiptust þeir kaupstað, úr eðlisfræðideild, 8.27. þannig á milli deilda, að 9 voru úr I vetur stunduðu 172 nemendur máladeild, 5 úr eðlisfræðideild og nám við menntaskólann á Laugar- II úr náttúrufræðideild. Hæstu vatni. VÉLSKÓLI ISLANDS SJÓMANNASKÓLANUM Veturinn 1974—1975 verða starfræktar eftirtaldar deildir: í Reykjavík 12., 3. og 4 stig. Á Akureyri. 1. og 2 stig. Á ísafirði: 1 . og 2 stig. í Vestmannaeyjum: 1 . stig. í ráði er að stofna deildir á Höfn í Hornafirði og í Ólafsvík, er veiti þá fræðslu, sem þarf til að Ijúka 1. stigi vélstjóranáms, ef næg þátttaka fæst. Inntökuskilyrði: 1 stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 7 ára aldri. b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk- dómi eða hafi líkamsgalla, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: a) Umsækjandi hafi náð 1 8 ára aldri. b) Umsækjandi hafi lokið miðskólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun. c) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúk- dómi eða hafi líkamsgalla, sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans. d) Umsækjandi kunni sund. e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: e 1) lokið vélstjóranámi 1. stigs, e2) öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu í meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðist sérstakt inntökupróf við skólann, eða e3) lokið eins vetrar námi í verknámsskóla iðnaðar í málmiðnaðargreinum og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu á auki í meðferð véla eða vélaviðgerðum og ennfremur staðist sérstakt inntökupróf við skólann. Umsóknir: Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu skólans í Sjómannaskólanum, hjá húsverði Sjómanna- skólans, hjá Vélstjórafélagi íslands, Bárugötu 1 1, í Sparisjóði vélstjóra, Hátúni 4A og hjá forstöðumönnum deildanna. Umsóknir um skólavist í Reykjavík, á Höfn í Hornafirði og í Ólafsvík sendist til Vélskóla íslands, pósthólf 51 34, Reykjavík. Umsóknir um skólavist á Akureyri sendist til Björns Kristinssonar, pósthólf 544, Akureyri. Umsóknir um skólavist á ísafirði sendist til Aage Steinssonar, Seljalandsvegi 1 6, ísafirði. Umsóknir um skólavist í Vestmannaeyjum sendist til Kristjáns Jóhannessonar, pósthólf 224, Vestmannaeyjum. Umsóknir nýrra nemenda verða að hafa borist fyrir 1. ágúst. Skólinn verður settur mánudaginn 16. septem- ber kl. 14.00. Kennsla hefst miðvikudaginn 18. september kl. 10.00. Endurtökupróf fyrir þá, sem ekki náðu tilskilinni einkunn eða náðu ekki framhaldseinkunn, fara fram 9. — 1 2. september. Sækja þarf um þessi próf á sérstökum eyðu- blöðum. Skólastjóri. félag sjálfstæðiskvenna, heldur fund í Átt- hagasal Hótel Sögu fimmtudaginn 20. maí kl. 20.30 Ávörp RÁGNHILDUR HELGADÓTTIR. flytja: fyrrv. alþingísmaður GEIRÞRÚÐUR H. BERNHÖFT. elli málaf ulltrúi, ÁSLAUG RAGNARS, blaðamaður, BERGLJÓT HALLDÓRSDÓTTIR, meinatæknir, RAGNHEIÐUR GUÐMUNDSDÓTTI læknir, AUÐUR AUÐUNS, fyrrv. dómsmálaráðherra og GEIR HALLGRÍMSSON, formaður Sjálfstæðisflokksins. Guðrún Á.Símonar synqur við Guðrúnar Kristins'dóttur. undirleik ALLT SJÁLFSTÆÐISFÓLK ER HVATTTIL AÐ KOMA Á FUNDINN. HEIMILIS- KVIKMYNDIR 8mmSuper8mm-16mm Gleraugnasalan FÓKUS Lækjargötu 6 b — sími 15555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.