Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNl 1974 iUJORnuiPA Jeane Dixon Spáin er fyrir daginn f dag Drekinn |f^ 23. okt. — 21.nóv. Míkil útgjöld veröa f dag, forðastu skuld* bindingar þar til þú veizt nánari mála- vexti. Haltu vió kfmnigáfu þinni snemma dagsins. Hrúturinn 21. marz.—19. apríl Fjármálin og stjórn þeirra verða ofar- lega á baugi í dag, forðastu að blanda vinum þfnum f þau. Gerðu það, sem þú getur, án hjálpar þeirra. Auðveldari leíð- in verður til varanlegra bóta. h NautiS 20. apríl — 20. maí I dag er gott að leita ráða hjá sérfræðing- um varðandi tæknileg atriði, þvf þau koma sér vel f framtfðinni. Formlegar siðaregiur verður að hafa f heiðri, ef þú vilt ná þvf bezta út úr deginum. m Tvíburarnir 21. maí—20. júní Leyndarmálum verður Ijóstrað upp þeg- ar sfzt skyldi. Þér gefst bezt f dag að sínna fjölskyldumálunum, þótt þú verðir að hafa þar allt frumkvæðí. Krabbinn 21. júní —22. júlí Gamlar hugmyndir taka að þrðast og verða nýtllegar. Penfngarnir verða auð- veldlega að engu og nú er ekkl rétti tfminn til að leggja út f mikil kaup. jffif Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Skorinorðar umræður varpa Ijósi á mál- in. Þú verður að vera sanngjarn f tilboð- um þfnum og taka titlit til annarra. Af- köstin aukast ef eðlilegri varfærní er beitt. Mærin WH'CTÁ 23. ágúst — 22. sept. Bjartsýnin opnar leiðlna fyrir fljðtfærni og kæruleysi. Slepptu ekki smáatriðun- um, nema allir hafi skilið þau. 1 smáatr- íðunum felast frjðkorn, sem mikilvæg verða sfðar. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú nýtur frumkvæðis þfns í dag, en vertu vfss um það, sem þú ert að gera og hugsaðu þvf áður en þú grfpur til að- gerða. Þú nýtur ánægju af að læra eitt- hvað nýtt og óvenjulegt. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Hugleiðingar þfnar snúast um peninga, samt heldur þú kfmnígáfunni. Reyndu eitthvað nýtt f ferðalögum þfn- um og tómstundum, sjáðu hvernig aðrir fara að. mAi Steingeitin 5MS 22. des. — 19. jan. Af öllu má of míkið gera. Temdu þér hófsemi. Viðskiptasamböndin eru breyti- leg og vfða verður skyndilega skipt um starfsfólk. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Starfsemi þfn ætti að beinast að þvf að breyta þvf, sem ekkert gagn gerir, f eitt- hvað nýtilegt. Þú getur búizt við ýmsu óvæntu á næstunní. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Ef þú tekur tillit til allra þeirra, sem vilja ná athygli þinni, getur það leitt til þess, að verkefnin, sem þú lýkur við, verða æ smærri. Betra er að afkasta litlu vel en miklu illa. X-9 MINNTIST ICE — EKKI X þAD/ AÐ VlÐ CORBEAU WEre>UM HAFT PLASTSPR6N6JUR l'FÓRUM OKKAR, ptGAR VIO PUNDUMST SI'OAST ? pETTA PLASToér sr FyRiRpeROAf?- LlTlD! ............................................................................................................................................................................................................................ ...........................................................1 ■ ..................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... PKAMIS 'HE Nl/fcS£ THE^'LL PlERŒ 00R EAR6 IF tUE 6ET PARENTAL PERM&5VN 3 arrv AÍcft&tuLtÍMdL JiiA jka/vw zLl ÁrnJL xo&ft! WÚtdo Juad! fímzJiVLdimA-Mi! THAT'5 PERFECT, LUCILLEÍ flT 50WD6 EXACTLY LIKE A FEP-UP MOTHER' — Hjúkrunarkonan sagði, að þau myndu setja gat f eyrun á manni, ef við fengjum leyfi for- eldra okkar. Kæri læknir, allt f lagi, við skulum láta hana setja gat á þessi asnalegu eyru! £g er upp- gefin á að rffast við hana. Hvað get ég gert? Látum henni þetta að kenningu verða! Mér er skftsama. Gjörðu svo vel. Gataðu þessi asnaeyru hennar. — Stórfint, Gunna. Hljómar nákvæmlega eins og uppgefin móðir hafi skrifað þetta. —1 COPR. 1052. KINC FEATURES SYNDICATE, Inc.. "*ipi.ii kk.hts RK.sK.pvn' 1 FERDIIMAIMD 7^—— —isn \ \ J - 'V V 1 1 ■ I —:—j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.