Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 27
27 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNÍ 1974 Aðalfundur Ljós- mæðrafélags Islands Heiðursfélagar Ljósmæðrafélags íslands: Guðbjörg Kristinsdóttir og Ingibjörg Einarsdóttir. AÐALFUNDUR Ljósmæðrafé- lags íslands var haldinn að Hrafnagilsskóla í Eyjafirði 8. júní 1974. Félagið er 55 ára um þessar mundir. Þetta er í fyrsta sinn sem félagið þingar utan Reykjavíkur, og í tilefni af þjóðhátíðarárinu mættu nær allar ljósmæður til fundarins á þjóðbúningum. Margrét Þórhallsdóttir for- maður Norðurlandsdeildar bauð alla þátttakendur velkomna til 52 AF 100 TILBÚNIR AÐ LÝSA TRAUSTI Á KISSINGER NTB—AP DOMSMALARAÐUNEYTIÐ hef- ur tilkynnt, að það muni fúslega láta utanrfkismálanefnd öldunga- deildar bandarfska þingsins f té öll þau gögn, sem ráðuneytíð hefur varðandi meint afskipti Henrys Kissingers, utanrfkisráð- herra Bandarfkjanna, af sfma- hlerunum starfsmanna Banda- rfkjastjórnar. 1 bréfi til formanns nefndrinnar, Williams Ful- brights, sagði, að hann gæti feng- ið aðgang að öllum gögnum, sem dómsmálanefnd fulltrúadeild- arinnar hefði fengið. Sömuleiðis hefur lögfræðilegur ráðgjafi utanrfkisráðuneytisins, Caryle Maw, sem er persónulegur vinur Kissingcrs, heitið nefndinni að- gangi að skjölum ráðuneytisins, samkvæmt fyrirmælum ráðherr- ans. Fulbright hefur varað öldunga- deildarþingmenn við því að flýta um of atkvæðagreiðslu um traustsyfirlýsinguna á Kissinger, sem 52 öldungadeildarþingmenn af 100 eru nú reiðubúnir að styðja. Telur Fulbright samþykkt slíkrar yfirlýsingar Kissinger ekki í hag, áður en málið hefur verið kannað til hlitar. Eyjafjarðar með flutningi á Fjall- konuljóði Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi. Þá þakkaði formaður félagsins, Steinunn Finnbogadótt- ir, frábærar móttökur og setti fundinn, en til fundarins voru mættar yfir 80 ljósmæður víðs- vegar að af landinu. Rædd voru þau mál, sem hæst ber hjá ljósmæðrastéttinni um þessar mundir, svo sem nám ljós- mæðra, réttarstaða, launakjör, o.fl. einnig flutti Reynir Tómas Geirsson læknir einkar fróðlegt erindi. Ljósmæðrafélagið á svo sem kunnugt er margar valinkunnar konur innan sinnar stéttar, tvær þeirra voru gerðar heiðursfélagar á þessum fundi, þær Ingibjörg Einarsdóttir ljósmóðir, Engihlíð Árskógsströnd og Guðbjörg Krist- insdóttir, Siglufirði. Steinunn Finnbogadóttir var einróma endurkjörin formaður Ljósmæðrafélags íslands, en varaformaður þess var kjörin Steinunn Guðmundsdóttir yfir- ljósmóðir. Þjóðbúningarnir settu mikinn svip á fundinn, sem var í alla staði mjög vel heppnaður. Að fundi loknum bauð bæjarstjórn Akureyrar til kvöldverðar. Ljós- myndir: Ásgrímur Ágústsson, Akureyri. Atvinna óskast 26 ára maður með gagnfræðapróf og lýðháskólamenntun, óskar eftir atvinnu strax. Ýmislegt kemur til greina. Sími 1 7334. Fíladelfía Reykjavik Systrafundur verður i kvöld kl. 8.30 mætum vel. Stjórnin. Orlof húsmæðra í Keflavík hefst í Gufudal 22. júni. I júli- mánuði verða konur með börn, i ágústmánuði eingöngu konur. Þátttaka tilkynnist sem fyrst í sim- um 2121, 2041 og 2030. Sjá nánar i götuauglýsingum. Bifreiðastjórar Viljum ráða bifreiðastjóra nú þegar. Þurfa að hafa réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar í símum 20720 og 1 3792. Landleiðir h. f. Reykjanesbranesbraut 12. Sænskur verkfræðingur óskar eftir 4ra—5 herb. íbúð eða einbýlishúsi án húsgagna, frá september. Leigutími 6 mánuðir til 1 ár. Samkomulag um greiðslu. Uppl. í dag og á morgun kl. 5 — 7, sími 21789. Hjúkrunarkonur Sjúkrahús Skagfirðinga, Sauðárkróki, vantar hjúkrunarkonur. Upplýsingar gefur forstöðukona. Sími 95- 5270. Laxveiði í Langá Nokkrir stangveiðidagar óráðstafaðir í ágúst. Fást í SPORTVAL við Hlemmtorg, sími 1 4390. Heybindigarn Bændur höfum fyrirli'ggjandi takmarkað magn heybindigarnsá mjög hagstæðu verði, sendum gegn póstkröfu. • fc. J0IVSSSN sf. umboðs- & heildverslun sími 1 7480. Afgreiðslumaður Óskum að ráða afgreiðslumann strax I vara- hlutaverzlun vora. Uppl. veitir verzlunarstjóri fimmtudaginn 19/6 og föstudaginn 20/6 kl. 1 0 til 1 1 og 13 til 15. Tilboð óskast í Ford Escort 1 974 (ekinn 3000 km) skemmdur eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis við Lang- holtsveg 122. Tilboðum veitt móttaka í tjóna- deild Hagtryggingar h.f. Suðurlandsbraut 10, til 21. júní n.k. Hagtrygging h. f. Frá Félagi Nýalssinna Almennur fræðslu- og miðilsfundur verður haldinn í stjörnusambandsstöðinni að Álfhólsvegi 121, í Kópavogi, í kvöld 19. júní, kl. 21,00. Erindi: Sambönd við framliðna vini. Miðilsfundur. Miðill: Sigríður Guðmundsdóttir. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn Félags Nýalssinna. Vestmannaeyingar Vegna væntanlegrar úthlutunar olíustyrks til þeirra sem kynda hús sín með olíu, ber öllum þeim, sem voru á íbúaskrá í Vestmannaeyjum 1. desember s.l. og búa nú í olíukynntu hús- næði utan Vestmannaeyja, að hafa tafarlaust samband við bæjarskrifstofuna í síma 6953 eða skrifstofuna í Hafnarbúðum í síma 25788. Einnig verða þeir, sem fluttir eru aftur til Vestmannaeyja, en hafa enn ekki tilkynnt bæjarskrifstofunni um þann flutning, að gera það tafarlaust. Vanræksla getur valdið því, að réttur til styrks- ins glatist. Bæjarstjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.