Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNÍ 1974 35 Simt 50 7 49 ÞETTA ER DAGURINN Alveg ný brezk mynd, sem gerist á rokktimabilinu David Essex Rosemary Leach Ringo Starr. Sýnd kl. 9. FASTEIGNAURVALIÐ, SÍMI 83000 Okkur vantar lítið einbýlishús í gamla bænum. Má þarfnast lagfæringar. Góð útborgun. Upplýsingar í síma 83000. CLOCKWORK ORANGE Stórkostleg vel leikin og kyngi- mögnuð mynd eftir snillinginn Stanley Kubrick, sem er í senn höfundur handrits, framleiðandi og leikstjóri. Islenzkur texti. Sýnd kl. 9. 1 t 41985 SIÐASTA SPRENGJAN Spennandi ensk kvikmynd byqqð á sögu John Sherlock. í litum og Panavision. íslenzkur texti Sýnd kl. 5.1 5 og 9. Bönnuð börnum. 2ja og 3ja herb. íbúðir. Vorum að fá til sölu mjög skemmtilegar 2ja og 3ja herbergja íbúðir í sambýlishúsi í Breiðholti. Seljast tilbúnar undir tréverk, húsið frágengið að utan, sameign inni frágengin að mestu. Teikning á skrifstofunni. Ágætt útsýni. Sel/ast á föstu verði. Afhendast eftir aðeins einn mánuð. Árni Stefánsson, hrf, Suðurgötu 4. Sími: 14314. Sptl v. IL . Utankjörstaða kosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstof- una vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúð- um alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14—18. VARIZT SLYSIN llill Skrifstofu húsgögn Fulíeg. fxx’gikg og hagnýt Það mælir ekkert á móti því að skrifstofuhúsgögn séu falleg HÚSGAGNAVERZLUN KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Laugavegi 13 Reykiavík simi 25870 ÞÓRSCAFÉ Opus og Mjöll leika í kvöld frá kl. 9— 1 AUSTURBÆJARBIO „Frambjóðandinn (The Candidate) ROBERT REDFORD “THE dNDIDME ii 5) Vel gerð ný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk leikur hinn vinsæli, ROBERTREDF0RD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sjálfboðaliðar á kjördag D-listann vantar fólk til margvíslegra sjálf- boðastarfa á kjördag. Sérstaklega vantarfólk til starfa sem fulltruar listans í kjördeildum auk margvíslegra annarra starfa. Þeir sem vilja leggja D-listanum lið með starfskröftum sínum á kjördag, 30. júní næstkomandi, hringi vinsamlegast í síma: 84794. Skráning sjálfboðaliða fer einnig fram á skrifstofum hverfafélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.