Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.06.1974, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 19. JUNt 1974 Geir áfram hjá Göppingen — ÉG ER búinn að taka ákvörð- un um að dvelja hér I Þýzka- landi næsta vetur og leika með FA Göppingen. Eg fékk þannig tilboð frá félaginu, að ég gat ekki hafnað þvf. Þannig fórust Geir Hallsteinssyni orð f viðtaii við Morgunblaðið um helgina, en sem kunnugt er hafði Geir ætlað sér að koma heim f sumar og leika með FH-Iiðinu næsta vetur, jafnframt því að þjálfa það. — Það var mjög gaman fyrir mig að finna hversu mikils þjálfarinn og félagar mfnir f liðinu meta mig, sagði Geir, — en það voru þeir, sem settu pressu á forráðamenn félags- ins, og hótuðu jafnvel sumir hverjir að hætta, ef ekki yrði samið við mig. Auðvitað naut ég góðs af þessu. Ekki fékkst Geir til þess að segja upp á hvað hinn nýi samningur hans hljóðaði, en hingað til hafa handknattleiksmenn í V-Þýzka- landi lftið viljað ræða um greiðslur, sem þeir fá fyrir þátt- töku sína í íþróttagreininni. — Það verða töluverðar mannabreytingar hjá Göpp- ingen, sagði Geir — tveir gamalkunnir leikmenn hætta, þeir Patzer og Arndt, en þeir eru báðir um þrítugt og telja sig ekki þola það álag, sem á leikmönnunum er. Hins vegar koma fjórir nýir menn inn í liðið: Einn Júgóslavi, einn Norðmaður og tveir Þjóðverjar. Annar Þjóðverjinn er B-lands- liðsmaður og leikur stöðu mark- varðar, en hinn er örvhent skytta. Má vænta þess, að Göppingenliðið verði frískara næsta vetur en það var s.l. vetur. Geir sagði, að Göppingen menn æfðu nú af krafti og hefðu nýlega leikið við sviss- neska landsliðið og sigrað það 21:9. Er það frábær árangur, t.d. ef miðað er við það, að svissneska liðið tapaði nýlega landsleik við Pólverja með að- eins einu marki. Geir átti stór- leik með liði sfnu gegn Sviss- lendingunum, og segir t.d. í þýzkum blöðum, að þetta hafi verið einn hans bezt' leikur. Skoraði hann fimm mörk. Mikill áhugi er á handknattleik f Göppingen, og má til dæmis nefna, að nú þegar eru allir miðar á heimaleiki félagsins næsta vetur seldir, og félagið gerði nýlega samning um aug- lýsingar á búningum sínum og fær hálfa aðra milljón króna fyrir. — Það er mjög líklegt, að FAG komi í heimsókn til FH næsta vetur, sagði Geir. Hann sagði og, að hann ætlaði sér að koma heim 10. júlí n.k. og dvelja heima í sex vikur. — Ég býzt við, að ég æfi þá með FH, sagði hann, — og leiki ef til vill með iiðinu í útimótinu. Skotið að marki Vfkinga, en Diðrik er vel á verði og blakar knettinum inni í Vfkingsmarkinu, en úti f teignum fylgjast Páll, Jón Ólafur, framvindu mála. yfir þverslá. Gfsli Torfason er Kári, Eirfkur og fleiri með Hneykslismál í HM EINN af leikmönnum argent- fnska knattspyrnuiiðsins sem tekur þátt f lokakeppni HM f Vestur-Þýzkalandi, hefur verið kærður fyrir að hafa nauðgað 17 ára þjónustustúlku á Hotel Inn f Stuttgart, þar sem argentfnska liðið bjó fyrst eftir að það kom til Þýzkalands. Leikmaðurinn er Roberto Teich, sem um áraraðir hefur verið einn bezti knatt- spyrnumaður Argentínu og nú leikreyndasti maður liðsins. Þjónustustúlkan segir að Teich hafi komið inn í herbergið er hún var að taka til, og umsvifalaust ráðist á sig. Þessu hefur knatt- spyrnumaóurinn neitað. Segist hafa átt vingott við stúlkuna, en ekki hafi verið um neina nauðgun að ræða. Læknisrannsókn á stúlk- unni leiddi ekkert í Ijós sem bent gæti til þess að hún hefði verið beytt valdi. Segja Argentínu- mennirnir að þetta sé aðeins bragð Þjóðverja til þess að koma — IBK - Víkingur Framhald af bls. 21 þessu sinni Grétar Magnússon í fyrri hálfleik og Lúðvík Gunnars- son í þeim síðari. Gísli Torfason gerði margt laglegt og hann er ásamt Karli Hermannssyni sá öxull, sem leikur IBK-Iiðsins snýst um. Steinar Jóhannsson ógnaði stöðugt í framlínunni, en hafði þó ekki árangur sem erfiði. Ólafur Júlíusson átti góða spretti liði þeirra úr jafnvægi, og hefnd fyrir það að Bobby Moore var handtekinn fyrir síðustu heims- meistarakeppni, ásakaður um þjófnað. — Evrópubúarnir standa alltaf saman á móti okkur, segja talsmenn liðsins. í fyrri hálfleiknum en datt niður í þeim síðari. Þetta var engan veg- inn einn af góðu dögunum hjá Ástráði Gunnarssyni. Hann lét Jóhannes oft fara illa með sig á kantinum. Jóhannes skildi Astráð eftir hvað eftir annað og Ástráður, sem þekktur er fyrir allt annað en að gefa eftir, hitti nú fyrir of jarl sinn. Bæði Keflavíkur- og Víkings- liðið eru baráttulið og síðar- nefnda liðið hefur nær allt sitt á baráttu. Keflvíkingarnir eru hins vegar að breyta um leikaðferð. Þeir eru farnir að spila meira en þeir gerðu siðastliðið sumar og við það hefur baráttan minnkað. Gætu Keflvíkingarnir sameinað þessi tvö atriði verða þeir á ný stórveldi. Að þessu sinni gáfu þeir Víkingunum of mikinn frið, en fengu sjálfir aldrei tækifæri til að skipuleggja sóknarleikinn í rólegheitum. 1 stuttu máli: Islandsmótið 1. deild, Keflavíkur- völlur 15. júní IBK — Víkingur 0:0 Áhorfendur: 1046 Aminning: Jóhannes Bárðarson. Dómari: Steinn Guðmundsson dæmdi leikinn þokkalega. MARKHÆSTIR Ö LIÐ VIKUNNAR ú Magnús Guðmundsson, KR Jóhannes Eðvaldsson, Val Marteinn Geirsson, Fram Eiríkur Þorsteinsson Víking Jón Alfreðsson, IA Gísli Torfason, IBK Jóhannes Bárðarson, Vfk Steinar Jóhannsson, ÍBK Atli Þór Héðinsson, KR Kari Þórðarson, lA 1. DEILD Matthfas Hallgrfmsson, tA 4 Jóhann Torfason, KR 3 Kári Kaaber, Vfkingi 3 Steinar Jóhannsson, tBK 3 Teitur Þórðarson, IA 3 Birgir Einarsson, Val 2 Ingi Björn Albertsson, Val 2 JóhannesEðvaldsson, Val 2 Jón Gunnlaugsson, lA 2 Rúnar Gíslason, Fram 2 2. DEILD Guðmundur Þórðarson, Breiðabliki Ólafur Danivalsson, FH Hermann Jónasson, Völsungi Jóhann Hreiðarsson, Þrótti Leifur Helgason, FH Sumarliði Guðbjartss., Selfossi Guðjón Hilmarsson, Haukum Sigurður Leifsson, Ármanni Björn Lárusson, ÍA STIGAHÆSTIR EINKUNNAGJÖFIN > -■ ■ AKUREYRI: IBK: IBV: Samúel Jóhannsson 1 Þorsteinn Gunnarsson 3 Ársæll Sveinsson 3 Steinþór Þórarinsson 2 Gunnar Jónsson 2 Ólafur Sigurvinsson 1 Gunnar Austf jörð 3 Ástráður Gunnarsson 1 Viðar Elfasson I Aðalsteinn Sigurgeirsson 1 Grétar Magnússon 3 Þórður Hallgrfmsson 3 Sigurður Lárusson 2 Lúðvfk Gunnarsson 3 Friðfinnur Finnbogason 2 Sævar Jónatansson 1 Friðrik Ragnarsson 2 Valur Andersen 1 Jóhann Jakobsson 3 Karl Hermannsson 3 Örn Óskarsson 2 Eyjólfur Ágústsson 1 Gísli Torfason 3 Óskar Valtýsson 2 Sigbjörn Gunnarsson 2 Jón Ólafur Jónsson 1 Tómas Pálsson 1 Gunnar Blöndal 2 Steinar Jóhannsson 3 Haraldur Júlfusson 1 Árni Gunnarsson 2 Ólafur Júlíusson 2 Sveinn Sveinsson 3 Ragnar Þorvaldsson (varam. ) 1 Sigmar Pálmason (varam.) 1 Kári Arnason (varam) 2 KR: Valþór Sigþórsson (varam.) 1 VALUR: Magnús Guðmundsson 3 Sigurður Dagsson 1 Sigurður Indriðason 1 VlKINGUR: Vilhjálmur Kjartansson 2 Þorvarður Ilöskuldsson 1 Diðrik Ólafsson 2 Grfmur Sæmundsen 1 Ottó Guðmundsson 2 Eirfkur Þorsteinsson 2 Þór Hreiðarsson 2 Ólafur Ólafsson 3 Magnús Þorvaldsson 2 Dýri Guðmundsson 2 Árni Steinsson 1 Jón Ólafsson 3 Jóhannes Eðvaldsson 5 Gunnar Gunnarsson 2 Páll Björgvinsson 3 Birgir Einarsson 1 Haukur Otlesen 2 Gunnar Gunnarsson 3 Hörður Hilmarsson 1 Jóhann Torfason 1 Þórhallur Jónasson 3 Kristinn Björnsson 1 Atli Þór Héðinsson 3 Gunnar Örn Kristjánsson 2 Alexander Jóhannesson 2 Björn Pétursson 1 Jóhannes Bárðarson 3 Sigurður Jónsson (varam.) 2 Hálfdán Örlygsson (varam.) 1 Kári Kaaber 2 Atli Eðvaldsson (varam.) 2 Baldvin Elfasson (varam.) 1 Óskar Tómasson 2 1 einkunnagjöf blaðamanna Gfsli Torfason, lBK 14 Morgunblaðsins eru eftirtaldir Atli Þór Héðinsson, KR 13 leikmenn stigahæstir eftir 5 Björn Lárusson, 1A 13 leiki: Gunnar Austf jörð, tBA 13 Jóhannes Bárðarson, Vfkingi 13 Jóhannes Eðvaldsson, Val 17 Óskar Valtýsson, IBV 13 Jón Gunnlaugsson, IA 16 Teitur Þórðarson, IA 13 Jón Pétursson, Fram 15 Þröstur Stefánsson, IA 13 1. DEILD L HEIMA (ITI STIG AKRANES 5 2 1 0 7:1 1 1 0 3:2 8 VlKINGUR 5 0 11 2:3 2 1 0 4:1 6 KR 5 1 1 1 3:3 1 1 0 2:1 6 KEFLAVlK 5 2 1 0 5:1 0 0 2 1:4 5 VESTMANNAEYJAR 5 1 1 1 2:2 0 2 0 2:2 5 VALUR 5 0 2 0 5:5 0 2 1 2:3 4 FRAM 5 0 2 1 3:4 0 1 1 3:4 3 AKUREYRI 5 0 0 1 0:2 112 4:10 3 O 2. DEILD L HEIMA (JTI STIG FII 5 110 7:1 2 1 0 6:1 8 ÞRÓTTUR 5 2 1 0 5:3 1 1 0 4:2 8 BREIÐABLIK 5 2 0 1 12:1 0 2 0 1:1 6 IIAUKAR 5 0 2 0 2:2 2 0 1 5:4 6 VÖLSUNGAR 5 2 0 0 7:1 0 1 2 2:9 5 SELFOSS 5 2 0 1 6:4 0 0 2 0:6 4 ÁRMANN 5 0 0 2 2:7 1 0 2 4:8 2 ÍSAFJÖRÐUR 5 0 12 1:3 0 0 2 0:11 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.